Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.10.2015, Side 86

Fréttatíminn - 16.10.2015, Side 86
GAFLARALEIKHÚSIÐ Það er alltaf gaman í Gaaraleikhúsinu Miðasala - 565 5900 - midi.is-gaaraleikhusid.is Bakaraofninn Sunnudagur 18. október kl 13.00 Sunnudagur 25. október kl 13.00 UPPSELT Sunnudagur 1. nóvember kl 13.00 UPPSELT Sunnudagur 8. nóvember kl.13.00 Sunnudagur 15. nóvember kl 13.00 UPPSELT Frábær ölskylduskemmtun með Gunna og Felix Konubörn Föstudagur 16. október kl. 20.00 örfáir Föstudagur 25. október kl. 20.00 Föstudagur 30.október kl. 20.00 Fyndin og mögnuð sýning um ungar konur Heimildarmynd um Jóhönnu Sigurðardóttur og síðustu mánuði hennar í embætti forsætisráðherra Íslands var frumsýnd í Bíó Paradís í gær, fimmtudag. Í myndinni er fylgst með störfum Jóhönnu og því sem gerist bak við tjöldin í Stjórnar- ráðinu. Kastljósinu er einkum beint að baráttu hennar og annarra fyrir því að fá Alþingi til að samþykkja nýja stjórnarskrá. Myndin hefst á landsfundi Sam- fylkingarinnar þegar Árni Páll Árnason tekur við af Jóhönnu sem formaður flokksins. Árni Páll Árna- son, arftaki Jóhönnu sem formaður Samfylkingarinnar, boðar ný vinnubrögð og lætur af þeirri stefnu Jóhönnu að reyna að knýja stjórnar- skrána í gegnum þingið og vill þess í stað skapa þverpólitíska samstöðu um að fresta hluta hennar til næsta kjörtímabils, að því er fram kemur í tilkynningu um myndina. „Þessi stefna veldur miklum ágreiningi við þá sem vilja klára málið, jafnt innan Samfylkingarinn- ar og utan. Í kjölfarið verða mikil átök á þingi og í bakherbergjum um stjórnarskrármálið – og engin leið að vita hvaða endi það muni fá,“ segir enn fremur. Þetta er í fyrsta skipti sem heim- ildarmynd af þessari tegund er gerð hér á landi, þegar fylgst er með stjórnmálamanni í valdastöðu og öllum þeim vendingum sem verða í meðferð þingsins á mikil- vægu máli – eins og stjórnarskrá Íslands. Leikstjóri myndarinnar er Björn B. Björnsson og er hann jafnframt handritshöfundur ásamt Elísa- betu Ronaldsdóttur, sem klippir myndina. Kvikmyndatöku annaðist Jón Karl Helgason og tónlistin í myndinni er eftir Tryggva M. Bald- vinsson. Framleiðandi er Reykjavík films. Verðlaun fyrir besta jarmið Það er hauststemning í mönnum vestra en sviðaveisla, undir yfirskriftinni Kjamminn 2015, verður í Félagsheimilinu í Bolungar- vík annað kvöld, laugardag. Þangað mæta veislugestir með eigin mat og drykk en geta keypt gos ef á þarf að halda, að því er fram kemur á vef Bæjarins besta. Spariklæðnaður er ekki leyfilegur enda verður tekið á því þegar menn mæta með eigin svið, vasahníf, einnota diska og drykkjarföng. Mæta má í vinnufötum eða beint úr fjárhúsinu. Harmonikkutónlistin ómar undir borðum og gítarinn tekur við þegar á líður. Míkrófónninn verður á sínum stað þar sem gestir geta farið með vísur eða sagt skemmtisögur. Raunar er hverju borði skylt að senda