Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2013, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2013, Blaðsíða 51
Afþreying 43Helgarblað 9.–11. ágúst 2013 Breaking Bad snýr aftur A ðdáendur spennu- og dramaþáttanna Breaking Bad geta tek- ið gleði sína á ný því á sunnudagskvöld mun restin af fimmtu og síðustu þátta- röðinni fara í loftið vestan- hafs. Fyrstu átta þættirnir voru sýndir á síðasta ári og tóku framleiðendur þá ákvörðun að gera hlé á sýningum þáttanna. Skildu þeir áhorfendur því eft- ir í lausu lofti í um það bil ár. Breaking Bad segir frá efnafræðikennaranum Walter White, sem er leikinn af Bryan Cranston, sem greinist með krabbamein. White hefur áhyggjur af framtíð fjölskyldu sinnar og ákveður að hefja framleiðslu og sölu á metam- fetamíni til að tryggja fjárhag fjölskyldu sinnar, ef ske kynni að hann félli frá. Hlutirnir vinda heldur betur upp á sig og skyndilega er White orðinn einn stærsti fíkniefnafram- leiðandi Bandaríkjanna og lendir í alls kyns uppákomum. Þættirnir hafa hlotið ein- róma lof gagnrýnenda og eru af mörgum taldir meðal bestu sjónvarpsþátta sögunnar. Þeir fá til að mynda einkunnina 9,4 á IMBD sem er fáheyrt. Það er ljóst að næstu vikur verða spennuþrungnar fyrir aðdáendur þáttanna en ekki stendur til að framleiða fleiri þætti. Þó er það til skoðunar að AMC og Sony geri svokall- aða „spin-off“ þáttaseríu sem myndi einblína á sögu Saul Goodman, lögfræðingsins knáa, úr Breaking Bad-þátt- unum. n Laugardagur 10. ágúst Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Tillý og vinir (33:52) 08.12 Háværa ljónið Urri (8:52) 08.23 Sebbi (20:52) (Zou) 08.34 Úmísúmí (1:20) 08.57 Abba-labba-lá (1:52) 09.10 Litli Prinsinn (14:27) 09.33 Kung Fu Panda - Goðsagnir frábærleikans (17:26) 09.56 Grettir (42:52) 10.07 Nína Pataló (35:39) 10.14 Skúli skelfir (19:26) 10.25 360 gráður (11:30) e. 10.55 Ljóskastarinn e. 11.15 HM í frjálsum íþróttum Samantekt frá heimsmeist- aramótinu í frjálsum íþróttum í Moskvu. 11.30 HM í frjálsum íþróttum 16.40 Popppunktur 2009 (8:16) (múm - Árstíðir) e. 17.30 Ástin grípur unglinginn (70:85) (The Secret Life of the American Teenager V) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Landsmót UMFÍ Þáttur um landsmót UMFÍ sem fram fór á Selfossi í júlí. e. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Draugarnir rísa upp (The Great Ghost Rescue) Draugurinn Humphrey og fjölskylda hans eru hrakin af heimili sínu. Humphrey kemst að því að eins er ástatt fyrir ótal fleiri draugum og grípur til sinna ráða. Leikstjóri er Jason Isaacs og meðal leikenda eru Toby Hall, Emma Fielding, Georgia Groome og Steven Mackintosh. Bresk mynd frá 2011. 21.15 Vinir að eilífu 6,7 (Nick and Norah’s Infinite Playlist) Skóla- strákur sem er í hljómsveit hittir stelpu sem er að fara í háskóla og biður hann að vera kærastinn sinn í fimm mínútur. Leikstjóri er Peter Sollett og meðal leikenda eru Michael Cera og Kat Dennings. Bandarísk bíómynd frá 2008. 22.45 HM í frjálsum íþróttum Samantekt frá heimsmeist- aramótinu í frjálsum íþróttum í Moskvu. 22.55 Rachel giftir sig 6,7 (Rachel Getting Married) Ung kona sem hefur verið með annan fótinn á meðferðarstofnunum í tíu ár kemur heim til að vera í brúð- kaupi systur sinnar. Leikstjóri er Jonathan Demme og meðal leikenda eru Anne Hathaway, Rosemarie DeWitt, Bill Irwin og Debra Winger. Bandarísk bíómynd frá 2008. 