Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2011, Page 50
50 | Afþreying 9.–11. september 2011 Helgarblað
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Sveitasæla (20:20)
08.13 Teitur (15:52) (Timmy Time)
08.23 Herramenn (34:52) (Mr.Men)
08.34 Ólivía (46:52) (Olivia)
08.45 Töfrahnötturinn (26:52)
09.00 Disneystundin
09.01 Finnbogi og Felix (35:35)
09.24 Classic Cartoons (9:10)
09.30 Gló magnaða (9:10)
09.53 Hið mikla Bé (19:20)
10.16 Hrúturinn Hreinn (24:40)
10.25 Popppunktur
11.25 Landinn
11.55 Golf á Íslandi (9:14)
12.30 Silfur Egils
14.00 Undur sólkerfisins – Blái
borðinn (3:5)
15.00 Landsmót hestamanna
15.45 Hvað veistu? - Flugið
16.15 Mótókross
16.50 Ísþjóðin með Ragnhildi Stein-
unni (2:8) (Helga Margrét Þor-
steinsdóttir) Þáttaröð um ungt
og áhugavert fólk. Skyggnst er
inn í líf einnar persónu hverju
sinni og henni fylgt eftir í sínu
daglega lífi. Umsjónarmaður er
Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir.
Stjórn upptöku og myndvinnsla
er í höndum Eiríks I. Böðvars-
sonar. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Með afa í vasanum (51:52)
17.42 Skúli Skelfir (42:52)
17.53 Ungur nemur - gamall temu
18.00 Stundin okka
18.25 Fagur fiskur í sjó (8:10)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Landinn
20.10 Kviksjá Sigríður Pétursdóttir
spjallar við Hafstein Gunnar Sig-
urðsson leikstjóra myndarinnar
Skröltorma.
20.15 Skröltormar
20.45 Lífverðirnir
21.45 11. september: Annar heimur
(9/11: The Day that Changed the
World) Ný heimildamynd frá BBC
um daginn sem breytti heim-
inum, 11. september 2001, þegar
íslamistar gerðu hryðjuverkaárás
á Bandaríkin og Tvíburaturnarnir
í New York hrundu.
23.15 Luther (5:6) (Luther)
00.10 Silfur Egils Endursýndur þáttur
frá því í hádeginu.
01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Lalli
07:10 Dóra könnuður
07:35 Stubbarnir
08:00 Algjör Sveppi
09:10 UP
10:50 Histeria!
11:15 Kalli kanína og félagar
11:35 Tricky TV (4:23)
12:00 Nágrannar
13:45 America‘s Got Talent (19:32)
15:05 America‘s Got Talent (20:32)
15:50 Friends (2:24)
16:15 Borgarilmur (3:8)
16:55 Oprah
17:40 60 mínútur
18:30 Fréttir Stöðvar 2
19:15 Frasier (7:24) (Frasier)
19:40 Ramsay‘s Kitchen Nightmares
20:30 Harry‘s Law (2:12)
21:15 The Whole Truth (12:13)
22:05 Game of Thrones (4:10)
23:05 60 mínútur (60 Minutes)
23:50 Love Bites (4:8)
00:35 Big Love 8,0 (3:9) (Margföld
ást) Fjórða þáttaröðin um
Bill Henrickson og óvenjulegu
fjölskylduna hans. Sögusvið
þáttanna er samfélag mormóna
í Salt Lake City í Utah-ríki þar
sem fjölkvæni tíðkast. Bill er
sannkristinn mormóni, farsæll
verslunareigandi og mikill fjöl-
skyldumaður en hann á þrjár
eiginkonur, þrjú heimili og sjö
börn.
01:30 Weeds (9:13) (Grasekkjan)
02:00 It‘s Always Sunny In Phila-
delphia (7:13)
02:25 Eagle Eye 6,6 (Arnaraugað)
04:20 Jumper (Stökkvarinn)
05:45 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endur-
sýndar frá því fyrr í kvöld.
06:00 Pepsi MAX tónlist
12:55 Rachael Ray
15:00 Real Housewives of Orange
County (10:17) (e)
15:45 Dynasty (26:28) (e)
16:30 Being Erica (3:12) (e)
17:15 How To Look Good Naked -
Sexy Over 60 (1:1) (e)
18:05 According to Jim (4:18) (e)
18:30 Mr. Sunshine (4:13) (e)
18:55 Rules of Engagement (19:26)
19:20 30 Rock (2:23) (e) Bandarísk
gamanþáttaröð sem hlotið hefur
einróma lof gagnrýnenda. Liz
sem nú er full af sjálfstrausti
aðstoðar Pete sem hefur átt í
miklum vandræðum í vinnunni.