sinn fulltrúa í hljóðnemann. Veitt verða verðlaun fyrir fallegasta og besta kjammann og einnig fyrir besta jarmið. Óli Björn tekur við Þjóðmálum Óli Björn Kárason hefur tekið við sem ritstjóri og útgefandi Þjóðmála, tímarits um þjóðmál og menningu. Hann tekur við af Jakobi F. Ásgeirssyni, ritstjóra tímaritsins og stofnanda frá árinu 2005. Óli Björn hefur langa blaðamanns- reynslu, hann var stofnandi og fyrsti ritstjóri Viðskipta- blaðsins og ritstjóri DV. Hann er varaþingmaður Sjálfstæðisflokks- ins. Nýr vefur tímaritsins verður jafnframt opnaður, vettvangur skoðanaskipta um þjóðfélagsmál. Jakob mun einbeita sér að rit- störfum og öðrum verkefnum í útgáfu en hann rekur bóka- forlagið Uglu.  KviKmyndir LoKamánuðir forsætisráðherra í embætti Síðasta orrusta Jóhönnu Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra. 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 65 20151950 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 65 20151950 Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið) Lau 17/10 kl. 19:30 13.sýn Sun 8/11 kl. 19:30 22.sýn Fim 26/11 kl. 19:30 Aukas. Sun 18/10 kl. 19:30 14.sýn Mið 11/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 28/11 kl. 19:30 29.sýn Fim 22/10 kl. 19:30 15.sýn Fim 12/11 kl. 19:30 23.sýn Sun 29/11 kl. 19:30 30.sýn Fös 23/10 kl. 19:30 16.sýn Fös 13/11 kl. 19:30 24.sýn Lau 5/12 kl. 19:30 31.sýn Mið 28/10 kl. 19:30 17.sýn Lau 14/11 kl. 15:00 Aukas. Sun 6/12 kl. 19:30 32.sýn Fös 30/10 kl. 19:30 18.sýn Lau 14/11 kl. 19:30 26.sýn Fös 11/12 kl. 19:30 35.sýn Fim 5/11 kl. 19:30 20.sýn Lau 21/11 kl. 19:30 27.sýn Lau 12/12 kl. 19:30 36.sýn Fös 6/11 kl. 19:30 Aukas. Sun 22/11 kl. 19:30 28.sýn Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports! Móðurharðindin (Kassinn) Fös 16/10 kl. 19:30 18.sýn Sun 25/10 kl. 19:30 22.sýn Lau 14/11 kl. 19:30 26.sýn Lau 17/10 kl. 19:30 19.sýn Sun 1/11 kl. 19:30 23.sýn Sun 15/11 kl. 19:30 27.sýn Sun 18/10 kl. 19:30 20.sýn Fim 5/11 kl. 19:30 24.sýn Fös 23/10 kl. 19:30 21.sýn Sun 8/11 kl. 19:30 25.sýn Gamanleikur um samskipti móður og barna og harkaleg átök kynslóðanna. Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið) Lau 24/10 kl. 19:30 Frums. Lau 31/10 kl. 20:00 3.sýn Fim 19/11 kl. 19:30 6.sýn Lau 24/10 kl. 22:30 2.sýn Lau 7/11 kl. 22:30 5.sýn Lau 21/11 kl. 22:30 7.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna! Heimkoman (Stóra sviðið) Fös 16/10 kl. 19:30 4.sýn Sun 1/11 kl. 19:30 7.sýn Fös 20/11 kl. 19:30 10.sýn Sun 25/10 kl. 19:30 5.sýn Lau 7/11 kl. 19:30 8.sýn Fös 27/11 kl. 19:30 11.sýn Fim 29/10 kl. 19:30 6.sýn Sun 15/11 kl. 19:30 9.sýn Fös 4/12 kl. 19:30 12.sýn Meistaraverk Nóbelsskáldsins Pinters. Kuggur og leikhúsvélin (Kúlan) Lau 17/10 kl. 13:30 Lau 24/10 kl. 13:30 Lau 17/10 kl. 15:00 Lau 24/10 kl. 15:00 Kuggur og félagar eru komnir aftur í Kúluna. (90)210 Garðabær (Kassinn) Fös 30/10 kl. 19:30 