Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.11.2015, Blaðsíða 52

Fréttatíminn - 27.11.2015, Blaðsíða 52
Helgin 27.-29. nóvember 2015  Ómissandi á veisluborðið  Kunnuglegt andlit Gamlar ljósmyndir á merkispjaldið Farðu í gegnum gömlu albúmin og skannaðu inn gamlar fjölskyldumyndir og prentaðu þær út á þykkan pappír. Næst klippirðu myndirnar út og notar gatara til að gera á þær gat í einu horninu og stingur litlum bandi eða borða í gegn. Þetta notarðu sem merkispjöld á jólagjafir. Gjöfin til afa getur verið merkt með mynd af honum þegar hann var barn, eða jafnvel af æskuheimilinu hans. Að sjálfsögðu er líka hægt að nota nýjar myndir, þar á meðal myndir af yngstu fjölskyldumeðlimunum með jólasveinahúfu á höfði. Merkimiðana er svo hægt að hengja á jólatréð eða setja í ramma, í stað þess að láta þá lenda í ruslinu. Ilmandi heimalagað rauðkál með eplum Rauðkál er án efa jólalegasta meðlætið. Það hentar vel með jólasteikinni, fiski og ofan á samloku með köldum sneiðum af hamborgarhrygg eða kalkúni. Þar að auki er rauðkálið afar hollt enda sneisafullt af trefjum og nauðsynlegum næringarefnum og vítamínum. Hér er einföld uppskrift að heimalöguðu rauðkáli með eplum: Hráefni 2 msk matarolía 8 bollar af rauðkáli, skorið í ræmur 1 niðurskorinn laukur 2 græn epli, afhýdd og skorin í litla bita 1 ½ tsk salt svartur pipar 3 msk sykur 2 msk vatn 3 msk borðedik Aðferð  Hitið olíuna í meðal- stórum potti. Hrærið rauðkálinu saman við og lauknum og steiktu þar til það fer að linast. Settu eplin, vatn, salt og pipar út í. Settu lok á pottinn og láttu malla í 25 mínútur.  Helltu ediki og sykri saman við. Láttu malla í 5 til 6 mínútur til við- bótar.  Berið fram.  Rauðkálið er líka hægt að sjóða með nokkra daga fyrirvara og geyma í loftþéttum umbúðum í kæli. Þá er það hitað upp áður en það er borið fram eða borðað kalt. Holtagarðar & Smáralind & Kringlan & Garðabær & Hringbraut Tindrandi Frostrós að hætti Jóa Fel Glitrandi fögur súkkulaðiterta með þunnum og stökkum toffí- og krókantbotni. Lagskipt með mjúkum súkkulaðibotnum og fersku hindberjahlaupi. Fyllt með flauelsmjúku rjómasúkkulaðikremi og hjúpuð með drifhvítum sykurmassa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.