Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.11.2015, Blaðsíða 12

Fréttatíminn - 27.11.2015, Blaðsíða 12
www.arc-tic.is www.arc-tic.is ARC-TIC RETRO ertu að leita að rétta úrinu á rétta verðinu? við kynnum arc-tic Retro Gilbert úrsmiður kynnir nýtt úr í ARC-TIC Iceland línunni á frábæru verði, úrið er íslensk hönnun og kemur í ryðfríum 316L 5ATM stálkassa með vönduðu quartz gangverki. Úrið heitir ARC-TIC Retro og kemur í tveimur stærðum, 42 mm og 36 mm í bæði hvítu og svörtu og fylgir nató ól í íslensku fánalitunum með öllum úrum. íslensk hönnun VERÐ AÐEINS: 29.900,-  Markmið Íslands á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París:  Ísland stefnir að þátttöku í sameiginlegu markmiði með ríkjum Evrópusam- bandsins og Noregi um 40% minnkun losunar gróðurhúsalofttegunda til 2030, miðað við 1990.  Umhverfismál loftslagsráðstefna sameinUðU þjóðanna hefst Um helgina Kolefnisútblástur heimsins – hvaða ríki menga mest? Miklar vonir eru bundnar við Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem hefst í París um helgina. 146 ríki sem bera ábyrgð á 86% af losun gróðurhúsalofttegunda taka þátt. Stefnt er að því að undir- rita nýjan loftslagssamning sem mun gilda frá árinu 2020. En hvaða ríki menga mest í heiminum? Kolefnisútblástur (mældur í þúsundum kílóa á hvern íbúa) 1. Katar 44 2. Trínidad og Tóbagó 37,1 3. Kúveit 28,1 (efsta Evrópuþjóðin:) 6. Lúxemborg 20,9 11. Bandaríkin 17,0 12. Ástralía 16,5 15. Kanada 14,1 17. Rússland 12,6 18. Grænland 12,4 25. Finnland 10,2 29. Noregur 9,2 31. Þýskaland 8,9 41. Danmörk 7,2 43. Bretland 7,1 49. Kína 6,7 61. Ísland 5,9 63. Spánn 5,8 66. Svíþjóð 5,5 68. Frakkland 5,2 86. Mexíkó 3,9 Mexíkó Frakkland Svíþjóð Spánn Ísland Kína Bretland Danmörk Þýskaland Noregur Finnland Grænland RússlandKanada Ástralía Bandaríkin Lúxemborg Kúveit Trínidad og Tóbagó Katar  Kolefnisútblátur landa í meðfylgjandi töflu sýndur sem styrkur lits. Því dekkri litur, þeim mun meiri útblástur  Lönd sem ekki koma fram í meðfylgjandi töflu. Heimild: The World Bank, 2015.  Í tveimur ríkjum heimsins mælist enginn kolefnisútblástur: Chad og Búrúndi.  Af Norðurlöndunum trónir Grænland á toppi mengunarlistans, í 18. sæti. Næst kemur Finn- land í 25. sæti. Svíþjóð mengar minnst og kemur Ísland þar á eftir.  Ísland er í 61. sæti og mengar meira heldur en ríki eins og Spánn, Frakkland og Mexíkó. 12 fréttir Helgin 27.-29. nóvember 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.