Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2013, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2013, Blaðsíða 47
Lífsstíll 47Helgarblað 14.–18. júní 2013 Heilnæm útihátíð n Í faðmi fallegra fjalla og miðnætursólar J ógahátíð verður haldin á sumar­ sólstöðum dagana 19.–23. júní 2013 að Lýsuhóli á sunnanverðu Snæfellsnesi. Þar gefst áhugafólki um jóga gefst tækifæri til að stunda jóga saman úti í náttúrunni og njóta samveru á björtustu dögum ársins. Á dagskrá verður jóga, kvölds og morgna, hugleiðsla og slökun und­ ir öruggri leiðsögn reyndustu jóga­ kennara Íslands. Meðal kennara verða Auður Bjarnadóttir sem margir landsmenn þekkja sem ball­ erínu en á sínum yngri árum var hún prímaballerína og sneri sér að jóga í lok ferilsins. Með henni verða; Guðrún Darshan og Íris Eiríks­ dóttir. Að auki verður boðið upp á gönguferðir í nágrenninu, miðnæt­ urgöngu á Snæfellsjökul, sjósund og listasmiðju fyrir börn. Allt fæði á hátíðinni er lífrænn grænmetis­ matur sem framreiddur verður af listakokkum. Jógahátíðin er sögð fyr­ ir alla fjölskylduna þar sem allir dag­ skrárliðir miða að því að leggja rækt við sjálfan sig og aðra í faðmi fallegra fjalla og miðnætursólar. Nánari upp­ lýsingar má sjá á síðunni www.sum­ arsolstodur.123.is. n vera að þessu til fjögur eða sex á morgnana, bara skil ég ekki. Þetta er eins og erilsamur vinnudagur. Heilsan í fyrirrúmi Kolla er í góðu formi og hugsar vel um líkama sinn og heilsu, en hún starfar sem móttökustjóri í Baðhúsinu. Hún segir það vera misskilning að kon­ ur þurfi að hanga öllum stundum á hlaupabrettinu til þess að koma sér í form. Lyftingar eru málið að hennar mati. „Ég er á þeirri skoðun að allir eigi að hugsa vel um heilsuna, en ég er á móti öfgum. Það er nauðsynlegt fyrir konur að lyfta lóðum ef þær vilja halda sér í formi. Beinþynning er sjúkdómur sem enginn vill fá, en með því að lyfta reglulega, til dæmis þrisvar sinnum í viku, þá styrkir maður vöðva og bein og ekki skemmir það fyrir að maður lítur betur út. Ég nota líkamsskrúbb í hverri viku og passa að næra húðina vel með góðum olíum og fara reglu­ lega í nudd. Ég elska allan venjulegan heimilismat eins og fisk með smjöri og rúgbrauð. Ef maður borðar það sem manni þykir best, í hófi, hreyfir sig reglulega og hlær mörgum sinn­ um á hverjum degi, þá líður manni vel og lítur út samkvæmt því,“ segir þessi hressa og jákvæða kona að lokum. n Við þorðum að borða „Ef þig langar að bjóða mér út, stattu þá upp og gerðu eitthvað í þessu. Jóga í náttúrunni Jógahátíð að Lýsuhóli er líklegast heilnæmasta útihátíð landsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.