19:45 America‘s Funniest Home
Videos (20:50) (e)
20:10 Top Gear Australia (6:8)
21:00 Law & Order: Criminal
Intent - LOKAÞÁTTUR (16:16)
Bandarískir spennuþættir sem
fjalla um störf rannsóknar-
lögreglu og saksóknara í New
York. Forstjóri banka er myrtur í
mannránstilraun og böndin taka
að berast að einstaklingi sem
mótmælti harðlega aðkomu
ríkisins til bjargar bankanum.
21:50 The Borgias 8,4 (3:9) Einstak-
lega vandaðir þættir úr smiðju
Neils Jordan um valdamestu fjöl-
skyldu ítölsku endurreisnarinnar,
Borgia ættina. Velgjörðarmenn
páfa heimta eitthvað fyrir sinn
snúð eftir dýra kosningabaráttu
Rodrigo páfa. Tyrkneskur
prins kemur í heimsókn og
leigumorðingi er á höttunum
eftir helsta óvin Rodrigo.
22:40 Shattered (12:13)
23:30 House (1:23) (e)
00:20 In Plain Sight (10:13) (e)
01:05 The Bridge (10:13) (e)
01:55 The Borgias (3:9) (e)
02:45 Pepsi MAX tónlist
09:45 Spænski boltinn (Real
Sociedad - Barcelona)
11:30 Formúla 1 (Ítalía) Bein útsending
14:00 F1: Við endamarkið
14:30 Golfskóli Birgis Leifs (5:12)
14:55 Undankeppni EM U21 (Ísland -
Noregur)
16:45 Pepsi deildin (FH - KR) Bein
útsending frá leik FH og KR í
Pepsi deild karla í knattspyrnu.
19:00 Ítalski boltinn (Palermo - Inter)
Bein útsending frá leik Palermo
og Inter í 1. umferð ítölsku úrvals-
deildarinnar í knattspyrnu.
21:00 Pepsi mörkin
22:10 Pepsi deildin (FH - KR)
00:00 Pepsi mörkin
Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 11. september
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
16:45 Bold and the Beautiful
17:05 Bold and the Beautiful
17:25 Bold and the Beautiful
17:45 Bold and the Beautiful
18:05 Bold and the Beautiful
18:30 ET Weekend
19:15 Ísland í dag - helgarúrval
19:40 Tricky TV (4:23)
20:05 Sex and the City (20:20)
20:40 Sex and the City (16:18)
21:10 ET Weekend
21:55 Tricky TV (4:23)
22:20 Sjáðu
22:45 Fréttir Stöðvar 2
23:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
07:00 PGA Championship 2011 (4:4)
11:10 Golfing World
12:00 The KLM Open (2:2)
15:00 World Golf Championship
2011 (4:4)
19:00 The KLM Open (2:2)
22:00 THE PLAYERS Official Film
2011 (1:1)
22:50 US Open 2000 - Official Film
23:50 ESPN America
SkjárGolf
14:00 Heilsuþáttur Jóhönnu
14:30 Golf fyrir alla
15:00 Frumkvöðlar
15:30 Eldhús meistarana
16:00 Hrafnaþing
17:00 Græðlingur
17:30 Svartar tungur
18:00 Björn Bjarnason
18:30 Veiðisumarið
19:00 Fiskikóngurinn
19:30 Gunnar Dal
20:00 Hrafnaþing
21:00 Einar Kristinn og sjávarút-
vegur
21:30 Kolgeitin
22:00 Hrafnaþing
23:00 Motoring
23:30 Eldað með Holta
ÍNN
08:00 Make It Happen
10:00 Duplicity
12:05 Doubting Thomas: Lies and
Spies
14:00 Make It Happen
16:00 Duplicity
18:05 Doubting Thomas: Lies and
Spies
20:00 Fracture
22:00 Bjarnfreðarson
00:00 Once Upon a Time In the West
02:40 Shooting dogs
04:35 Bjarnfreðarson
06:25 Role Models
Stöð 2 Bíó
Stöð 2 Sport 2
08:40 Stoke - Liverpool
10:30 Man. City - Wigan
12:20 Norwich - WBA
14:45 Fulham - Blackburn
17:00 Sunnudagsmessan
18:15 Norwich - WBA
20:05 Sunnudagsmessan
21:20 Fulham - Blackburn
23:10 Sunnudagsmessan
00:25 Bolton - Man. Utd.
