Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.10.2015, Síða 16

Fréttatíminn - 16.10.2015, Síða 16
R agnheiður ólst upp í Vestur-bænum í Reykjavík og gekk hinn hefðbundna menntaveg Vesturbæinga; Vesturbæjarskóla, Hagaskóla og MR. Hún var rólegt og heimakært barn, sískrifandi og teiknandi og hafði mikið uppáhald á köttum, einkum teiknimyndakett- inum Garfield, eða Gretti eins og hann heitir á íslensku. Hún á ekki langt að sækja skriftahæfileikann því afi hennar er rithöfundurinn Ingimar Erlendur Sigurðsson, bróð- ir Birgis Sigurðssonar leikskálds, og langamma hennar skrifaði einn- ig, þótt lítið hafi varðveist eftir hana. Ragnheiður vissi fátt skemmti- legra sem barn en að segja sögur í veislum fjölskyldunnar og skrifaði þær síðan gjarna niður og mynd- skreytti. Hún var mjög heimakær dundari sem bjó sér til sinn eigin heim en það var ekki þar með sagt að hún tæki ekki þátt í félagslífi og skemmti sér með vinkonum sínum. „Hún var alltaf til í að stökkva til og bralla eitthvað, er spontant og alltaf til í eitthvað skemmtilegt,“ segir æskuvinkona hennar. „Hún á samt til að vera svakalega lang- rækin og hún þolir ekki ef einhver tekur uppáhalds nammið hennar og borðar það. Þá verður hún alveg óskaplega sár.“ Fleiri tiltaka það hvað Ragna, eins og Ragnheiður er alltaf kölluð, sé matsár og flestir taka líka fram að hún sé hörundsár, þver og dálítið stíf á því, en það tengist líka því hvað hún haldi fast utan um sitt einkalíf. „Ragna er dálítið prívat, svo það er mjög skemmtilegt að sjá hana koma Kaldhæðið hörkutól með óviðeigandi húmor Ragnheiður Eyjólfsdóttir hlaut í vikunni Íslensku barnabókaverðlaunin 2015 fyrir sína fyrstu bók, Arftakinn. Ragnheiður er arkitekt, búsett í München í Þýskalandi, hefur verið sískrifandi frá barnæsku og hefur gríðarlegt dálæti á köttum, enda skírði hún son sinn Högna. Það versta sem hún veit er þegar einhver borðar frá henni uppáhalds sælgætið. 16 nærmynd Helgin 16.-18. október 2015 PI PA R\ TB W A • S ÍA Gleraugnaverslunin þín MJÓDDIN Sími 587 2123 FJÖRÐUR Sími 555 4789 SELFOSS Sími 482 3949 15-50% afsláttur af umgjörðum ÚTSALA Audi A1 Spb. 1.6 TDI Str. 3.370.0002013 20 VW Golf Trendl 1.4 AT Nissan Qashqai + 2 SE Skoda Rapid Spaceback 1.2 Hyundai I30 Comfort 2.350.000 3.990.000 2.550.000 2.890.000 2012 2012 2014 2013 74 67 60 38 VW Bjalla Basic 1.2 105hö 3.120.0002014 15 MM ASX 4x4 1.8 Instyle Kia Sportage III EX 4WD Skoda Octavia Comb 4x4 1.6 TDI Toyota Avensis Sol 2.750.000 4.790.000 3.150.000 1.540.000 2012 2013 2012 2008 113 48 124 87 Klettháls 13 · HeklaNotadirBilar.is · 590 5040 Haustlitir í umferð Snjóhvítir á lager Raf / Bensín Ekinn þús. km. Myndir á vef Dísil Fjórhjóladrif Metan & bensín Sjálfskiptur Beinskiptur Rafmagnsbíll 30
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.