Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2011, Side 48
48 | Afþreying 9.–11. september 2011 Helgarblað
dv.is/gulapressan
15.55 Leiðarljós (Guiding Light) Endur-
sýndur þáttur.
16.35 Leiðarljós (Guiding Light) Endur-
sýndur þáttur.
17.20 Mörk vikunnar Í þættinum er
fjallað um Íslandsmót kvenna í
fótbolta.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Litlu snillingarnir (11:12) (Little
Einsteins)
18.30 Galdrakrakkar (35:47) (Wizard
of Waverly Place) Bandarísk
þáttaröð um göldrótt systkini
í New York. Meðal leikenda eru
Selena Gomez, David Henrie,
Jake T. Austin, Maria Canals-
Barrera, David DeLuise og
Jennifer Stone.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Útsvar (Grindavík - Reykjanes-
bær) Spurningakeppni
sveitarfélaga. Lið Grindavíkur
og Reykjanesbæjar keppa. Um-
sjónarmenn eru Sigmar Guð-
mundsson og Þóra Arnórsdóttir.
21.15 South Pacific (South Pacific)
Sjónvarpsgerð frá 2001 af hinum
sígilda söngleik eftir Rogers og
Hammerstein. Á eyju í Suður-
höfum í seinni heimsstyrjöld
blómstrar ástin á milli ungrar
hjúkrunarkonu og dularfulls
Frakka. Leikstjóri er Richard
Pearce og meðal leikenda eru
Glenn Close, Harry Connick Jr. og
Rade Serbedzija.
23.30 Banks yfirfulltrúi: Eftirleikur
(DCI Banks: Aftermath) Bresk
sakamálamynd. Alan Banks lög-
reglufulltrúi rannsakar dularfullt
mannshvarf og morð. Meðal leik-
enda eru Stephen Tompkinson,
Lorraine Burroughs, Samuel
Roukin og Colin Tierney. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi barna.
01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 Doctors (29:175)
10:15 60 mínútur
11:00 Royally Mad (1:2)
11:50 The Amazing Race (3:12)
12:35 Nágrannar
13:00 Ocean‘s Twelve
15:00 Auddi og Sveppi
15:30 Barnatími Stöðvar 2
17:05 Bold and the Beautiful
17:30 Nágrannar
17:55 The Simpsons (12:21)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Týnda kynslóðin (4:40)
Týnda kynslóðin er frábær
skemmtiþáttur í stjórn Björns
Braga Arnarssonar og Þórunnar
Antoníu Magnúsdóttur og munu
þau fá til sín landskunna gesti
í skemmtileg og óhefðbundin
viðtöl þar sem gestirnir taka
virkan þátt í dagskrárgerðinni í
formi innslaga af ýmsu tagi.
19:50 Madagascar: Escape 2 Africa
21:20 Little Nicky (Nicky litli)
22:50 Death Proof 7,2 (Dauðagildra)
Death Proof er ein myndanna
í Grindhouse tvíleiknum sem
gerður er af Tarantino og Robert
Rodrigues. Tveir hópar vinkvenna
lenda í kasti við morðóðan
áhættuleikara sem notar bíl sinn
sem drápstól. Með aðalhlut-
verk fara Kurt Russel og Rosario
Dawson. Myndin er í leikstjórn
Quentin Tarantino.
00:40 Planet Terror 7,5 (Dauða-
plánetan) Önnur myndin í
Grindhouse tvíleiknum sem
gerður er af Quentin Tarantino
og Robert Rodrigues. Hrollvekjan
hefst þegar hættuleg tilraun
stjórnvalda hefur farið úrskeiðis,
fólk hefur stökkbreyst og er orðið
að morðóðum uppvakningum.
Með aðalhlutverk fara Josh
Brolin, Freddie Rodríguez og Rose
McGowan. Myndin er í leikstjórn
Robert Rodriguez.
02:25 The Kovak Box (Kovak-kassinn)
Hörkuspennandi vísindatryllir um
rithöfund, sem Timothy Hutton
leikur, sem boðið er á ráðstefnu á
eyju en uppgötvar fljótt að verið
er að leiða hann í gildru.
04:10 The Rookie 5,2 (Nýliðinn)
Hörkuspennandi klassísk mynd
með Clint Eastwood sem leikur
reyndan lögreglumann sem fær
það verkefni að hafa uppi á
þýskum glæpamanni (Raul Julia)
með ungum og óreyndum nýliða
(Charlie Sheen).
