Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2013, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2013, Blaðsíða 55
Afþreying 55Helgarblað 14.–18. júní 2013 N ýtt app frá OZ ger- ir sjónvarpsáhorfend- um kleift að taka upp og safna sjónvarpsefni í snjalltækjum, símum og spjaldtölvum. Hvort sem um er að ræða sjónvarpsþætti, frétt- ir eða kvikmyndir. Stöð 2 býður nú upp á þjónustuna á áskrift- arvef sínum. Um er að ræða háskerpuútsendingar í gegnum smáforrit sem hægt er að sækja í forritaveitu Apple, App Store. Guðjón Már Guðjónsson framkvæmdastjóri OZ hleypti kerfinu af stokkunum í nánu samstarfi við Stöð 2 og með þjónustunni geta áskrifendur nálgast háskerpusjónvarpsefni á Stöð 2 í snjalltækjum, sím- um og spjaldtölvum með Oz- appinu. Með þessu eykst hagræði neytandans sem auðveldlega getur safnað saman þáttum, barnaefni og myndum og jafn- vel streymt efninu á sjónvarps- skjá í gegnum Apple TV. Ísland er fyrsta markaðssvæði OZ en þegar fram líða stundir ætl- ar fyrirtækið í útrás með lausn sína. n Laugardagur 15. júní Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Tillý og vinir (25:52) 08.12 Háværa ljónið Urri (52:52) 08.23 Sebbi (12:52) 08.34 Úmísúmí (13:20) 08.57 Litli Prinsinn (6:27) 09.20 Grettir (34:52) 09.32 Nína Pataló (27:39) 09.39 Kung Fu Panda - Goðsagnir frábærleikans (9:26) (Kung Fu Panda - Season 1) 10.02 Skúli skelfir (11:26) 10.15 Uppfinningamaðurinn Barna- mynd frá Portúgal. e. 10.30 360 gráður (3:30) e. 10.55 Sporbraut jarðar (1:3) e. 11.55 Basl er búskapur (1:7) e. 12.25 Fagur fiskur í sjó (8:10) e. 13.00 Á meðan ég man (1:8) e. 13.30 Kjarval e. 14.25 Eva María og Páll Steingríms- son. e. 15.10 Fjársjóður framtíðar II (2:6) (Skipsflak, þorskur og list) Fylgst er með rannsóknum vísindamanna við Háskóla Íslands á vettvangi þar sem aðstæður eru býsna fjölbreytt- ar. Dagskrárgerð og stjórn upptöku er í höndum Jóns Arnar Guðbjartssonar. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 15.45 Popppunktur 2009 (2:16) (Áhöfnin á Halastjörnunni - Sigur Rós) e. 16.45 Skólahreysti (2:6) e. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Álfukeppnin - Upphitun e. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Enginn má við mörgum (4:7) (Outnumbered 4) 20.15 Dýrin taka í taumana 3.4 (Furry Vengeance) Fasteigna- frömuður hefur stór áform um uppbyggingu í óbyggðum Ore- gon en dýrin í skóginum snúast gegn honum. Leikstjóri er Roger Kumble og meðal leikenda eru Brendan Fraser, Brooke Shields, Matt Prokop og Skyler Samuels. Bandarísk bíómynd frá 2010. 21.50 Leitin að Henry 5.4 (Just Henry)Henry fær send heiðurs- merki pabba síns úr seinni heimsstyrjöld og ákveður að grafast fyrir um lát hans, en er hann tilbúinn að sætta sig við sannleikann? Leikstjóri er David Moore og meðal leikenda eru Josh Bolt, Charlie May-Clark og John Henshaw. Bresk sjónvarps- mynd frá 2011. 23.35 Glundroðakenningin 6.7 (Cha- os Theory) Líf tímastjórnun- arráðgjafa tekur óvænta stefnu þegar örlögin neyða hann til þess að velta fyrir sér eðli ástar og fyrirgefningar. Leikstjóri er Marcos Siega og meðal leikenda eru Ryan Reynolds, Emily Mortimer og Stuart Townsend. Bandarísk bíómynd frá 2008. e. 01.00 Blóð - Síðasta vampíran 5.3 (Blood: The Last Vampire) Vampíran Saya sem eyðir djöflum fyrir yfirvöld í Japan eftirstríðsáranna er send í her- skóla til að leita uppi djöfla sem eru þar í dulargervi. Leikstjóri er Chris Nahon og meðal leikenda eru Gianna Jun, Allison Miller og Liam Cunningham. Kínversk bíó- mynd frá 2009. