Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2014, Blaðsíða 33
Menning Sjónvarp 33Vikublað 19.–21. ágúst 2014
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Þriðjudagur 19. ágúst
16.30 Ástareldur (Sturm der
Liebe) Þýsk þáttaröð um
ástir og afbrýði eigenda og
starfsfólks á Hótel Fürsten-
hof í Bæjaralandi.
17.20 Snillingarnir (4:13)
17.40 Violetta (Violetta) e
18.25 Táknmálsfréttir
18.35 Melissa og Joey (5:21)
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Alheimurinn (4:13)
(Cosmos: A Spacetime
Odyssey) Áhugaverð þátta-
röð þar sem skýringa á
uppruna mannsins er leitað
með aðstoð vísindanna auk
þess sem tilraun er gerð
til að staðsetja jörðina í
tíma og rúmi. Umsjón: Neil
deGrasse Tyson.
20.15 Hið ljúfa líf (6:6)
20.35 Hefnd (6:13)
21.15 Golfið (6:7) Í þáttunum fjallar
Hlynur Sigurðsson og hinar
ýmsu hliðar golfiðkunar á
Íslandi. Dagskrárgerð: Hlyn-
ur Sigurðsson og Bendikt
Nikulás Annes Ketilsson.
21.45 Íslenskar stuttmyndir
(Engill) Ung kona ráfar
stefnulaust um Reykjavík í
haustsólinni. Eitthvað angr-
ar hana og smám saman
kemur í ljós hvað það er og
til hvaða ráða hún grípur.
Leikstjóri: Haraldur Sig-
urjónsson. Vinningsmynd
í handrita- og leikstjórn-
ardeild Kvikmyndskóla
Íslands 2010. 888 e
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Bak við luktar dyr
23.10 Berlínarsaga (5:6)
(Weissensee Saga II)
Sagan gerist í Austur-Berlín
á níunda áratug síðustu
aldar og segir frá tveimur
fjölskyldum. Önnur er
höll undir Stasi en í hinni
er andófsfólk. Leikstjóri
er Friedmann Fromm og
meðal leikenda eru Florian
Lukas, Hannah Herzsprung,
Uwe Kockisch, Karin Sass
og Ruth Reinecke. Þýskur
myndaflokkur. e
00.00 Djöflar Da Vincis 8,2 (4:8)
(Da Vinci's Demons) Í hinni
„ósögðu“ sögu Leonardos
da Vincis er brugðið upp
mynd af ungum manni sem
snilligáfan kvelur. Da Vinci
berst gegn afturhaldsöflun-
um vopnaður snilligáfunni
einni, rífur samtíð sína upp
úr myrkrinu og þeytir henni
á vit ljóssins. Meðal leik-
enda eru Tom Riley, Laura
Haddock, Elliot Cowan,
Lara Pulver, Tom Bateman
og Hera Hilmarsdóttir.
Atriði í þáttunum eru ekki
við hæfi barna. e
01.00 Fréttir Endursýndar
Tíufréttir.
01.10 Dagskrárlok
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
07:00 Pepsí deildin 2014
14:40 Borgunarbikarinn 2014
16:35 IAAF Diamond League
18:35 UEFA - Forkeppni Meist-
aradeildarinnar (Besiktas
- Arsenal) B
20:45 Pepsí deildin 2014
22:35 Supercup 2014
00:00 UEFA - Forkeppni Meist-
aradeildarinnar
07:00 Premier League (Burnley
- Chelsea)
08:40 Messan
13:25 Premier League (QPR -
Hull)
15:05 Premier League World
15:35 Premier League (West
Ham - Tottenham)
17:15 Messan
18:25 Premier League
20:05 Ensku mörkin
21:00 Football League Show
21:35 Premier League (Liverpool
- Southampton)
23:15 Premier League (Arsenal -
Crystal Palace)
17:20 Strákarnir
17:45 Frasier (16:24)
18:10 Friends (10:24)
18:30 Seinfeld (21:22)
18:55 Modern Family (19:24)
19:20 Two and a Half Men (14:23)
19:40 Höfðingjar heim að sækja
19:55 Hæðin (7:9)
21:00 Broadchurch (2:8)
21:45 Rita (5:8)
22:30 Lærkevej (11:12)
23:10 Boardwalk Empire (5:12)
00:05 Chuck (7:22)
