Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.10.2015, Síða 66

Fréttatíminn - 16.10.2015, Síða 66
Náttúruleg lausn við brjóstsviða Frutin eru töflur sem geta hjálpað þér að neyta fæðu sem getur valdið brjóstsviða án þess að eiga hættu á að finna fyrir óþægindum eftir máltíðina. Ý msar matvörur eða of stór-ir matarskammtar geta valdið útþenslu og örvað sýruframleiðslu magans. Við það myndast aukið álag á ákveðna vöðva þannig að magasýrurnar flæða upp í vélindað og valda brjóstsviða,“ segir Sólveig Guðlín Sigurðardóttir, vöru- merkjastjóri hjá Icecare. „Frutin töflurnar innihalda náttúrulegar trefjar sem geta komið í veg fyrir einkenni brjóstsviða.“ Náttúruleg lausn við brjóst- sviða sem virkar vel Helga Linda Gunnarsdóttir hefur þurft að glíma við brjóstsviða und- anfarin ár. „Ég var alltaf með lyf á mér við brjóstsviðanum. Ég gat ekki verið án þeirra og mér leið ekki vel. Ég var komin í yfirþyngd og var al- veg að nálgast þriggja stafa tölu á vigtinni.“ Helga Linda ákvað að leita sér aðstoðar og hafði samband við Ingu Kristjánsdóttur heilsuþerap- ista. „Það var alveg ótrúlegt hvað hún gerði fyrir mig. Hún sá fljót- lega að ég var með óþol fyrir hveiti og mjólkurvörum og lagði upp nýtt mataræði. Það var eins og við mann- inn mælt, ég missti fljótlega mörg Heilsugæsla höfuðborgarsvæði- sins vill vekja athygli á því að skipulögð bólusetning gegn inflúensu hófst á heilsugæs- lustöðvum mánudaginn 12. október 2015. Bóluefnið myndar mótefni gegn þremur inflúensu- veirustofnum þ.á m. svonefndri svínainflúensu. Hverjum er einkum ráðlagt að láta bólusetja sig?  Öllum sem orðnir eru 60 ára  Öllum, bæði börnum og fullorðnum, sem þjást af langvinnum hjarta-, lungna-, nýrna- og lifrarsjúkdómum, sykursýki, illkynja sjúkdómum og öðrum ónæmisbælandi sjúkdómum  Heilbrigðisstarfsmönnum sem daglega annast fólk með aukna áhættu, sbr. ofantalið  Þunguðum konum Þeir sem tilheyra ofangreindum hópum fá bóluefnið sér að kostnaðarlausu en greiða komugjald samkvæmt reglu- gerð nr. 1182 / 2013 með breytingu nr. 635 / 2014. Fyrirkomulag bólusetningar getur verið mismunandi milli heilsugæslustöðva. Vinsamlegast leitið upplýsinga á vef Heilsugæslunnar www.heilsugaeslan.is, eða hafið samband við hlutað eigandi heilsugæslustöð. Búast má við að bólusetning geti veitt a.m.k. 70% vörn gegn sjúkdómnum auk þess sem hann verður vægari hjá þeim í hópi bólusettra sem veikjast. Þeim sem leita vilja ráðgjafar er bent á sína heilsugæslustöð. Reykjavík, 15. október 2015 Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Álfabakka 16 / 109 Reykjavík / S: 585 13 00 / www.heilsugaeslan.is Heilsugæslan Árbæ Reykjavík s: 585 7800 Heilsugæslan Efra-Breiðholti Reykjavík s: 513 1550 Heilsugæslan Efstaleiti Reykjavík s: 585 1800 Heilsugæslan Fjörður Hafnarfirði s: 540 9400 Heilsugæslan Garðabæ Garðabæ s: 520 1800 Heilsugæslan Glæsibæ Reykjavík s: 599 1300 Heilsugæslan Grafarvogi Reykjavík s: 585 7600 Heilsugæslan Hamraborg Kópavogi s: 594 0500 Heilsugæslan Hlíðum Reykjavík s: 585 2300 Heilsugæslan Hvammi Kópavogi s: 594 0400 Heilsugæslan Miðbæ Reykjavík s: 585 2600 Heilsugæslan Mjódd Reykjavík