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi Algjör Sveppi, Lærum og leikum með hljóðin, Kai Lan, Ljóti andarunginn og ég, Skógardýrið Húgó, Rasmus Klumpur og félagar, Áfram Diego, áfram! 10:10 Kalli kanína og félagar 10:35 Ozzy & Drix 11:00 Mad 11:10 Big Time Rush 11:35 Young Justice 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:40 One Born Every Minute (5:8) 14:30 Sprettur (3:3) 14:55 ET Weekend 15:40 Íslenski listinn Söngdívan Þórunn Antonía Magnúsdóttir kynnir Íslenska listann þar sem tíu vinsælustu lög vikunnar eru kynnt ásamt einu vænlegu til vinsælda. Farið verður yfir helstu tónlistarfréttir vikunnar ásamt því að rifja upp topplag listans fyrir fimm árum. 16:10 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 16:40 Pepsi mörkin 2013 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 17:55 Latibær Glæný þáttaröð 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 18:55 Heimsókn 19:10 Lottó 19:20 The Neighbors (5:22) 19:40 Wipeout 20:25 The Best Exotic Marigold Hotel 7.2 Skemmtileg gaman- mynd um ellilífeyrisþega sem leggja upp í lúxusferð sem endar öðruvísi en ætlað var með Judi Dench, Tom Wilkinson og Bill Nighy í aðalhlutverkum. 22:30 Dark Shadows 6.3 Gaman- söm mynd eftir Tim Burton með Johnny Depp og Helena Bonham Carter um vampíruna Barnabas Collins, sem snýr aftur til fjölskyldu sinnar eftir útlegð. 00:25 Get Him to the Greek 6.4 Frá- bær gamanmynd með Jonah Hill og Russell Brand í aðalhlutverk- um um brjálaða rokkstjörnu og nýráðinn aðstoðarmann hans. 02:10 The Deal 5.7 Skemmtileg gamanmynd um útbrunninn kvikmyndaframleiðanda sem ákveður að fjármagna mynd fyrir frænda sinn en aðeins með því skilyrði að hann fái stór- stjörnu til að leika aðalhlutverk- ið. Með aðalhlutverk fara Meg Ryan og William H. Macy. 03:45 Extraordinary Measures 6.3 Áhrifamikil mynd með Harrison Ford og Brendan Fraiser um foreldra sem leita allra leiða til að leita lækninga við erfðasjúk- dómi sem þjáir börnin þeirra. 05:30 Fréttir endursýndar 06:00 Pepsi MAX tónlist 13:55 Dr. Phil 14:40 Dr. Phil 15:25 Dr. Phil 16:10 Judging Amy (16:24) 16:55 Britain’s Next Top Model (1:13) 17:45 The Office (10:24) Skrifstofu- stjórinn Michael Scott er hættur störfum hjá Dunder Mifflin en sá sem við tekur er enn undarlegri en fyrirrennari sinn. Andy ber hag starfsmanna sinna fyrir brjósti og vill að jólaóskir þeirra rætist. 18:10 The Ricky Gervais Show (8:13) Bráðfyndin teiknimyndasería frá snillingunum Ricky Gervais og Stephen Merchant, sem eru þekktastir fyrir gamanþættina The Office og Extras. Þessi þáttaröð er byggð á útvarps- þætti þeirra sem sló í gegn sem „podcast“ á Netinu. Þátturinn komst í heimsmetabók Guinnes sem vinsælasta „podcast“ í heimi. 18:35 Family Guy (8:22) Ein þekktasta fjölskylda teikni- myndasögunnar snýr loks aftur á SkjáEinn. Peter Griffin og fjöl- skylda ásamt hundinum Brian búa á Rhode Island og lenda í ótrúlegum ævintýrum þar sem kolsvartur húmor er aldrei langt undan. 19:00 The Voice (12:13) Bandarískur raunveruleikaþáttur þar sem leitað er að hæfileikaríku tón- listarfólki. Í stjörnum prýddan hóp dómara hafa bæst Shakira og Usher. 21:10 Shedding for the Wedding (7:8) Áhugaverður þættir þar sem pör keppast um að missa sem flest kíló fyrir stóra daginn. 22:00 Beauty and the Beast (18:22) Bandarísk þáttaröð þar sem þetta sígilda ævintýri er fært í nýjan búningi. Aðalhlutverk eru í höndum Kristin Kreuk og Jay Ryan. 22:45 Moonraker 6.2 Ellefta James Bond myndin skartar Roger Moore í hlutverki njósnarans 007. Geimskutlu er rænt og áður en varir hefst æsilegur eltingaleikur sem nær heims- horna á milli og að lokum út í geim. 00:55 Everything She Ever Wanted (2:2) Framhaldsmynd í tveimur hlutum með Ginu Gerson í aðalhlutverki. Myndin gerist í suðurríkjunum og fjallar um Pat og Tom sem virðast hafa allt til alls. Undir yfirborðinu sléttu og felldu kraumar þó afbrýðissemi sem á eftir að brjótast fram áður en langt um líður. 