00:50 Cold Case (16:23)
01:35 Höfðingjar heim að sækja
01:50 Hæðin (7:9)
02:50 Broadchurch (2:8)
03:35 Rita (5:8)
04:20 Lærkevej (11:12)
05:05 Boardwalk Empire (5:12)
06:05 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
11:40 La Delicatesse
13:30 Underground: The Julian
Assange Story
15:05 Anger Management
16:50 La Delicatesse
18:40 Underground: The Julian
Assange Story
20:15 Anger Management
22:00 One Night at McCool's
23:35 Killer Joe
01:20 Dark Tide
03:10 One Night at McCool's
18:15 Romantically Challenged
18:40 Sullivan & Son (7:10)
19:00 Total Wipeout UK (5:12)
20:00 One Born Every Minute
20:50 How To Live With Your
Parents for the Rest of
your Life (5:13)
21:15 Drop Dead Diva (1:13)
22:00 Nikita (5:6)
22:45 Terminator: The Sarah
Connor Chronicles (12:22)
00:25 Gang Related (4:13)
01:10 Total Wipeout UK (5:12)
02:10 One Born Every Minute
03:00 How To Live With Your
Parents for the Rest of
your Life (5:13)
03:20 Drop Dead Diva (1:13)
04:00 Nikita (5:6)
04:45 Terminator: The Sarah
Connor Chronicles (12:22)
05:30 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (9:25)
08:25 Dr. Phil
09:05 Pepsi MAX tónlist
16:50 Design Star (6:10)
17:35 Dr. Phil
18:15 Made in Jersey (1:8)
19:00 Kirstie (6:12)
19:25 Men at Work (6:10)
19:50 Happy Endings (10:22)
Bandarískir gamanþættir
um vinahóp sem einhvern-
veginn tekst alltaf að koma
sér í klandur. Gullna reglan í
íþróttum er að setja ekki of
mikla ábyrgð á herðar þeim
sem þola ekki pressu.
20:10 30 Rock (13:22) Bandarísk
gamanþáttaröð sem hlotið
hefur einróma lof gagn-
rýnenda. Liz samþykkir að
leiðbeina Hazel á meðan
Jack reynir að frelsa Avery
frá Norður Kóreu. Kenneth
er enn að reyna að sættast
við að vera ekki lengur hjá
TGS.
20:30 Catfish (9:12) Í samskiptum
við ókunnuga á netinu er
oft gott að hafa varann á
vegna þess að fæstir eru í
raun þeir sem þeir segjast
vera. Þáttaröðin fjallar um
menn sem afhjúpa slíka
notendur.
21:15 King & Maxwell (6:10)
22:00 Nurse Jackie (9:10)
22:30 Californication (9:12)
23:00 The Tonight Show Spjall-
þáttasnillingurinn Jimmy
Fallon hefur tekið við
keflinu af Jay Leno og stýrir
nú hinum geysivinsælu
Tonight show þar sem hann
hefur slegið öll áhorfsmet.
Hinn ástsæli Bill Cosby er
gestur kvöldsins ásamt
golfmeisturunum Tiger
Woods og Rory McIlroy.
Tónlist kvöldsins verður
með skandinavísku sniði,
en hið norska elektróníska
dúó Röyksopp tekur lagið
ásamt sænsku söngkon-
unni Robyn.
23:45 Málið (11:13)
00:15 The Moaning of Life (1:5)
01:00 Scandal (8:18) Við höldum
áfram að fylgjast með
fyrrum fjölmiðlafulltrúa
Hvíta hússins Oliviu Pope
(Kerry Washington) í þriðju
þáttaröðinni af Scandal.
Fyrstu tvær þáttaraðirnar
hafa slegið í gegn og
áskrifendur beðið eftir
framhaldinu með mikilli
eftirvæntingu. Scandal
þættirnir fjalla um Oliviu
sem rekur sitt eigið al-
mannatengslafyrirtæki og
leggur hún allt í sölurnar til
að vernda og fegra ímynd
hástéttarinnar. Vandaðir
þættir um spillingu og yfir-
hylmingu á æðstu stöðum í
Washington.
01:45 Nurse Jackie 7,6 (9:10)
Margverðlaunuð bandarísk
þáttaröð um hjúkrunar-
fræðinginn og pilluætuna
Jackie.