00.45 Höfuðlausa konan (La mujer sin cabeza) Í myndinni segir frá konu að nafni Vero sem ekur á eitthvað sem hún veit ekki hvað er og stingur af. Hún óttast að hún hafi orðið manni að bana og er ekki með sjálfri sér eftir atvik- ið. Margverðlaunuð argentínsk mynd frá 2008. e. 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Elías 08:00 Algjör Sveppi 09:50 Scooby-Doo! Mystery Inc. 10:15 Loonatics Unleashed 10:35 Ozzy & Drix 11:00 Mad 11:10 Young Justice 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:25 Beint frá býli (1:7) 14:05 One Born Every Minute (8:8) 15:05 ET Weekend 15:55 Íslenski listinn 16:25 Sjáðu 16:55 Pepsi mörkin 2013 18:10 Latibær 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 18:55 Ísland í dag - helgarúrval (7:0) 19:10 Lottó 19:20 The Neighbors (13:22) Bráð- skemmtilegur gamanþáttur um Weaver fjölskylduna sem flytja í nýtt hverfi í New Jersey sem að þeirra mati er líkastur paradís á jörð. Smám saman kemst Weaver fjölskyldan að því að þau skera sig talsvert úr í nýja hverfinu, þau eru einu íbúarnir sem ekki eru geimverur. Það kemur þó í ljós að mannfólkið og geimverurnar eiga ýmislegt sameiginlegt. 19:45 Total Wipeout (12:12) Skemmti- þáttur fyrir alla fjölskylduna. Hér er á ferð ómenguð skemmtun, gamall og góður buslugangur með nýju tvisti sem ekki nokkur maður getur staðist. 20:50 Joyful Noise 22:45 Source Code 00:20 A Little Trip to Heaven 6,0 (Skroppið til himna) Afar vönd- uð og vel gerð spennumynd eftir Baltasar Kormák með hinum heimskunnu verðlaunaleikurum Forrest Whittaker og Juliu Stiles í aðalhlutverki. Baltasar skrifaði handritið sjálfur og byggði það á sönnu sakamáli um trygginga- svik sem fór skelfilega úrskeiðis. 01:50 The Flock Spennumynd um rannsóknarteymi sem eru á hælum miskunarlauss kynferðisafbrotamanns. Með aðalhlutverk fara Claire Danes og Richard Gere. 03:30 Death Defying Acts 5,8 Hörkuspennandi og dramatísk mynd sem gerist árið 1926 og segir frá frægasta töframanna allra tíma, Harry Houdini, og ástarsambandi hans við skoska miðilinn, Mary. Hún er hins vegar með skuggaleg áform á prjón- unum og ætlar að svíkja fé út úr Houdini með klækjum. Áform Mary fara hins vegar ekki eins og hún ætlaði sér. Með aðalhlutverk fara Guy Pearce og Catherine Zeta-Jones í aðalhlutverkum. 05:05 ET Weekend 05:45 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:50 Dr.Phil 13:35 Dr.Phil 14:20 Dr.Phil 15:05 Judging Amy (24:24) Banda- rísk þáttaröð um lögmanninn Amy sem gerist dómari í heimabæ sínum. 15:50 Psych (13:16) Bandarísk þáttaröð um ungan mann með einstaka athyglisgáfu sem að- stoðar lögregluna við að leysa flókin sakamál. Cheech Marin er í gestahlutverki í þessum þætti en hann kemst í lífsháska sem Shawn og Gus verða að leysa gátuna að. 16:35 Britain’s Next Top Model (9:13) Breska útgáfa þáttanna sem farið hafa sigurför um heiminn. Ofurfyrirsætan Elle Macpherson er aðaldómari þátt- anna og ræður því hverjir skjótast upp á stjörnuhimininn og hverjir falla í gleymskunnar dá. 17:25 The Office (18:24) 17:50 Family Guy (16:22) 18:15 The Biggest Loser (7:19) 19:45 Last Comic Standing (7:10) Bráðfyndin raunveruleikaþátta- röð þar sem grínistar berjast með húmorinn að vopni til að kitla hláturtaugar áhorfenda og dómara. 20:30 Bachelor Pad (2:6) Sjóðheitir þættir þar sem keppendur úr Bachelor og Bachelorette eigast við í þrautum sem stundum þarf sterk bein til að taka þátt í. 22:00 Tomorrow Never Dies 6,4 Bond er á hælum fjölmiðlarisa sem ætlar sér að koma á stríði milli Kína og Bretlands, allt í þeim tilgangi að tryggja tekjur af umfjöllun. 