Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2012, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2012, Blaðsíða 50
50 Fólk 14.–16. desember 2012 Helgarblað Bestu vinir í Hollywood n Vinátta margborgar sig í hörðum heimi Hollywood A llir vita af vinasambandi Bens Affleck og Matts Damon, en vissi einhver að John Krasinski, stjarna The Office-þáttanna væri einnig góður vinur Damons. Þeir hittust þegar Damon var í tökum á myndinni The Adjustment Bureau með konu Krasinskys, Emily Blunt. Saman unnu þeir svo myndina Promised Land sem verður frum- sýnd seinna í mánuðinum. „Ég myndi gjarnan vilja verða betri vinur hans, en hann og Ben eru svo nánir að það er engin leið að komast upp á milli þeirra,“ sagði Krasinsky. „Þeir eru eins og gamal- gróin hjón.“ Eins og gamalgróin hjón Þeir Ben Affleck og Matt Damon eru svo nánir að kunningjar líkja þeim við hjón. Fleiri nánir vinir Leonardo DiCaprio og Tobey Maguire Leo og Tobey hafa verið vinir í meira en 20 ár, en þeir leika saman í stórmyndinni The Great Gatsby. Hér eru þeir á sínum yngri árum. Taylor Swift og Emma Stone Söngkonan tjáði sig nýlega um vini sína og þeirra á meðal er Emma Stone sem hún segist treysta á. „Ég er þannig gerð að ég þarf á því að halda að segja vinum mínum allt,“ sagði hún við Glamour-tímaritið. Zooey Deschanel og Joseph Gordon Levitt Zooey og Josheph hittust við tökur myndarinnar Manic. „Ég er svo heppin að mega kalla hann einn af mínum kærustu vinum,“ sagði Zooey um Joseph. Zach Braff og Donald Faison Þeir léku bestu vini í sjónvarps- þáttunum Scrubs og urðu nánir vinir fyrir utan tökustað. Adam Sandler og Rob Schneider Félagarnir eru miklu meira en bara vinir, þeir hafa gert meira en 15 kvikmyndir saman. Í raun og veru er Adam Sandler eina ástæðan fyrir því að ferill Schneiders er enn með nokkru lífsmarki. Tina Fey og Amy Poehler Þær slógu í gegn saman í Saturday Nigt Live árið 2001 og hafa verið óaðskiljanlegar síðan. Í endurminningum sínum, Bossypants, skrifaði Tina mikið og fallega um vináttu sína við Amy. John C. Reilly og Will Ferrell Þeir eiga vel saman gamanleikararnir John og Will og hafa verið vinir í áratugi og unnið að fjölmörgum gamanmyndum í samvinnu. Brad Pitt og George Clooney Þeir eru báðir hæfileikaríkir og myndarlegir og þeir eru góðir vinir. Það er væntanlega sjón að sjá þá saman. SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%gLeRAugu SeLd SéR 5% BORgARBÍÓ nÁnAR Á Miði.iS ÍSLenSKT TAL nÁnAR Á Miði.iS -S.g.S., MBL -H.V.A., fBL SO undeRcOVeR KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L SKyfALL KL. 6 - 9 12 SKyfALL LÚXuS KL. 6 - 9 12 gOðSAgniRnAR fiMM 2d KL. 3.40 - 5.50 L gOðSAgniRnAR fiMM 3d KL. 3.40 L KiLLing THeM SOfTLy KL. 8 - 10.15 16 SiLVeR LiningS pLAyBOOK KL. 10.20 16 HeRe cOMeS THe BOOM KL. 5.50 - 8 7 niKO 2 KL. 3.40 L Life Of pi fORSýning KL. 8 12 SO undeRcOVeR KL. 8 - 10 L KiLLing THeM SOfTLy KL. 10.20 16 HeRe cOMeS THe BOOM KL. 5.50 / SKyfALL KL. 5.20 Life Of pi fORSýning KL. 9 12 jAcKpOT KL. 6 - 8 - 10 16 SiLVeR LiningS pLAyBOOK KL. 5.20 - 9 cLOud ATLAS KL. 5.30 - 8 16 djÚpið KL. 5.50 10 gOLden gLOBe TiLnefningAR BeSTA Mynd BeSTi LeiKSTjÓRi  MBL 14 Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D MEÐ ENSKU TALI/ÍSL TEXTA  -FBL -FRÉTTATÍMINN 12 12 L L FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR OG 12L 12 MÖGNUÐ SPENNUMYND EGILSHÖLL L 14 12 12 7 12 12 12 12 12 ÁLFABAKKA V I P 16 16 14 L L L L L L L L L RED DAWN KL. 5:50 - 8 - 10:10 RED DAWN VIP KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALI3D KL. 3:40 - 5:50 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALI KL. 3:40 - 5:50 RISE OF THE GUARDIANS ENSTALI KL. 10:10 PLAYING FOR KEEPS KL. 5:50 - 8 - 10:20 CHRISTMAS VACATION KL. 5:50 - 8 ALEX CROSS KL. 10:30 TWILIGHT: BREAKING DAWN PART 2 KL. 8 WRECK-IT RALPH ÍSL. TALI3D KL. 3:40 WRECK-IT RALPH ÍSL. TALI KL. 3:40 ARGO KL. 8 - 10:30 HOPE SPRINGS KL. 3:40 12 16 AKUREYRI RED DAWN KL. 8 - 10:10 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALI3D KL. 6 CHRISTMAS VACATION KL. 6 - 8 ALEX CROSS KL. 10:10 L L L L L L L L KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI 12 12 12 12 LIFE OF PI FORSÝNING 3D KL. 8 RED DAWN KL. 10:40 - 11 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL.3 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL KL.3:40 - 5:50 RISE OF THE GUARDIANS ENSTAL KL.10:20 PLAYING FOR KEEPS KL. 5:50 - 8 SKYFALL KL. 5:10- 8 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 3:40 KEFLAVÍK 16 RED DAWN KL. 10:10 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL.5:50 PLAYING FOR KEEPS KL. 8 CHRISTMAS VACATION KL. 5:50 - 8 ALEX CROSS KL. 10:10 RED DAWN KL. 8 - 10:10 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 5:30 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL KL. 5:40 ALEX CROSS KL. 8 - 10:20 TWILIGHT BREAKING DAWN PART 2 KL. 5:30 - 8 HERE COMES BOOM KL. 8 - 10:30 ARGO KL. 10:20 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 5:40 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ FORSÝND Í KVÖLD SO UNDERCOVER 4, 6 RISE OF THE GUARDIANS 3D 4, 6 KILLING THEM SOFTLY 8 SKYFALL 10 NIKO 2 4 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. ÍSL TAL ÍSL TAL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.