Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.10.2015, Side 12

Fréttatíminn - 16.10.2015, Side 12
Atvinnubílar Fyrir erfiðustu verkin Volkswagen Crafter Extreme Edition Crafter Extreme Edition kostar aðeins frá 4.596.774 kr. án vsk Volkswagen Crafter er hannaður til að takast á við krefjandi verkefni þar sem styrkur og notagildi eru í forgangi. Crafter er einstaklega hagkvæmur og er með mjög öflugum en jafnframt sparneytnum díeselvélum. Volkswagen Crafter er með 3 ára ábyrgð og allt að 250.000 km akstur. Líttu við og í sýningarsal VW Atvinnubíla og kynntu þér einstaklega vel útbúinn Volkswagen Crafter Extreme Edition. Aukalega í Volkswagen Crafter Extreme Edition • Hraðastillir (Cruise control) • Bluetooth símkerfi • Hiti í bílstjórasæti • Fjaðrandi hæðastillanlegt ökumannssæti með armpúða • Vélarhitari með fjarstýringu og tímastilli • Rafmagns-miðstöðvarhitari • Aðgerðastýri • Fjarlægðaskynjarar með bakkmyndavél • Díóðulýsing í flutningsrými • Klæðning og rennur í flutningsrými Staðalbúnaður • Rennihurðir á báðum hliðum • 16“ stálfelgur • Lokað skilrúm með glugga • ABS / EBV • ESP stöðugleikastýring og spólvörn • Bekkur fyrir 2 farþega með geymslukassa • Loftpúðar fyrir ökumann og farþega • Útvarp með SD kortarauf • Klukka • Fullkomin aksturstölva • Glasahaldari • Fjarðstýrðar samlæsingar • Rafstýrðir upphitaðir hliðarspeglar • Hæðarstillanlegt öryggisbelti • 270° opnun á afturhurðum Mögulegur valbúnaður • Dráttarbeisli 180.000. kr m/vsk *Krabbameinum raðað eftir árlegum meðalfjölda 2009-2013. 1.440 greinast með krabbamein á hverju ári Bleiki dagurinn er í dag, föstudag. Að þessu sinni er lögð áhersla á baráttuna við ristilkrabbamein og nauðsyn þess að komið verði á skipulegri hópleit. Algengustu KrABBAmein á ÍslAndi Heimild: Krabbameinsfélag Íslands. Brjóst 208 lungu 85 ristill 46 Húð án sortuæxla 45 sortuæxli í húð 25 nýru 19 legbolur 27 skjaldkirtill 22 Heili og mið- taugakerfi 21 eitilfrumuæxli 18 Blöðruháls- kirtill 201 lungu 77 Þvagvegir og þvagblaðra 61 ristill 52 nýru 32 Húð án sortuæxla 50 Heili og mið- taugakerfi 22 eitilfrumuæxli 23 sortuæxli í húð 18 endaþarmur 21 73 karlar 61 kona greinast að meðaltali árlega með krabbamein í ristli og endaþarmi. 30 karlar 22 kona deyja af völdum þess árlega. 69 ár 1200 manns eru nú á lífi sem hafa greinst með krabbamein í ristli og endaþarmi. 69% Lífshorfur þeirra sem greinast hafa batnað á síðari árum. Nú eru fimm ára lífshorfur um 69% af lífshorfum jafnaldra. Meðalaldur við greiningu 13 þúsund manns eru nú á lífi sem hafa greinst með krabbamein einhvern tímann á lífsleiðinni. 12 úttekt Helgin 16.-18. október 2015

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.