00:00 NYC 22 (9:13) Spennandi þættir um störf nýliða í lögreglunni í New York þar sem grænjöxlum er hent út í djúpu laugina á fyrsta degi. Alvarlegt bílslys verður til þess að nýliði endurskoðar líf sitt. 00:50 Upstairs Downstairs (3:6) Ný útgáfa af hinum vinsælu þáttum Húsbændur og hjú sem nutu mikilla vinsælda á árum áður. Það er sjaldan lognmolla í Eaton Place 165 þar sem fylgst er þjónustufólki og húsbændum á millistríðsárunum í Lundúnum. Það er hneyksli í uppsiglingu á Eaton Place 165 og reyna húsbændur og hjú að lágmarka skaðann. 01:40 Men at Work 6,4 (4:10) Þrælskemmtilegir gamanþættir sem fjalla um hóp vina sem allir vinna saman á tímariti í New York borg. Þeir lenda í ýmis- konar ævintýrum sem aðallega snúast um að ná sambandi við hitt kynið. 02:05 Excused 02:30 Pepsi MAX tónlist 07:00 HM íslenska hestsins 2013 11:30 Samfélagsskjöldurinn 12:00 HM íslenska hestsins 2013 15:15 Samfélagsskjöldurinn 15:45 HM íslenska hestsins 2013 17:30 Pepsi deildin 2013 (ÍBV - FH) 19:20 Meistaradeildin forkeppni 21:00 HM íslenska hestsins 2013 21:30 Pepsi mörkin 2013 22:45 Spænski boltinn 00:20 HM íslenska hestsins 2013 06:00 ESPN America 08:20 PGA Championship 2013 (2:4) 14:20 Inside the PGA Tour (31:47) 14:45 The Open Championship Official Film 1990 15:45 PGA Tour - Highlights (24:45) 16:40 LPGA Highlights (11:20) 18:00 PGA Championship 2013 (3:4) 23:00 PGA Championship 2013 (3:4) 05:00 ESPN America SkjárGolf 19:00 Motoring. 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing 21:00 Eldað með Holta 21:30 Móti 22:00 Árni Páll. 22:30 Tölvur ,tækni og kennsla. 23:00 Veiðin og Bender 23:30 Á ferð og flugi 00:00 Hrafnaþing ÍNN 08:50 Curious George 2: Follow That Monkey 10:10 Dolphin Tale 12:00 The Break-Up 13:45 Two Weeks Notice 15:25 Curious George 2: Follow That Monkey 16:45 Dolphin Tale 18:35 The Break-Up 20:20 Two Weeks Notice 22:00 The Killer Inside Me 23:50 Into the Blue 01:40 Normal Adolescent Behaviour 03:15 The Killer Inside Me Stöð 2 Bíó 09:40 Emirates Cup 2013 11:20 Emirates Cup 2013 13:00 Goals of the Season 13:55 Summer Friendlies 2013 15:55 Club Friendly Football Matches 18:00 Manstu 18:50 PL Classic Matches 19:25 Samfélagsskjöldurinn 20:00 Summer Friendlies 2013 21:40 Club Friendly Football Matches 23:20 Club Friendly Football Matches Stöð 2 Sport 2 07:00- 20:00 Barnaefni (Latibær, Ævintýri Tinna, Svampur Sveinsson, Mörgæsirnar frá Madagaskar, Dóra könnuður, Hello Kitty, Kalli kanína og félagar, Ævintýraferðin o. fl.) 20:00 KF Nörd 20:35 Pressa (1:6) 21:20 X-Factor (20:20) 22:55 Fringe (8:20) 23:45 KF Nörd 00:25 Pressa (1:6) 01:10 X-Factor (20:20) 02:40 Fringe (8:20) 03:30 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull Uppáhalds í sjónvarpinu „Uppáhalds- sjónarpsefnið mitt er Fréttir og Dexter. Dexter er skemmtilegur spennuþáttur, persónusköpunin er góð og það eru flottar fléttur í þáttunum. Mér finnst líka gaman að þáttunum House of Cards, ég og kærastinn horfum á þá saman.“ Elín Arnar ritstjóri. Fáðu DV í fríinu Ertu að fara í sumarfrí innanlands og vilt fá DV á meðan? DV býður nú uppá áskriftarkort sem þú getur tekið með þér í ferðalagið og notað til að nálgast blað hjá öllum þjónustustöðvum Olís, N1 og Skeljungs og einnig í verslunum Samkaupa um land allt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.