02:15 Californication (9:12)
02:45 The Tonight Show
03:30 Pepsi MAX tónlist
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:00 Malcolm in the Middle
08:25 Extreme Makeover:
Home Edition (24:26)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (40:175)
10:15 The Wonder Years (21:24)
10:35 The Middle (14:24)
11:00 Go On (5:22)
11:20 Á fullu gazi
11:35 The Newsroom (10:10)
12:35 Nágrannar
13:00 Cold Feet (8:8)
13:50 American Idol (17:39)
14:45 The Mentalist (2:22)
15:30 Sjáðu (352:400)
16:00 Scooby-Doo! Leynifé-
lagið
16:25 The Michael J. Fox Show
16:50 The Big Bang Theory
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 The Simpsons
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:06 Veður
19:15 Back in the Game 6,5 (9:13)
Skemmtilegir gamanþættir
með James Caan og Maggie
Lawson í aðalhlutverkum.
Terry er nýfráskilin einstæð
móðir sem ákveður að flytja
tímabundið inn til föður
síns en kemst fljótlega að
því að sambúðin mun ekki
ganga snuðrulaust fyrir sig.
19:35 2 Broke Girls (10:24)
20:00 Gatan mín
20:20 Anger Management
20:45 White Collar (11:16)
21:30 Orange is the New Black
8,5 (11:14) Dramatísk
þáttaröð á léttum nótum
um unga konu sem lendir í
fangelsi fyrir glæp sem hún
framdi fyrir mörgum árum.
22:25 Burn Notice (11:18)
23:10 Louis Theroux: America's
Most Dangerous Pets
00:05 The Night Shift (4:8)
Nýtt læknadrama í anda
Grey's Anatomy sem gerist
á bráðamóttökunni í San
Antonio og fjallar um ástir
og örlög læknanna.
00:50 Mistresses (9:13)
01:35 Covert Affairs (5:16)
02:20 Enlightened (7:10) Þátta-
röð frá HBO sem fjallar
um konu sem er á barmi
taugaáfalls og er komin
á endastöð. Þá fær hún
skyndilega andlega upp-
vakningu. Með aðalhlutverk
fara Laura Dern, Diane
Ladd og Luke Wilson.
02:50 Bones (8:24)
03:35 Girls (3:10)
04:05 Fringe (20:22)
04:50 The Mutant Chronicles
Spennumynd um hermann
á 23.öldinni sem verður að
berjast gegn her stökk-
breyttra skrímsla.
Eva er „dama til að drepa fyrir“
Kynþokki Övu vekur athygli og umtal
F
ranska leikkonan Eva Green
hefur fengið mikla athygli fyr-
ir hlutverk sitt sem Ava í kvik-
myndinni Sin City: A Dame to
Kill For þrátt fyrir að myndin hafi ekki
enn verið sýnd. Mesta umfjöllunin
hefur verið í tengslum við kynþokka
karakters hennar og nekt hennar sem
notuð er í stiklum og auglýsingum
myndarinnar.
Green fæddist árið 1980 í París.
Mamma hennar er franska leikkon-
an og barnabókahöfundurinn Marlè-
ne Jobert en faðir hennar er fransk/
sænskur tannlæknir. Þetta er ekki
í fyrsta skiptið sem nekt Evu hefur
vakið umtal en hún birtist allsnakin
í fyrstu kvimyndinni sem hún lék í,
The Dreamers, sem kom út árið 2003.
Sin City er byggð á teiknimynda-
sögum Frank Miller en kvikmyndin
300 var einnig byggð á sögu eftir Mill-
er og skartaði einnig Green.
Auk Green leika Joseph Gordon-
Levitt, Powers Boothe, Dennis Hays-
bert, Ray Liotta, Jeremy Piven, Jaime
King, Stacy Keach og Bruce Willis í
Sin City: A Dame to Kill For. Myndin
verður frumsýnd þann 22. ágúst.
Green leikur einnig í sjónvarps-
þáttunum Penny Dreadful sem fjalla
um yfirnáttúrulegar verur á Viktor-
íutímanum í London. Þættirnir hafa
fengið góða gagnrýni en önnur serí-
an er nú í sýningum. n indiana@dv.is
Eva Green Leikkonan er dóttir franskrar
leikkonu og sænsks tannlæknis.
„Bárðarbunga
hjálpar okkur að
auglýsa myndina“
Tökum lokið á kvikmyndinni Algjör Sveppi og Gói bjarga málunum
T
ökum lauk á fjórðu kvik-
myndinni um Sveppa og
vini hans, Algjör Sveppi og
Gói bjarga málunum, fyrir
helgi. Tökudagar voru alls
átján og gekk allt samkvæmt áætl-
un. „Þetta gekk nokkurn veginn
snurðulaust fyrir sig,“ segir Sverr-
ir Þór Sverrisson, Sveppi, í samtali
við DV.