Frums. Lau 7/11 kl. 19:30 4.sýn Sun 22/11 kl. 19:30 7.sýn Lau 31/10 kl. 19:30 2.sýn Fim 12/11 kl. 19:30 5.sýn Fös 6/11 kl. 19:30 3.sýn Fös 13/11 kl. 19:30 6.sýn Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið) Sun 25/10 kl. 16:00 Sun 8/11 kl. 14:00 Sun 15/11 kl. 16:00 Sun 1/11 kl. 14:00 Sun 8/11 kl. 16:00 Sun 1/11 kl. 16:00 Sun 15/11 kl. 14:00 Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu DAVID FARR HARÐINDIN 86 menning Helgin 16.-18. október 2015 Billy Elliot (Stóra sviðið) Lau 17/10 kl. 19:00 Fös 13/11 kl. 19:00 Fös 27/11 kl. 19:00 Fös 23/10 kl. 19:00 Fös 20/11 kl. 19:00 Lau 28/11 kl. 19:00 Fös 6/11 kl. 19:00 Lau 21/11 kl. 19:00 Fim 12/11 kl. 19:00 Sun 22/11 kl. 19:00 Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - ósóttar pantanir seldar daglega Dúkkuheimili (Stóra sviðið) Sun 18/10 kl. 20:00 aukas. Sun 1/11 kl. 20:00 Sun 25/10 kl. 20:00 aukas. Sun 8/11 kl. 20:30 Allra síðustu sýningar! At (Nýja sviðið) Lau 17/10 kl. 20:00 13.k Fim 22/10 kl. 20:00 14.k Fös 23/10 kl. 20:00 15.k Allra síðustu sýningar! Kenneth Máni (Litla sviðið) Lau 17/10 kl. 20:00 5.k. Fös 30/10 kl. 20:00 7.k. Fös 13/11 kl. 20:00 9.k Fös 23/10 kl. 20:00 6.k. Fös 6/11 kl. 20:00 8.k. Fös 20/11 kl. 20:00 10.k Kenneth Máni stelur senunni Lína langsokkur (Stóra sviðið) Sun 18/10 kl. 13:00 6.k. Sun 1/11 kl. 13:00 8.k. Sun 25/10 kl. 13:00 7.k. Sun 8/11 kl. 13:00 9.k Sterkasta stelpa í heimi kemur aftur Öldin okkar (Nýja sviðið) Fös 30/10 kl. 20:00 1.k. Fim 5/11 kl. 20:00 4.k. Sun 8/11 kl. 20:00 7.k. Lau 31/10 kl. 20:00 2 k. Fös 6/11 kl. 20:00 5.k. Fim 12/11 kl. 20:00 8.k. Sun 1/11 kl. 20:00 3.k. Lau 7/11 kl. 20:00 6.k. Fös 13/11 kl. 20:00 9.k Hundur í óskilum snúa aftur Sókrates (Litla sviðið) Mið 21/10 kl. 20:00 8.k. Þri 3/11 kl. 20:00 11.k Lau 21/11 kl. 20:00 14.k Fim 22/10 kl. 20:00 9.k Fim 5/11 kl. 20:00 12.k Sun 22/11 kl. 20:00 15.k Lau 31/10 kl. 20:00 10.k Lau 14/11 kl. 20:00 13.k Mið 25/11 kl. 20:00 Trúðarnir hafa tekið yfir dauðadeildina Vegbúar (Litla sviðið) Fös 16/10 kl. 20:00 2 k. Mið 28/10 kl. 20:00 7.k. Sun 8/11 kl. 20:00 12.k Sun 18/10 kl. 20:00 3.k. Fim 29/10 kl. 20:00 8.k. Sun 15/11 kl. 20:00 13.k Þri 20/10 kl. 20:00 4.k. Sun 1/11 kl. 20:00 9.k Mið 18/11 kl. 20:00 Lau 24/10 kl. 20:00 5.k. Mið 4/11 kl. 20:00 10.k Fim 19/11 kl. 20:00 Sun 25/10 kl. 20:00 6.k. Lau 7/11 kl. 20:00 11.k Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið Mávurinn (Stóra sviðið) Fös 16/10 kl. 20:00 1.k. Lau 24/10 kl. 20:00 4.k. Mið 4/11 kl. 20:00 7.k. Mið 21/10 kl. 20:00 2 k. Fim 29/10 kl. 20:00 5.k. Lau 7/11 kl. 20:00 8.k. Fim 22/10 kl. 20:00 3.k. Lau 31/10 kl. 20:00 6.k. Lau 14/11 kl. 20:00 9.k Krassandi uppfærsla á kraftmiklu meistaraverki Hystory (Litla sviðið) Þri 27/10 kl. 20:00 aukas. Mið 11/11 kl. 20:00 aukas. Allra síðustu sýningar! Mávurinn frumsýning í kvöld!

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.