Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2013, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2013, Page 32
Ef allir díselbílar á Íslandi notuðu VLO-díselolíu frá Olís myndi það jafngilda kolefnisbindingu 8,6 milljóna trjáa!* *Á einu ári losar dísel bíla floti Íslend inga um 345 þús und tonn af kol tví sýr ingi út í and rúms loftið. Það má því segja að ef allir díselbílaeigendur fylltu hjá Olís myndi 5% út blást urs minnk un jafn­ gilda því að gróð ur setja 8,6 milljón ir trjáa – eða skóg sem nemur öllu byggðu svæði Reykja víkur. Umhverfisvænni díselolía hjá Olís PI PA R\ TB W A - SÍ A - 13 01 25 Vetnismeðhöndluð lífræn olía Nánari upplýsingar á olis.is Olís býður fyrst íslenskra olíu fyrir tækja upp á dísel elds neyt i bland að með VLO, vetnis með höndl aðri líf rænni olíu, sem er af vís inda mönn um talin hrein ni og um hverfis væn ni en annað dísel elds neyti á mark aðn um í dag. VLO virkar full kom lega eins og önn ur dísel olía en meng ar minna. Íblöndunin dregur úr koltvísýringsmengun um 5%. VLO í hnotskurn • Vetnismeðhöndlun skilar hreinni lífrænni olíu en áður hefur þekkst. • Íblöndunarhlutfall jafngildir 5% minni koltvísýringsmengun. • Má nota á allar díselvélar án þess að breyta þeim eða endurstilla. • Stuðlar að hreinni og betri bruna sem skilar hreinni vél. • Eykur ekki viðhald eða eyðslu og hefur ekki áhrif á verð. • Skilar sama afli og venjulegt dísel og 5% meira afli en hefðbundið lífdísel. • Er mjög kuldaþolið og geymist vel, jafnt í hita sem kulda.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.