s: 513 1500 Heilsugæsla Mosfellsumdæmis Mosfellsbæ s: 510 0700 Heilsugæslan Seltjarnarnesi (Landakoti) s: 513 2100 Heilsugæslan Sólvangi Hafnarfirði s: 550 2600 Heilsugæslan Lágmúla 4 Reykjavík s: 595 1300 Heilsugæslan Salahverfi Kópavogi s: 590 3900 Bólusetning gegn árlegri inflúensu Frekari upplýsingar er að finna á vef Heilsugæslunnar, www.heilsugaeslan.is Fræðsluefni um inflúensu má finna á vef Embættis landlæknis, www.landlaeknir.is Bólusetning gegn árlegri inflúensu Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins vill vekja athygli á því að skipulögð bólusetning gegn inflúensu hófst á heilsugæslustöðvum mánudaginn 12. október 2015. Bóluefnið myndar mótefni gegn þremur inflúensuveirustofnum þ.á m. svonefndri svínainflúensu. Hverjum er einkum ráðlagt að lát bólusetja sig?  Öllum sem orðnir eru 60 ára  Öllum, bæði börnum og fullorðnum, sem þjást af langvinnum hjarta-, lungna-, nýrna- og lifrarsjúkdómum, sykursýki, illkynja sjúkdómum og öðrum ón misbælandi sjúkdómum  Heilbrigðisstarfsmönnum sem daglega annast fólk með aukna áhættu, sbr. ofantalið  Þunguðum konum Þeir sem tilheyra ofangreindum hópum fá bóluefnið sér að kostnaðarlausu en greiða komugjald samkvæmt reglugerð nr. 1182 / 2013 með breytingu nr. 635 / 2014. Fyrirkomulag bólusetningar getur verið mismunandi milli heilsugæslustöðva. Vinsamlegast leitið upplýsinga á vef Heilsugæslunnar www.heilsugaeslan.is, eða hafið samband við hlutaðeigandi heilsugæslustöð. Heilsugæslan Árbæ, Reykjavík s: 585 7800 Heilsugæslan Efra-Breiðholti , Reykjavík s: 513 1550 Heilsugæslan Efstaleiti, Reykjavík s: 585 1800 Heilsugæslan Fjörður, Hafnarfirði s: 540 9400 Heilsugæslan Garðabæ s: 520 1800 Heilsugæslan Glæsibæ, Reykjavík s: 599 1300 Heilsugæslan Grafarvogi, Reykjavík s: 585 7600 Heilsugæslan Hamraborg, Kópavogi s: 594 0500 Heilsugæslan Hlíðum, Reykjavík s: 585 2300 Heilsugæslan Hvammi, Kópavogi s: 594 0400 Heilsugæslan Miðbæ, Reykjavík s: 585 2600 Heilsugæslan Mjódd, Reykjavík s: 513 1500 Heilsugæsla Mosfellsumdæmis s: 510 0700 Heilsugæslan Seltjarnarnesi (Landakoti) s: 513 2100 Heilsugæslan Sólvangi, Hafnarfirði s: 550 2600 Heilsugæslan Lágmúla 4, Reykjavík s: 595 1300 Heilsugæslan Salahverfi, Kópavogi s: 590 3900 Búast má við að bólusetning geti veitt a.m.k. 70% vörn gegn sjúkdómnum auk þess sem hann verður vægari hjá þeim í hópi bólusettra sem veikjast. Þeim sem leita vilja ráðgjafar er bent á sína heilsugæslustöð. Frekari upplýsingar er að finna á vef Heilsugæslunnar, www.heilsugaeslan.is Fræðsluefni um inflúensu má finna á vef Embættis landlæknis, www.landlaeknir.is Reykjavík, 15. október 2015 Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Álfabakka 16, 109 Reykjavík sími 585 1300 www.heilsugaeslan.is kíló, brjóstsviðinn lagaðist og ég fór að forðast fæðu sem olli mér vanda,“ segir Helga Linda. En þegar hún vill leyfa sér annað slagið eitthvað mat- arkyns sem hún veit að gæti leitt Sólveig Guðlín Sigurðardóttir, vörumerkjastjóri hjá Icecare, sem býður upp á fjölbreytt úrval heilsuvara. Þar á meðal er Frutin, sem er frábær lausn fyrir þá sem glíma við brjóstsviða. Mynd/Hari. til