Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2012, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2012, Blaðsíða 47
Afþreying 47Helgarblað 14.–16. desember 2012 Súrrealísk endurvinnsla S jónvarpsþáttur haustsins á RÚV er þrettán þátta endur- vinnslan um eitís- og næntísperluna Á tali hjá Hemma Gunn. Áhorfið á þáttinn, sem er með mikl- um ólíkindum eða meira en 40 prósent á fyrsta þáttinn, réttlætir að boðið sé upp á hann. Menn eins og Hemmi Gunn, þessi „þjóðareign“, eru kapítuli út af fyrir sig: Hvað veldur því eiginlega að menn eins og Hemmi eru svona vin- sælir? Hemmi er án nokkurs vafa breyskur maður – hann man ekki mjög vel eftir gulla- ldarárum sínum á skjánum ef marka má þættina, til dæmis heimsókn Bolsjoi-ballettsins – og hann hefur marga fjör- una sopið í lífinu. Segja má að hann sé mennskan upp- máluð. Hemmi hefur þetta óræða „extra“ sem skilur á milli feigs og ófeigs ef menn ætla að vera dáðir og langlífir í skemmtanabransanum: Fólk bara elskar hann. Efnistökin í þættinum ganga út á það að Þórhallur Gunnarson og Hemmi tala um brot úr þátt- unum, rifja upp eitt og ann- að og hlæja, hlæja, hlæja mik- ið og svo meira. Annars man Hemmi þetta ekki svo vel. Þessi dagskrárgerð hjá RÚV er ekki á háu plani – endur- vinnsla á dægurmálaþætti verður seint kallað verðlauna- efni – þó efnið sé ódýrt og fái mikið áhorf. Stundum verður nánast óþægilegt að horfa á þáttinn: Þetta er svo súrt að áhrifin verða líkamleg; absúrd gjörningur á föstudagskvöld- um. Ég horfi samt á þetta leik- hús eins og fjölmargir aðrir. Áhorfendur bíða enn eftir Hemma Gunn. Laugardagur 15. desember Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Lítil prinsessa (34:35) 08.12 Háværa ljónið Urri (26:52) 08.23 Kioka (12:26) 08.30 Úmísúmí (9:20) 08.58 Babar (13:26) 09.20 Grettir (8:52) 09.31 Nína Pataló (1:39) 09.38 Skrekkur íkorni (9:26) 10.01 Unnar og vinur (11:26) 10.23 Geimverurnar (52:52) 10.30 Hanna Montana 11.00 Á tali við Hemma Gunn 11.50 Útsvar (Ísafjarðarbær - Akureyri) Spurningakeppni sveitarfélaga. Að þessu sinni mætast lið Ísafjarðarbæjar og Akureyrar. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Brynja Þorgeirsdóttir. e. 12.50 Landinn 13.20 EM í handbolta Bein útsending frá fyrri undanúrslitaleiknum á EM kvenna í Serbíu. 15.10 Íþróttaannáll 2012 15.50 EM í handbolta Bein útsending frá seinni undanúrslitaleiknum á EM kvenna í Serbíu. 17.35 Jóladagatalið 17.36 Hvar er Völundur? 17.42 Jól í Snædal (Jul i Svingen) Norsk þáttaröð um Hlyn og vini hans og spennandi og skemmtileg ævintýri sem þeir lenda í. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 18.07 Turnverðirnir (4:10) (Tårnagentene og den mystiske julegaven) Silja, Benni og Mark- ús eru í leynifélagi. Fyrir jólin hjálpa þau fólki við gjafakaup en svo er þeim gefinn töfralykill sem gerir þeim kleift að ferðast 2000 ár aftur í tímann. 18.22 Táknmálsfréttir 18.30 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ævintýri Merlíns (6:13) (The Adventures of Merlin IV) Breskur myndaflokkur um æskuævintýri galdrakarlsins fræga. Meðal leikenda eru John Hurt, Colin Morgan og Bradley James. 20.30 Hraðfréttir 20.40 Lærisveinn galdrakarlsins 6,1 (The Sorcerer’s Apprentice) Galdrameistarinn Balthazar Blake ræður sér aðstoðarmann til að reyna að verja New York fyrir erkióvini sínum. Leikstjóri er Jon Turteltraub og meðal leikenda eru Nicolas Cage, Jay Baruchel og Alfred Molina. Bandarísk bíómynd frá 2010. 