Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2013, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2013, Blaðsíða 32
Ef allir díselbílar á Íslandi notuðu VLO-díselolíu frá Olís myndi það jafngilda kolefnisbindingu 8,6 milljóna trjáa!* *Á einu ári losar dísel bíla floti Íslend inga um 345 þús und tonn af kol tví sýr ingi út í and rúms loftið. Það má því segja að ef allir díselbílaeigendur fylltu hjá Olís myndi 5% út blást urs minnk un jafn­ gilda því að gróð ur setja 8,6 milljón ir trjáa – eða skóg sem nemur öllu byggðu svæði Reykja víkur. Umhverfisvænni díselolía hjá Olís PI PA R\ TB W A - SÍ A - 13 01 25 Vetnismeðhöndluð lífræn olía Nánari upplýsingar á olis.is Olís býður fyrst íslenskra olíu fyrir tækja upp á dísel elds neyt i bland að með VLO, vetnis með höndl aðri líf rænni olíu, sem er af vís inda mönn um talin hrein ni og um hverfis væn ni en annað dísel elds neyti á mark aðn um í dag. VLO virkar full kom lega eins og önn ur dísel olía en meng ar minna. Íblöndunin dregur úr koltvísýringsmengun um 5%. VLO í hnotskurn • Vetnismeðhöndlun skilar hreinni lífrænni olíu en áður hefur þekkst. • Íblöndunarhlutfall jafngildir 5% minni koltvísýringsmengun. • Má nota á allar díselvélar án þess að breyta þeim eða endurstilla. • Stuðlar að hreinni og betri bruna sem skilar hreinni vél. • Eykur ekki viðhald eða eyðslu og hefur ekki áhrif á verð. • Skilar sama afli og venjulegt dísel og 5% meira afli en hefðbundið lífdísel. • Er mjög kuldaþolið og geymist vel, jafnt í hita sem kulda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.