06:05 The Simpsons (12:21) (Simpson-
fjölskyldan) Tuttugasta
þáttaröðin í þessum langlífasta
gamanþætti bandarískrar sjón-
varpssögu. Simpson-fjölskyldan
er söm við sig og hefur ef eitthvað
er aldrei verið uppátektarsamari.
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Dynasty (26:28) (e)
09:30 Pepsi MAX tónlist
17:20 Rachael Ray
18:05 Parenthood (3:22) (e) Bráð-
skemmtileg þáttaröð sem er
í senn fyndin, hjartnæm og
dramatísk. Amber ver meiri tíma
með nýjum vini sínum sem fellur
ekki í kramið hjá Söru.
18:55 Real Hustle (10:10) (e)
19:20 America‘s Funniest Home
Videos (33:50)
19:45 Will & Grace (9:24)
20:10 According to Jim (4:18)
Bandarísk gamansería með Jim
Belushi í aðalhlutverki. Jim sann-
færir Andy um að biðja Emily
um að giftast sér áður en það
er of seint. Óvænt atvik verður
þó til þess að hann endurskoðar
bónorðið.
20:35 Mr. Sunshine 6,6 (4:13)
Matthew Perry fer fyrir frábærum
hópi leikara í þessum spreng-
hlægilegu þáttum sem fengið
hafa afbragðs góða dóma. Ben er
í tilvistarkreppu og reynir að afla
sér vinsælda meðal undirmanna
sinna með misjöfnum árangri.
Lukkudýrið segir upp vinnu sinni
og Heather reynir að hafa upp á
nýju með skömmum fyrirvara.
21:00 The Bachelorette (4:12) Banda-
rísk raunveruleikaþáttaröð þar
sem stúlka velur einn mann úr
hópi 25 piparsveina. Ali og pipar-
sveinarnir halda á stefnumót
sem felur meðal annars í sér
einkatónleika með Joshua Radin
og þyrluflug. Tveir vonbiðlar eru
svo sendir heim.
22:30 30 Rock (2:23) 8,3 (e) Bandarísk
gamanþáttaröð sem hlotið hefur
einróma lof gagnrýnenda. Liz
sem nú er full af sjálfstrausti
aðstoðar Pete sem hefur átt í
miklum vandræðum í vinnunni.
22:55 The Bridge (10:13) (e) Bandarískir
spennuþættir sem fjalla um lög-
reglumanninn Frank og baráttu
hans við spillingaröfl innan lög-
reglunnar. Frank rannsakar atvik
þar sem setið var fyrir tveimur
lögreglumönnum.
23:40 Got To Dance (2:21) (e) Þætt-
irnir Got to Dance nutu mikilla
vinsælda á SkjáEinum á síðasta
ári en þar keppa hæfileikaríkustu
dansararnir sín á milli þar til
aðeins einn stendur eftir sem
sigurvegari.
00:30 Smash Cuts (29:52) Nýstárlegir
þættir þar sem hópur sérkenni-
legra náunga sýnir skemmti-
legustu myndbönd vikunnar af
netinu og úr sjónvarpi.
00:55 Whose Line is it Anyway?
(38:42) (e) Bráðskemmtilegur
spunaþáttur þar sem allt getur
gerst.
01:20 Judging Amy (5:23) (e)
Bandarísk þáttaröð um lög-
manninn Amy sem gerist dómari
í heimabæ sínum.
02:05 Will & Grace 7,1 (9:24) (e)
Endursýningar frá upphafi á
hinum frábæru gamanþáttum
sem segja frá Will sem er sam-
kynhneigður lögfræðingur og
Grace sem er gagnkynhneigður
innanhússarkitekt.
02:25 Pepsi MAX tónlist
15:25 Pepsi mörkin
16:55 Undankeppni EM (England -
Wales)
18:40 Ítalski boltinn (AC Milan -
Lazio) Bein útsending frá leik AC
Milan og Lazio í 1. umferð ítölsku
úrvalsdeildarinnar.
20:45 Fréttaþáttur Meistaradeildar
Evrópu
21:15 Spænski boltinn - upphitun
21:45 F1: Föstudagur
22:15 Cage Warriors
01:15 Ítalski boltinn (AC Milan - Lazio)
Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 9. september
D
yggir aðdáendur has
armyndarinnar The
Expendables geta nú
heldur betur kæst.