22.30 Hesher (Hesher) Ungur drengur hefur misst mömmu sína og er að missa sambandið við pabba sinn og umheiminn. Þá hittir hann undarlega einfarann Hes- her sem kemur enn meira róti á líf hans. Leikstjóri er Spencer Susser og meðal leikenda eru Joseph Gordon-Levitt, Devin Brochu og Natalie Portman. Bandarísk bíómynd frá 2010. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.15 Í lausu lofti 7,6 (Up in the Air) Hagræðingarsérfræðingur sem er mikið á ferðinni lendir í því að fyrirtækið sem hann vinnur hjá kyrrsetur hann á afar óheppi- legum tíma. Leikstjóri er Jason Reitman og meðal leikenda eru George Clooney, Vera Farmiga og Anna Kendrick. Bandarísk bíómynd frá 2009. e. 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Elías 08:00 Algjör Sveppi 09:00 Lalli 09:10 Algjör Sveppi 09:20 Lukku láki 09:45 Mörgæsirnar frá Madagaskar 10:05 Kalli litli kanína og vinir 10:25 Scooby-Doo! Leynifélagið 10:50 Big Time Rush 11:15 Glee (7:22) 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 The X-Factor (24:27) 15:10 2 Broke Girls (2:24) 15:35 Jamie’s Family Christmas 16:00 ET Weekend 16:50 Íslenski listinn 17:20 Game Tíví 17:50 Sjáðu 18:20 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (15:24) Bestu vinir barnanna, þær Skoppa og Skrítla, opna nýjan glugga í nýju jóladagatali á hverjum degi frá og með 1. desember og fram að jólum á Stöð 2. Lúsí og Bakari Svakari láta sig ekki vanta í fjör- ið ásamt Snæfinni snjókarli sem tekur lagið. Mjög líklega kíkir jólasveinninn inn um gluggann og tónlistin spilar stórt hlutverk í þáttunum. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:56 Heimsókn 19:13 Lottó 19:23 Veður 19:35 Elf (Álfur) Bráðfyndin jólamynd fyrir alla fjölskylduna. Will Ferrell leikur dreng sem elst upp hjá álfum jólasveinsins. Þegar hann fullorðnast rennur loksins upp fyrir honum hinn skelfilegi sannleikur; að hann sé ekki álfur og þurfi því að fara aftur til mannheima og boða jólaboð- skapinn - með ansi spaugilegum afleiðingum. 21:15 Limitless 7,3 Æsispennandi og stórgóð mynd um rithöfund, sem öðlast ómannlega hæfileika eftir að hann tekur að innbyrða nýtt eiturlyf. En aukaverkarnirnar eru ekki eins jákvæðar. Með aðalhlutverk fara Bradley Cooper, Anna Friel og Robert De Niro. 23:05 The Imaginarium of Doctor Parnassus Stórkostleg ævin- týramynd eftir Terry Giliam úr Monty Python-genginu. Myndin fjallar um ferðaleikhús sem setur á svið afar metnaðarfullar sýningar í hverri höfn, svo ekki sé meira sagt. Myndi eru Heath Ledger, Christopher Plummer, Johnny Depp, Colin Farrel, Jude Law og Tom Waits. 01:15 Second Sight 5,1 Magnþrungin og áleitin spennumynd. Ógnvænlegir atburðir í fortíð Jennýjar ásækja hana og hún verður þess áskynja að hún geti mögulega komið í veg fyrir að álíka viðburður endurtaki sig í náinni framtíð. 02:45 Sleepers Fjórir piltar ólust upp í illræmdu hverfi í New York. Þeir urðu miklir vinir og reyndu að halda sér frá glæpum en stundum gátu þeir ekki stillt sig um að prakkarast. Einu sinni fór prakkaraskapurinn yfir strikið og þeir lentu á heimili fyrir vand- ræðabörn. Vörðurinn þar var miskunnarlaus og misnotaði og píndi drengina. 05:10 ET Weekend 05:50 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:40 Rachael Ray (e) 12:05 Dr. Phil (e) 14:05 Kitchen Nightmares (9:17) (e) 14:55 Top Chef (2:15) (e) Bandarískur raunveruleikaþáttur þar sem efnilegir matreiðslumenn þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. Ein vinsælasta máltíð borgarinnar sem aldrei sefur er pylsa og er það verkefni keppenda að útbúa ljúffenga útgáfu af þessum vinsælasta götumat veraldar. 15:40 Parks & Recreation (7:22) (e) 16:05 Happy Endings (7:22) (e) Bráð- fyndnir þættir um skrautlegan vinahóp. Gömul kærasta er flutt til borgarinnar og deilur eru uppi um hvort hún megi fara á stefnumót með öðrum úr vinahópnum. 