02:15 Sunnudagsmessan
dv.is/gulapressan
Túrisma tækifæri
Framleiðendum James Bond-
myndanna hefur verið gefið leyfi
frá yfirmönnum indverska lest-
arkerfisins til að taka upp gríðar-
lega stórt og flott áhættuatriði
á lestarteinum rétt fyrir utan
Mumbai. Í staðinn þarf James
Bond sem karakter að gerast
andlit indverska réttarkerfisins
og leika í auglýsingum þess efn-
is. Einnig verða framleiðendur
myndarinnar að tryggja öryggi
allra aukaleikara sem taka þátt
í atriðinu. Bond snýr nú aftur til
Indlands í 23. myndinni en þar
hefur ekki verið tekin upp Bond-
mynd frá því Sean Connery fór á
kostum í Octopussy.
Fá leyfi fyrir hasaratriði
Veðrið Reykjavíkog nágrenni
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög
hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga
Reykjavík
H I T I Á B I L I N U
Egilsstaðir
H I T I Á B I L I N U
Stykkishólmur
H I T I Á B I L I N U
Höfn
H I T I Á B I L I N U
Patreksfjörður
H I T I Á B I L I N U
Kirkjubæjarkl.
H I T I Á B I L I N U
Ísafjörður
H I T I Á B I L I N U
Vík í Mýrdal
H I T I Á B I L I N U
Sauðárkrókur
H I T I Á B I L I N U
Hella
H I T I Á B I L I N U
Akureyri
H I T I Á B I L I N U
Vestmannaeyjar
H I T I Á B I L I N U
Húsavík
H I T I Á B I L I N U
Selfoss
H I T I Á B I L I N U
Mývatn
H I T I Á B I L I N U
Keflavík
H I T I Á B I L I N U
Reykjavík
og nágrenni
Stífur vindur af
norðaustri. Bjart veður
en kuldalegt. Hiti undir
10 stigum lengst af.
+10° +1°
10 5
06:32
20:16
3-5
11/9
10-12
9/7
10-12
10/8
8-10
7/5
5-8
5/4
5-8
6/4
3-5
6/4
5-8
5/4
5-8
8/5
10-12
10/9
3-5
10/8
3-5
9/6
5-8
10/8
3-5
10/8
5-8
10/7
5-8
10/8
3-5
14/8
10-12
9/8
10-12
9/6
8-10
6/4
10-12
7/5
5-8
7/5
3-5
7/5
5-8
6/4
5-8
9/8
10-12
11/8
3-5
14/11
3-5
14/8
5-8
13/8
3-5
13/8
5-8
13/8
3-5
12/7
3-5
11/10
10-12
8/6
10-12
8/5
8-10
7/5
10-12
6/4
5-8
7/4
3-5
6/4
5-8
6/4
5-8
9/7
10-12
12/10
3-5
14/9
3-5
14/10
5-8
14/10
3-5
12/9
5-8
13/10
3-5
13/9
3-5
14/10
10-12
8/6
10-12
9/6
8-10
6/4
10-12
6/4
5-8
6/4
3-5
6/4
5-8
6/5
5-8
9/7
10-12
12/10
3-5
14/10
3-5
14/9
5-8
14/10
3-5
11/9
5-8
13/10
3-5
13/10
Sun Mán Þri Mið Sun Mán Þri Mið
FÖSTUDAGUR
klukkan 15.00
Ákveðinn vindur af
norðaustri. Bjart veður
og hiti þokkalegur að
deginum.
+11° +1°
8 3
06:35
20:13
LAUGARDAGUR
klukkan 15.00
9
5
8
1012
5
8
5
3
6 3
108
8
9
9
9
8
6
8
1010
4
7
7
9 5
8 10
10
6
10
8
6
8
6 6
6
6
15
98
8 13
5
15
10
8
Hvað segir veðurfræðing-
urinn? Það er vetrarlegt víða
norðan- og austanlands og
í raun víðar enda hitinn
ekki hár. Næturfrost
náði hámarki að sinni,
síðastliðna nótt, en
næstu nótt má áfram
búast við nætur-
frosti víða, en á
sunnudag hlýnar í
veðri á ný.
Veðurhorfur í dag,
föstudag:
Norðlægar áttir, 3–10
m/s, stífastur vindur við
austurströndina og á annesjum
suðvestan til. Úrkomulítið og
víða bjart veður en skýjað með
köflum norðaustan- og austan-
lands. Hiti 2–10 stig mildast við
sjávarsíðuna. Víðast nætur-
frost.
Á morgun, laugardag:
Vaxandi norðaustanátt með suð-
ur- og suðausturströnd lands-
ins, hvassviðri eða stormur á
annesjum síðdegis. Mun hægari
annars staðar. Skýjað austan til,
annars yfirleitt bjart veður fram-
an af degi. Þykknar upp sunnan
og suðaustan til með kvöldinu
og fer að rigna. Hiti 2–10 stig, en
víða vægt frost til landsins.
Hlýnar á sunnudag