02:25 NYC 22 (1:13) Spennandi þættir um störf nýliða í lögreglunni í New York þar sem grænjöxlum er hent út í djúpu laugina á fyrsta degi. 03:15 Excused Nýstárlegir stefnumótaþáttur um ólíka einstaklinga sem allir eru í leit að ást. 03:40 Beauty and the Beast (18:22) Bandarísk þáttaröð þar sem þetta sígilda ævintýri er fært í nýjan búningi. Aðalhlutverk eru í höndum Kristin Kreuk og Jay Ryan. 04:25 Pepsi MAX tónlist 10:30 Pepsí-deild kvenna 2013 12:10 NBA 2012/2013 - Úrslitaleikir 14:00 Pepsi deildin 2013 (FH - KR) 15:50 Pepsi mörkin 2013 17:05 10 Bestu (Pétur Pétursson) 17:50 Kraftasport 2013 18:45 Feherty (Sir Nick Faldo) 19:30 Kings Ransom 20:25 Spænski boltinn 22:05 Spænski boltinn 23:40 Meistaradeildin í handbolta 06:00 ESPN America 06:35 US Open 2013 (2:4) 11:05 Inside the PGA Tour 11:30 US Open 2013 (2:4) 16:00 US Open 2008 - Official Film 17:00 US Open 2013 (3:4) 23:30 The Open Championship Official Film 1986 00:30 US Open 2013 (3:4) 03:00 ESPN America SkjárGolf 17:00 Motoring. 17:30 Eldað með Holta 18:00 Hrafnaþing 19:00 Motoring. 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur 22:00 Árni Páll 22:30 Tölvur ,tækni og kennsla. 23:00 Veiðisumarið 23:30 Á ferð og flugi 00:00 Hrafnaþing ÍNN 09:55 Cyrus 11:25 Just Wright 13:05 Space Chimps 2 14:20 I Could Never Be Your Woman 15:55 Cyrus 17:25 Just Wright 19:05 Space Chimps 2 20:20 I Could Never Be Your Woman 22:00 Normal Adolescent Behaviour 23:35 Reservation Road 01:15 Platoon Mögnuð mynd sem fjallar um ungan hermann í Víetnam sem lendir í siðferðis- legri kreppu þegar hann upplifir hryllinginn í stríðinu. 03:15 Normal Adolescent Behaviour Stöð 2 Bíó 17:00 Norwich - Liverpool 18:40 MD bestu leikirnir 19:10 Leikmaðurinn (David James) 19:45 Stuðningsmaðurinn 20:10 PL Bestu leikirnir 20:40 Goals of the Season 21:35 PL Classic Matches (Man Utd - Liverpool, 1992) 22:05 Manstu 22:50 Newcastle - Liverpool Stöð 2 Sport 2 7:00-20:00 Morgunstund barn- anna (Lalli, Refurinn Pablo, UKI, Svampur Sveinsson, Strumparnir, Könnuðurinn Dóra, Skógardýrið Hugo, iCarly, Of- uröndin, Doddi litli og Eyrnastór, Njósnaskólinn, Victorious, Sorry Í ve Got No Head, o.fl.) 20:00 Evrópski draumurinn (2:6) 20:35 Réttur (5:6) 21:20 X-Factor (12:20) 22:40 Breaking Bad 23:25 Breaking Bad 00:15 Evrópski draumurinn (2:6) 00:50 Réttur (5:6) 01:35 X-Factor (12:20) 02:55 Breaking Bad 03:40 Breaking Bad 04:30 Tónlistarmyndb. frá Popptíví Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull Ný lausn Þeir sem horfa á sjónvarp geta hagað áhorfi sínu að vild með nýrri lausn OZ. n Sjónvarpsáhorfið skipulagt með appi frá OZ Hagræði heima í stofu Betri apótekin og Lifandi markaður www.sologheilsa.is www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. Evonia er hlaðin bæti- efnum sem næra hárið og gera það gróskumeira. Myndirnar hér til hliðar sýna hversu góðum árangri er hægt að ná með Evonia. Evonia www.birkiaska.isFyrir Eftir Evonia eykur hárvöxt með því að veita hárrótinni næringu og styrk. www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur 2 7 4 3 5 6 1 9 8 8 5 6 1 9 7 3 2 4 9 3 1 2 8 4 7 6 5 3 6 5 4 7 9 8 1 2 1 8 7 5 2 3 6 4 9 4 9 2 6 1 8 5 3 7 5 4 3 7 6 2 9 8 1 6 1 9 8 4 5 2 7 3 7 2 8 9 3 1 4 5 6 Erfið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.