Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.10.2015, Side 63

Fréttatíminn - 16.10.2015, Side 63
Hildur Gunnarsdóttir var aðeins 37 ára þegar kom í ljós að hún var með beinþéttni á við níræða konu. Hún segir sjúkdóminn vera mjög falinn og því þurfi að breyta. Mynd/Hari engan veginn í hug að um bein- þynningu væri að ræða því maður hugsar alltaf um gamlar konur þegar kemur að beinþynningu og samfalli í hrygg.“ Hildur segir því nauðsynlegt að opna umræðuna og við það megi alls ekki gleyma karlmönn- unum. „Bróðir minn sem er ekki orðinn fimmtugur er einnig með beinþynningu. Það þurfa því allir að hlusta á líkamann. Óeðlilegur fjöldi beinbrota getur verið vís- bending um beinþynningu, og það er alls ekki víst að beinþynning sjá- ist í röntgen og því er mikilvægt að fara í sérstaka beinþéttnimælingu, ásamt því að hreyfa sig reglulega og taka kalk og D-vítamín,“ segir Hildur. Beinþéttnimæling er ein- föld í framkvæmd og boðið er upp á slíka á Landspítalanum í Fossvogi og einnig í verslunum Lyfju í Lág- múla og á Smáratorgi. Erla María Markúsdóttir erlamaria@frettatiminn.is „ÓVÆNTASTI SMELLUR Í HEIMI“ Ef við sinnum meltingarveginum af alúð uppskerum við hamingju og vellíðan. En hvernig förum við að þvi? Þú kemst að því í þessari stórfróðlegu og skemmtilegu bók sem farið hefur sigurför um heiminn! THE TIMES YFIR EIN MILLJÓN EINTAKA SELD! „Enginn hefur skrifað jafn spennandi og skemmtilega um meltinguna .“ DIE STERN 1. sæ ti Mets ölulis ti Ey mund sson Allar bæk ur 7.- 13.10 .2015

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.