Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.11.2015, Blaðsíða 69

Fréttatíminn - 27.11.2015, Blaðsíða 69
Ég slæst reglulega um sjónvarpsfjarstýringuna við börnin mín tvö. Yfirleitt, eftir talsvert ofbeldi, bæði líkamlegt og andlegt, endum við á því að horfa á Svamp Sveinsson. En nú hefur orðið breyting þar á. Mér datt nefnilega sem í hug, eftir enn einn sófabardagann, að sýna ung- unum Krakkafréttir á RÚV í staðinn fyrir svamp- inn góða í ananasnum. Það var nú ekki beinlínis sáttahugur í erfingjunum við þessa ákvörðun en eftir smá stund datt allt í dúnalogn. Börnin sátu sem límd við skjáinn og þegar þætti dagsins lauk var farið í frelsið og fimm sex þættir teknir í beit. Krakkafréttirnar eru enda alveg ljómandi dagskrárgerð. Stuttir og snaggaralegir þættir með alvöru lífsins í bland við skemmtilegar hliðar lífsins. Þarna var heldur ekki verið að tala niður til barnanna sem sást best á því að það var vaðið beint í hryðjuverkin í París og stríðið í Sýr- landi sem og flóttamannastrauminn sem þaðan kemur. Ég hvítnaði allur upp og kreisti sófapullu þegar ofbeldið þar bar á góma enda ekki minnst einu orði á stríðin í Miðausturlöndum, hvað þá hryðjuverk framin í borg sem stór hluti fjöl- skyldunnar heimsótti síðasta sumar með ömmu og afa í fararbroddi. En börnin komu á óvart og tóku þessum fréttum með þroska sem ég var ekki búinn að tengja þau við – grunnskólabörn í fyrsta og fjórða bekk. Það er því óhætt hægt að mæla með því að setjast niður með afkvæm- unum og horfa á þessar líka ljómandi fínu krakkafréttir. Haraldur Jónasson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:35 iCarly (8/25) 12:00 Nágrannar 13:45 The X Factor UK (21&22/28) 16:00 Spilakvöld (7/12) 16:50 60 mínútur (8/52) 17:40 Eyjan (13/30) 18:30 Fréttir og Sportpakkinn 19:10 Næturvaktin 19:40 Gunnar Nelson í Vegas 20:25 Humans (4/8) 21:15 Réttur (7/9) Í þáttunum finnst fjórtán ára stúlka látin á Stóra sviði Þjóðleikhússins. Í kjölfarið hefst lögreglurann- sókn sem teygir anga sína víða þar sem samfélagsmein á borð við hefndarklám, einelti á netinu, eiturlyfjaneyslu og týndar unglingsstúlkur koma við sögu. Við gerð þáttanna var lögð rík áhersla á að leita ráðgjafar fagfólki úr ýmsum starfsstéttum til að þættirnir endurspegluðu íslenskan veruleika á raunsæjan hátt. 22:10 Homeland (8/12) 23:00 60 mínútur (9/52) 23:45 Proof (8/10) 00:30 The Knick (6/10) 01:25 The Leftovers (8/10) 02:10 Jane Eyre 04:10 Murder in the First (7/10) 04:55 Gunnar Nelson í Vegas 05:30 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:20 AC Milan - Sampdoria 10:00 Barcelona - Real Sociedad 11:40 Evrópudeildarmörkin 12:30 F1 2015 - Abu Dhabi Beint 15:45 Kolding - Barcelona Beint 17:20 Man. Utd. - PSV Eindhoven 19:10 Eibar - Real Madrid 20:50 NFL Gameday 21:20 S. Seahawks - P. Steelers Beint 00:20 Palermo - Juventus 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:30 Man. City - Southampton 10:10 Leicester City - Man. Utd. 11:50 Tottenham - Chelsea Beint 13:55 West Ham - WBA Beint 16:05 Liverpool - Swansea Beint 18:15 Manstu (3/7) 18:55 Tottenham - Chelsea 20:35 Norwich - Arsenal 22:15 Liverpool - Swansea 23:55 West Ham - WBA SkjárSport 12:00 B. München - Hertha Berlin 13:50 Bundesliga Weekly (14:34) 14:20 Borussia Dortmund - Stuttgart 16:20/20:10 B. Leverkusen - Schalke 18:20 Borussia Dortmund - Stuttgart 22:00 B. München - Hertha Berlin 29. nóvember sjónvarp 69Helgin 27.-29. nóvember 2015  Sjónvarp KraKKafréttir Alvöru krakkafréttir Ómissandi á jólunum Sérvalin blanda af bestu kaffiuppskerum ársins. kaffitar.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.