Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2011, Síða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2011, Síða 52
52 | Fólk 9.–11. september 2011 Helgarblað Þ að er sjaldan rólegt í kringum Kelly Osbourne, dóttur rokkarans Ozzys Osbourne, og hún vekur yfirleitt athygli hvar sem hún kemur. Hún hefur verið þekkt í gegnum tíðina fyrir að klæða sig oft æði ósmekklega og gerði hún enga undantekningu þar á á dögunum þegar sást til hennar í Hollywood í frekar hallærislegri múnderingu. Þar beraði Kelly magann á sér íklædd bol með stóran kross þvert yfir magann og mátti sjá glitta í nafla söng- konunnar. Hún var í köflóttri skyrtu og gallavesti yfir bolnum og þröngu pilsi við og með belti yfir pilsinu. Hún toppaði svo útlitið með því að vera í strandar- sandölum við, með slaufu í hárinu, eldrauðan varalit og kisulórusólgleraugu. Tískuspekúlantar vestanhafs eru stórhneykslaðir á Kelly og hún þykir á engan hátt smart þessa dagana. Hún hafði tekið sig á fyrir nokkru og bætt ímynd sína töluvert, grenntist mikið og réð sér stílista. Nú veltir slúðurpressan því fyrir sér hvort stílistinn hafi fengið að fjúka og Kelly sé komin með völdin yfir fataskápnum sínum á ný. Kelly Osbourne viðraði beran magann á dögunum: Sjáðu sæta naflann minn Ósmekkleg Kelly þótti ekki smart með bert á milli. L eikkonan Jessica Alba er komin á fullt í ræktinni til þess að koma sér í form eftir barnsburðinn. Hin þrítuga Jessica eign- aðist dótturina Haven 13. ágúst og er nú á fullu að vinna í því að koma sér í form fyrir næstu verkefni í kvikmyndabransanum. Aðdá- endur hennar á samskiptavefsíðunni Twitter urðu óðir þegar birtust myndir af henni að koma úr ræktinni í Vestur-Hollywood og spurðu hvert leyndarmál hennar væri – hún væri í svo flottu formi. Hún svaraði: „Byrjaðu á því að lofa sjálfum þér því að æfa í tíu mínútur á dag í eina viku og stattu við það. Bættu svo alltaf við tíu mínútum þar til þú ert kominn upp í 40 mínútur á dag.“ Þetta æfingaleyndar- mál virðist allavega svínvirka fyrir Jess icu sem hefur alltaf verið í frábæru formi. Ó skarsverðlaunaleik- konan Marion Cotillard hefur haldið nýja syn- inum, Marcel, alveg frá fjölmiðlum frá fæðingu hans. Hann komst þó ekki hjá því að vera myndaður er móðir hans hélt á honum á LAX-flugvell- inum í Los Angeles. Hin 35 ára gamla franska leikkona hélt al- úðlega á syninum, kyssti hann og knúsaði á meðan mæðginin biðu eftir flugi. Nýjasta mynd Cotillard, Contagion, verður sýnd um gjörvöll Bandarík- in frá og með 9. september. Í henni er sannkallað stórskota- lið leikara en ásamt Cotillard má sjá í myndinni þau Kate Winslet, Gwyneth Paltrow, Matt Damon, Jude Law og Laurence Fishburne. Loksins sjáum við Marcel Jessica í flottu formi Opinberaði æfingaprógrammið á Twitter: Marion Cotillard með nýja soninn: Krútt Marcel er myndarstrákur. SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS GLeRAuGu SeLd SéR 5% cOLOMBiAnA KL. 8 - 10.10 16 30 MinuteS OR LeSS KL. 6 14 Á