16:30 The Good Wife (5:22) (e) Góða eiginkonan Alicia Florrick snýr aftur í fjórðu þáttaröðinni af The Good Wife. Þættirnir sem hlotið hafa fjölda verðlana njóta alltaf mikilla vinsælda meðal áhorf- enda SkjásEins Lögfræðistofan þarf að framkvæma vafasaman gjörning til að halda sér á floti. 17:20 The Voice (14:15) (e) Bandarískur raunveruleikaþáttur þar sem leitað er hæfileikaríku tónlist- arfólki. Dómarar þáttarins eru þau: Christina Aguilera, Adam Levine, Cee Lo Green og Blake Shelton. 19:00 Minute To Win It (e) Einstakur skemmtiþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Daniella og Celia halda áfram að reyna og nýliðarnir Omar og Gabriella fá einnig sitt tækifæri. 19:45 The Bachelor (5:12) Rómantísk þáttaröð um piparsvein sem er í leit að hinni einu sönnu ást. Loks er komið að utanlandsferð sem að þessu sinni endar í Puerto Rico með hópstefnumótum, einstaklingsstefnumótum og allsherjar kokteilpartýi. 21:15 A Gifted Man - LOKAÞÁTTUR 6,6 (16:16) Athyglisverður þáttur um líf skurðlæknis sem umbreytist þegar konan hans fyrverandi deyr langt fyrir aldur fram og andi hennar leitar á hann. Michael rekst á gamlan vin sem glímir við erfið veikindi í kjölfar ferðalags til Indlands. 22:00 Ringer (16:22) Bandarísk þáttaröð um unga konu sem flýr örlögin og þykist vera tvíbura- systir sín til þess að sleppa úr klóm hættulegra glæpamanna. Siobhan beitir blekkingum til þess að ná sínu fram þegar hún þykist vera systir sín. 22:45 Trespass 00:20 Overboard (e) 6,4 Bandarísk kvikmynd með Goldie Hawn og Kurt Russel í aðalhlutverkum. Joanna er forrík dekurdrós sem ræður trésmiðinn Dean í vinnu á snekkjunni sinni. Að því loknu neitar hún að borga og heldur af stað í siglingu. Nokkru síðar skolar henni minnislausri á land og upphefst sprenghlægileg atburðarrás. 02:15 Excused (e) 02:40 Ringer (16:22) (e) 03:30 Pepsi MAX tónlist 09:00 The Royal Trophy 2012 12:00 Veitt með vinum 12:35 Kraftasport 20012 13:10 Being Liverpool 13:55 Enski deildarbikarinn 15:40 Enski deildarbikarinn 17:20 Spænski boltinn - upphitun 20:00 The Royal Trophy 2012 23:00 Box: Andre Berto - Robert Guerrero 06:00 ESPN America 08:00 Solheim Cup 2011 (2:3) 16:00 World Challenge 2012 (4:4) 21:00 PNC Challenge 2012 (1:2) 23:00 PNC Challenge 2012 (1:2) 01:00 ESPN America SkjárGolf 17:00 Randver 17:30 Eldað með Holta 18:00 Hrafnaþing 19:00 Randver 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur 22:00 Sigmundur Davíð ÍNN 11:40 Mad Money (Sjúklegir seðlar) Flott spennumynd með gaman- sömu ívafi um þrjár starfskonur Seðlabanka Bandaríkjanna sem leggja á ráðin um að koma undan peningum sem til stendur að eyða. 13:25 Artúr og Mínímóarnir 15:10 Her Best Move 16:50 Mad Money 18:35 Artúr og Mínímóarnir 20:20 Her Best Move 22:00 Brüno 23:25 Run Fatboy Run 01:05 The Marine 2 02:40 Brüno 04:10 Run Fatboy Run Stöð 2 Bíó 07:45 Sunderland - Reading 09:25 Fulham - Newcastle 11:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 12:00 Enska úrvalsdeildin - upphitun 12:30 Newcastle - Man. City 14:45 Liverpool - Aston Villa 17:15 Man. Utd. - Sunderland 18:55 Stoke - Everton 20:35 QPR - Fulham 22:15 Norwich - Wigan 23:55 Liverpool - Aston Villa Stöð 2 Sport 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Krakkarnir í næsta húsi 08:25 Krakkarnir í næsta húsi 08:45 Tricky TV 09:30 Villingarnir 09:55 Ævintýri Tinna 10:15 Ævintýri Tinna 10:40 Brunabílarnir 11:05 Könnuðurinn Dóra 11:30 Könnuðurinn Dóra 11:55 Doddi litli og Eyrnastór 12:10 Ofurhundurinn Krypto 