Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.11.2015, Side 12

Fréttatíminn - 27.11.2015, Side 12
www.arc-tic.is www.arc-tic.is ARC-TIC RETRO ertu að leita að rétta úrinu á rétta verðinu? við kynnum arc-tic Retro Gilbert úrsmiður kynnir nýtt úr í ARC-TIC Iceland línunni á frábæru verði, úrið er íslensk hönnun og kemur í ryðfríum 316L 5ATM stálkassa með vönduðu quartz gangverki. Úrið heitir ARC-TIC Retro og kemur í tveimur stærðum, 42 mm og 36 mm í bæði hvítu og svörtu og fylgir nató ól í íslensku fánalitunum með öllum úrum. íslensk hönnun VERÐ AÐEINS: 29.900,-  Markmið Íslands á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París:  Ísland stefnir að þátttöku í sameiginlegu markmiði með ríkjum Evrópusam- bandsins og Noregi um 40% minnkun losunar gróðurhúsalofttegunda til 2030, miðað við 1990.  Umhverfismál loftslagsráðstefna sameinUðU þjóðanna hefst Um helgina Kolefnisútblástur heimsins – hvaða ríki menga mest? Miklar vonir eru bundnar við Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem hefst í París um helgina. 146 ríki sem bera ábyrgð á 86% af losun gróðurhúsalofttegunda taka þátt. Stefnt er að því að undir- rita nýjan loftslagssamning sem mun gilda frá árinu 2020. En hvaða ríki menga mest í heiminum? Kolefnisútblástur (mældur í þúsundum kílóa á hvern íbúa) 1. Katar 44 2. Trínidad og Tóbagó 37,1 3. Kúveit 28,1 (efsta Evrópuþjóðin:) 6. Lúxemborg 20,9 11. Bandaríkin 17,0 12. Ástralía 16,5 15. Kanada 14,1 17. Rússland 12,6 18. Grænland 12,4 25. Finnland 10,2 29. Noregur 9,2 31. Þýskaland 8,9 41. Danmörk 7,2 43. Bretland 7,1 49. Kína 6,7 61. Ísland 5,9 63. Spánn 5,8 66. Svíþjóð 5,5 68. Frakkland 5,2 86. Mexíkó 3,9 Mexíkó Frakkland Svíþjóð Spánn Ísland Kína Bretland Danmörk Þýskaland Noregur Finnland Grænland RússlandKanada Ástralía Bandaríkin Lúxemborg Kúveit Trínidad og Tóbagó Katar  Kolefnisútblátur landa í meðfylgjandi töflu sýndur sem styrkur lits. Því dekkri litur, þeim mun meiri útblástur  Lönd sem ekki koma fram í meðfylgjandi töflu. Heimild: The World Bank, 2015.  Í tveimur ríkjum heimsins mælist enginn kolefnisútblástur: Chad og Búrúndi.  Af Norðurlöndunum trónir Grænland á toppi mengunarlistans, í 18. sæti. Næst kemur Finn- land í 25. sæti. Svíþjóð mengar minnst og kemur Ísland þar á eftir.  Ísland er í 61. sæti og mengar meira heldur en ríki eins og Spánn, Frakkland og Mexíkó. 12 fréttir Helgin 27.-29. nóvember 2015

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.