Ekki nóg með að ljóst sé að
The Expendables 2 sé á leið
inni heldur er það nú staðfest
að sjálfur Arnold Schwarzen
egger og Bruce Willis hafa
báðir verið bókaðir í mun
stærri hlutverk í næstu mynd.
Báðir komu örlítið við
sögu í fyrri myndinni en
munu nú slást í hóp með
þeim Sylvester Stallone, Jason
Statham, Dolph Lundgren,
Micky Rourke, Terry Crews
og Jet Li sem fóru allir eftir
minnilega á kostum í fyrri
myndinni.
Til að bæta á gleðina er
orðrómur uppi um að Chuck
Norris og JeanClaude Van
Damme muni koma við sögu
í næstu mynd. Það hefur þó
ekki fengist staðfest en ljóst
er að gera á mynd númer tvö
enn stærri en þá fyrri.
The Expendables kom
mörgum á óvart hvað varðar
tekjur en hún sópaði heim
275 milljónum dollara í bíó
aðsókn um allan heim. Meira
en nóg til að gera aðra mynd.
Bruce Willis í stærra hlutverki í Expendables 2:
Schwarzenegger í Expendables 2Sci-Fi Pólitík Sjálfstæðisflokksins
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
19:30 The Doctors (109:175)
20:15 Chuck (5:19)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 Heimsréttir Rikku (3:8)
22:25 The Closer (7:15)
23:10 The Good Guys (7:20)
23:55 Sons of Anarchy (7:13)
00:40 Týnda kynslóðin (4:40)
01:15 Chuck (5:19)
02:00 The Doctors (109:175)
02:45 Fréttir Stöðvar 2
03:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
07:00 PGA Championship 2011 (1:4)
11:05 PGA Tour - Highlights (35:45)
12:00 PGA Championship 2011 (2:4)
17:45 Inside the PGA Tour (36:42)
18:10 Golfing World
19:00 World Golf Championship
2011 (2:4)
23:00 Golfing World
23:50 PGA Tour - Highlights (32:45)
00:45 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin
21:00 Motoring Stígur keppnis á rall og
torfæruslóðum
21:30 Eldað með Holta Kristján Þór
eldar kjúkling með fjölbreyttum
áherslum
ÍNN
08:00 Journey to the Center of the
Earth
10:00 Funny Money
12:00 TMNT: Teenage Mutant Ninja
Turtles
14:00 Journey to the Center of the
Earth
16:00 Funny Money
18:00 TMNT: Teenage Mutant Ninja
Turtles
20:00 Quantum of Solace (Skammtur
af hughreystingu) Frábær
spennumynd um James Bond,
útsendara hennar hátignar, sem
leikinn er af Daniel Craig. Bond
berst við auðkýfinginn Dominic
Greene (Mathieu Amalric) sem
er meðlimur Quantum-sam-
steypunnar. Þeirra markmið er
að ná yfirráðum yfir öllum vatns-
birgðum í Bólivíu en þeir sigla
undir fölsku flaggi og látast vera
náttúruverndarsamtök.
22:00 Armageddon
00:25 The Memory Keeper‘s Daug-
hter
02:00 Lonely Hearts
04:00 Armageddon
06:25 Sleepless in Seattle
Stöð 2 Bíó
Stöð 2 Sport 2
17:25 Sunnudagsmessan
18:40 Man. Utd. - Tottenham
20:30 Ensku mörkin - neðri deildir
21:00 Enska úrvalsdeildin - upphitun
21:30 Heimur úrvalsdeildarinnar
22:00 Football Legends (Ariel
Ortega)
22:25 Enska úrvalsdeildin - upphitun
22:55 QPR - Bolton
Myndaþrautin
Raðaðu hæstu byggingum heims eftir hæð
1. Burj Khalifa (828 metrar), 2. Canton-turninn (600 metrar), 3. CN-turninn (553 metrar),
4. Ostankino-turninn (540 metrar), 5. Willis-turninn (527 metrar)
Canton-turninn,
útsýnisturn í Gu-
angzhou (Kína)
Burj Khalifa, skýjakljúfur í Dúbaí
(Sameinuðu arabísku furstadæmin)
Ostankino-turninn, sjón-
varps- og útvarpsturn í
Moskvu (Rússland)
Willis-turninn, skýjakljúfur í Chicago (Bandaríkin)
CN-turninn,
fjarskipta-
mastur og
útsýnisturn
í Toronto
(Kanada)