brjóstsviða, svo sem vínglas eða súkkulaði, notast hún við Frutin töflurnar. „Ég sá Frutin auglýst, það vakti áhuga minn þar sem það er al- veg náttúruleg vara en ekki tilbúið lyf. Það höfðaði til mín og ég ákvað að prófa það, og fann fljótt að það virkar mjög vel á mig. Núna get ég stolist í að fá mér góðgæti án þess að sofna með brjóstsviða. Frutin er því frábær lausn fyrir mig,“ segir Helga Linda. Aukin sýrumyndun í maga Hanne er ein þeirra sem hefur átt í stríði við magasýrurnar. „Ég á erfitt með að viðurkenna að ég borða ekki eins hollan mat og ég ætti að gera. Ég á það til að borða of stóra matarskammta og elska f itugan mat og franskar kart- öflur. Þegar ég borðaði slíkan mat flæddu magasýrurnar upp í vélind- að með tilheyrandi vanlíðan. Þetta var hræðileg brunatilfinning og ég þurfti samstundis að drekka vatn eða mjólk. Stundum flæddu maga- sýrurnar líka upp í vélinda þegar ég lagðist upp í rúm, sérstaklega þegar ég borðaði seint. Ég fór í heilsubúð og spurði hvort þau ættu náttúrubætiefni sem ég gæti tekið inn,“ segir Hanne. Það kom á óvart þegar konan sem rekur verslunina sagði að til væru töflur sem hægt er að tyggja og innihalda náttúru- legar trefjar úr appelsínum. „Af- greiðslukonan útskýrði fyrir mér að þetta væru einu töflur sinnar tegundar sem innihéldu þessar einstöku trefjar úr appelsínum. Trefjar sem eru svo sérstakar að þær mynda náttúrulega róandi froðu yfir efsta hluta magans sem hjálpar til við að hindra að maga- sýrurnar flæði upp í vélindað. Það hljómaði vel og ég var tilbúin að prófa þær náttúrulegu meðferð- ir sem eru í boði,“ segir Hanne. Töflurnar virkuðu strax og nú er Hanne alltaf með töflurnar með- ferðis, hvert sem hún fer. „Ég er með pakka í eldhúsinu, á náttborð- inu og í bílnum.“ Frutin er fáanlegt í öllum apó- tekum, heilsuverslunum og heilsu- hillum stórmarkaðanna. Nánari upplýsingar er hægt er að nálgast á heimasíðu Icecare, www.icecare.is. Unnið í samstarfi við Icecare Ari Edwald, forstjóri MS, afhenti Páli Matthíassyni, forstjóra Landspítal- ans, fyrstu góðgerðar- fernuna. Listaverk prýðir góðgerðarfernu Mjólkursamsalan endurtekur leik- inn frá síðasta ári og blæs til söfn- unar á nýjum tækjabúnaði fyrir Landspítalann undir yfirskriftinni Mjólkin gefur styrk. Meðan á átak- inu stendur skiptir D-vítamínbætt léttmjólk tímabundið um útlit og renna 30 krónur af hverri seldri fernu til tækjakaupa á spítalanum. Mjólkurfernan sem gefur styrkinn er D-vítamínbætt léttmjólk í ljós- gulri fernu og í ár prýðir fernuna málverk eftir íslensku listakonuna Gunnellu sem ber heitið Auðhumla. Á síðasta ári söfnuðust 15 millj- ónir og í framhaldinu var fest kaup á nýjum beinþéttnimæli. Í ár er markmiðið að safna aftur 15 millj- ónum og verða þær nýttar til að stór- bæta tækjabúnað og starfsaðstöðu á bæklunarskurðdeild Landspítala, en á hverju ári eru framkvæmdar um 2.500 bæklunarskurðaðgerðir á spítalanum. Til stendur að endur- nýja skurðarborð og lyftara sem léttir undir með skurðlæknum og skurðhjúkrunarfræðingum meðan á aðgerð stendur. 66 heilsutíminn Helgin 16.-18. október 2015
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.