AnnAn veG KL. 6 10 tHe cHAnGe-up KL. 8 - 10 14 OuR idiOt BROtHeR KL. 5.50 - 8 - 10.10 7 OuR idiOt BROtHeR LúxuS KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 7 KnucKLe KL. 8 - 10 16 30 MinuteS OR LeSS KL. 6 - 8 - 10 14 Spy KidS 4 4d KL. 3.20 - 5.50 - 8 L StRuMpARniR 3d ÍSL. tAL KL. 3.20 - 5.40 L StRuMpARniR 2d ÍSL. tAL KL. 3.20 L One dAy KL. 3.30 - 10.10 12 cOLOMBiAnA KL. 8 - 10.10 16 MeLAncHOLiA KL. 6 - 9 12 Á AnnAn veG KL. 6 - 8 10 30 MinuteS OR LeSS KL. 10 14 Spy KidS 4d KL. 5.50 L þAð eiGA ALLiR einn SvOLeiðiS -K.H.K., MBL -e.e., dv - H.v.A. - FRéttABLAðið COLOMBIANA 5.50, 8 og 10.15(POWER) THE DEVILS DOUBLE 8 og 10.15 CHANGE UP 5.50, 8 og 10.15 SPY KIDS - 4D 4 STRUMPARNIR - 2D 4 - ISL TAL STRUMPARNIR - 3D 4 og 6 - ISL TAL LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar POWERSÝNINGKL. 10.15 ÞRÆLMÖGNUÐ MYND UM SON SADDAM HUSSEIN! www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 16 16 12 12 L L L L L KRINGLUNNI 10 14 14 7 7 7 7 V I P 12 12 L L L L L L 16 16 16 16 16 7 7 7 12 12 12 KEFLAVÍK 12 12 16 ALGJÖR SVEPPI TÖFRASKÁPURINN kl. 2:30 - 3 - 5 - 5:30 2D FRIGHT NIGHT kl. 8 - 10:30 3D CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 - 10:40 2D BÍLAR 2 m/ísl tali kl. 2:30(3D) - 5(2D) FINAL DESTINATION 5 kl. 8 - 10:20 3D HARRY POTTER AND THE DEATHLY HALLOWS 2 kl. 2:30 - 5 3D COWBOYS & ALIENS kl. 8 2D HORRIBLE BOSSES kl. 10:40 2D ALGJÖR SVEPPI kl. 4 - 4:30 - 6 - 6:30 - 8:30 2D FRIGHT NIGHT - 3D kl. 8 - 10:20 3D FRIGHT NIGHT LUXUS VIP kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 2D CRAZY, STUPID, LOVE kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 2D FINAL DESTINATION 5 - 3D kl. 10:30 3D LARRY CROWNE kl. 5:50 - 8 2D GREEN LANTERN kl. 3:30 - 10.20 2D HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:20 2D BÍLAR 2 M/ ísl. Tali kl. 3 - 5:30 2D ALGJÖR SVEPPI OG TÖFRASKÁPURINN kl. 4 - 6 2D CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 2D FRIGHT NIGHT - 3D kl. 10:20 3D Kvikmyndahátíð daganna 26.Ágúst til 12.September RED CLIFF M/ enskur texti kl. 5 2D BAARÍA M/Íslenskum texta kl. 5 2D THE BEAVER Ótextuð kl. 8 2D CASINO JACK M/Íslenskum texta kl. 8 2D THE TREE OF LIFE Ótextuð kl. 10 2D HESHER M/Íslenskum texta kl. 10 2D 16 16 ALGJÖR SVEPPI OG TÖFRASKÁPURINN kl. 6 - 8 FRIGHT NIGHT kl. 10:10 RISE OF THE PLANET OF THE APES kl. 8 FRIENDS WITH BENEFITS kl. 10:10 CARS 2 m/íslensku tali kl. 5:50 SELFOSS ALGJÖR SVEPPI OG TÖFRASKÁPURINN kl. 6 - 8 2D CRAZY, STUPID, LOVE. kl. 8 2D FRIGHT NIGHT kl. 10:10 3D BÍLAR 2 ÍSLENSKT TAL kl. 6 2D FINAL DESTINATION 5 kl. 10:10 3D AKUREYRI ALGJÖR SVEPPI OG TÖFRASKÁPURINN kl. 6 - 8 COLOMBIANA kl. 10:10 CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 RISE OF THE APES kl. 10:30 BÍLAR 2 íslenskt tal kl. 5.30SAMbio.is TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á  Entertainment Weekly  San Fransisco - TH COLIN FARRELL ER FRÁBÆR Í ÞESSUM MAGNAÐA THRILLER

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.