Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2013, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2013, Blaðsíða 44
36 9.–11. ágúst 2013 Helgarblað m e n n i n g @ d v . i s | d v . i s / m e n n i n g „Vísitölu sumarhasar“ Pacific Rim Leikstjóri: Guillermo del Toro. „Stenst ekki væntingar“ The Wolverine Leikstjóri: James Mangold. Heltekinn af hverju verkefni I ngvar verður jafnan heltekinn af verkefnum sínum og vill undir- búa sig vel fyrir hvert þeirra. Þess vegna tekur hann sér sárasjaldan frí. Taki hann sér frí, fá börn hans það hlutverk að hlýða honum yfir rullurnar. Sú var raunin í stuttu fríi sem fjölskyldan fór í til Andalúsíu. „Ég tek mér nánast aldrei frí og sumrin fara mikið í undirbúning fyrir verkefni vetrarins. Í allt sum- ar er ég búinn að vera að æfa mig fyrir Jeppa á Fjalli sem ég er að fara að vinna með Benedikt Erlingssyni. Verkið er krefjandi, felur í sér hljóð- færaáslátt og tónlist og heilmikinn texta. Sumar fríin hafa oft farið í það að krakkarnir hlýða mér yfir í einn til tvo tíma á dag og á hvaða tungumáli sem er. Aðallega á norsku, ensku og íslensku. Mér finnst gott að undir- búa mig. Ég þoli ekki að vera í stressi. Þoli ekki að lenda í panikk rétt fyrir frumsýningu. Það getur verið ágætt að vinna undir pressu en ef þú kannt ekki það sem þú ert að gera, þá er það ömurlegt,“ segir Ingvar. Dýrslegur í nýrri kvikmynd Ný mynd Benedikts Erlingssonar, Hross í oss, verður frumsýnd 28. ágúst næstkomandi og þar fer Ingvar með aðalhlutverk. Myndinni er lýst sem grimmri sveitarómantík um Ingvar E. Sigurðsson, leikari tekur sér sára sjaldan sumarfrí. Hann fer með aðalhlutverk í nýrri kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Hross í oss, og er í tökum á Borgríki 2, grjótharðri kvikmynd þar sem reynir á bar- dagahæfileika Ingvars sem er ekki langt frá því að fá svarta beltið í karate. Kristjana Guðbrandsdóttir rakti úr Ingvari garnirnar um verkefni sumarsins, uppvöxt- inn og hvernig leið hans lá í leiklistina. Kristjana Guðbrandsdóttir kristjana@dv.is Viðtal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.