12:35 Ofurhundurinn Krypto 13:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 18:10 Doctors (87:175) 18:50 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu 19:00 Ellen (58:170) 19:45 Tekinn 20:15 Næturvaktin 20:45 Réttur (4:6) 21:35 NCIS (10:24) 22:20 Tekinn 22:50 Næturvaktin 23:20 Réttur (4:6) 00:10 NCIS (10:24) 00:55 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%gLeRAugu SeLd SéR 5% BORgARBÍÓ nÁnAR Á Miði.iS ÍSLenSKT TAL nÁnAR Á Miði.iS -S.g.S., MBL -H.V.A., fBL SO undeRcOVeR KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L SKyfALL KL. 6 - 9 12 SKyfALL LÚXuS KL. 6 - 9 12 gOðSAgniRnAR fiMM 2d KL. 3.40 - 5.50 L gOðSAgniRnAR fiMM 3d KL. 3.40 L KiLLing THeM SOfTLy KL. 8 - 10.15 16 SiLVeR LiningS pLAyBOOK KL. 10.20 16 HeRe cOMeS THe BOOM KL. 5.50 - 8 7 niKO 2 KL. 3.40 L Life Of pi fORSýning KL. 8 12 SO undeRcOVeR KL. 8 - 10 L KiLLing THeM SOfTLy KL. 10.20 16 HeRe cOMeS THe BOOM KL. 5.50 / SKyfALL KL. 5.20 Life Of pi fORSýning KL. 9 12 jAcKpOT KL. 6 - 8 - 10 16 SiLVeR LiningS pLAyBOOK KL. 5.20 - 9 cLOud ATLAS KL. 5.30 - 8 16 djÚpið KL. 5.50 10 gOLden gLOBe TiLnefningAR BeSTA Mynd BeSTi LeiKSTjÓRi  MBL 14 Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D MEÐ ENSKU TALI/ÍSL TEXTA  -FBL -FRÉTTATÍMINN 12 12 L L FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR OG 12L 12 MÖGNUÐ SPENNUMYND EGILSHÖLL L 14 12 12 7 12 12 12 12 12 ÁLFABAKKA V I P 16 16 14 L L L L L L L L L RED DAWN KL. 5:50 - 8 - 10:10 RED DAWN VIP KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALI3D KL. 3:40 - 5:50 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALI KL. 3:40 - 5:50 RISE OF THE GUARDIANS ENSTALI KL. 10:10 PLAYING FOR KEEPS KL. 5:50 - 8 - 10:20 CHRISTMAS VACATION KL. 5:50 - 8 ALEX CROSS KL. 10:30 TWILIGHT: BREAKING DAWN PART 2 KL. 8 WRECK-IT RALPH ÍSL. TALI3D KL. 3:40 WRECK-IT RALPH ÍSL. TALI KL. 3:40 ARGO KL. 8 - 10:30 HOPE SPRINGS KL. 3:40 12 16 AKUREYRI RED DAWN KL. 8 - 10:10 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALI3D KL. 6 CHRISTMAS VACATION KL. 6 - 8 ALEX CROSS KL. 10:10 L L L L L L L L KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI 12 12 12 12 LIFE OF PI FORSÝNING 3D KL. 8 RED DAWN KL. 10:40 - 11 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL.3 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL KL.3:40 - 5:50 RISE OF THE GUARDIANS ENSTAL KL.10:20 PLAYING FOR KEEPS KL. 5:50 - 8 SKYFALL KL. 5:10- 8 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 3:40 KEFLAVÍK 16 RED DAWN KL. 10:10 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL.5:50 PLAYING FOR KEEPS KL. 8 CHRISTMAS VACATION KL. 5:50 - 8 ALEX CROSS KL. 10:10 RED DAWN KL. 8 - 10:10 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 5:30 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL KL. 5:40 ALEX CROSS KL. 8 - 10:20 TWILIGHT BREAKING DAWN PART 2 KL. 5:30 - 8 HERE COMES BOOM KL. 8 - 10:30 ARGO KL. 10:20 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 5:40 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ FORSÝND Í KVÖLD SO UNDERCOVER 4, 6 RISE OF THE GUARDIANS 3D 4, 6 KILLING THEM SOFTLY 8 SKYFALL 10 NIKO 2 4 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. ÍSL TAL ÍSL TAL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS  MIÐASALA: 412 7711 Farðu núna á www.bioparadis.is/klubburinn! HEIMSFRUMSYNING Á ÍSLANDI SVARTIR SUNNUDAGAR: Kl. 20 sunnudag. Aðeins þessi eina sýning. ÞRJÚBÍÓ LAU OG SUN 950 KR. INN Ingi Freyr Vilhjálmsson ingi@dv.is Sjónvarp Á tali við Hemma Gunn Stöð: Föstudagskvöld á RÚV.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.