Söguþráður myndarinnar er á
þá leið að erkióvinur Sveppa og fé-
laga, sem aðdáendur muna eftir úr
fyrstu myndinni, stefnir á lands-
yfirráð að nýju. Þurfa félagarnir að
leggja sitt af mörkum svo ekki fari
illa. „Myndin gerist að miklu leyti
neðanjarðar,“ segir Sveppi. „Vondi
karlinn er með gríðarlega flotta
bækistöð undir Eldborg og það-
an leggur hann á ráðin um lands-
yfirráð, sem fáir geta komið í veg
fyrir nema Villi, Sveppi og Gói.“ Í
bækistöðinni hefur illmennið byggt
svokallaða dómsdagsvél sem get-
ur komið af stað jarðskjálftum og
eldgosum. Óróinn í Bárðarbungu
að undanförnu, einni mestu eld-
stöð landsins, gæti því varla kom-
ið á hentugri tíma. „Þetta hentar
ótrúlega vel,“ segir Sveppi og hlær.
„Bárðarbunga hjálpar okkur að
auglýsa myndina.“
Enginn þorði að vera með inni-
lokunarkennd
Tökur fóru fram að mestu leyti á
Snæfellsnesi, við Eldborgargíg og í
Vatnshelli, en einnig var tekið upp
í Reykjavík, Grímsnesi, Kerinu,
Hellisheiði, Dalakoti, Krýsuvíkur-
hrauni, Rauðhólum og í stúdíói.
„Það var ótrúlega gaman þegar við
tókum upp í Vatnshelli á Snæfells-
nesi en ég hafði aldrei komið þang-
að áður,“ segir Sveppi. Vatnshellir er
um 200 metra langur og 35 metra
djúpur. Hann er aðeins aðgengileg-
ur um brattan hringstiga og í hon-
um er engin lýsing. Það þurfti því
að bera tökuvélar, þrífætur, ljós og
annan tökubúnað niður stigann
og koma fyrir í hellinum. „Þetta var
magnað. Tökur töfðust heilmikið og
við vorum þarna langt fram á nótt.
Það var svolítið erfitt en bara gam-
an.“
Aðspurður hvort einhver í hópn-
um hefði fundið fyrir myrkfælni
eða innilokunarkennd segir Sveppi:
„Það er voða erfitt í svona hóp. Ef
þú værir með innilokunarkennd þá
myndirðu ekki þora að láta nokkurn
mann vita, því þú fengir alveg að
finna fyrir því. Það yrði bara verra
fyrir þig,“ segir hann og hlær.
Varð óvart barnastjarna
Myndin verður frumsýnd í SAM-
bíóunum 30. október næstkom-
andi. Sveppi og félagar munu
einnig birtast landsmönnum að
nýju á Stöð 2 á laugardagsmorgn-
um í haust og þá verða Sveppi og
Villi með risatónleika í Háskólabíói
í október. Að lokum má nefna
þriðju bókina um Sveppa sem
kemur út fyrir næstu jól. „Það stóð
aldrei til hjá mér að verða einhver
barnastjarna,“ segir Sveppi um vel-
gengni persónunnar. „Það gerðist
bara óvart.“ n
Litríkir búningar
Hér eru þeir Villi,
Sveppi og Gói í
hlutverkum sínum
í myndinni. MYND ERNA
ÍSABELLA BRAGADóTTIR
íu, og mögulega er sú eymd sem
við hér erum vitni að óbein af-
leiðing Balkanstríða 10. áratugar-
ins. Inni á milli eru slagsmál og
fíkniefnaneysla, pínulítið eins
og Reykjavik „in the 90s“. Áhuga-
vert er þó að öll serbnesk popplög
virðast fjalla um konur sem sækj-
ast eftir því að verða niðurlægðar,
svona eins og hin hliðin á gangsta
rappinu. Af þessu öllu að dæma
ætti að senda skæruliðasveitir ís-
lenskra femínista til Serbíu hið
bráðasta. n
Ekki aðlaðandi
Persónurnar eru lítið
aðlaðandi en þó
nokkuð trúverðugar.
Áslaug Karen Jóhannsdóttir
aslaug@dv.is
„Það var ótrúlega
gaman þegar
við tókum upp í Vatns-
helli á Snæfellsnesi en
ég hafði aldrei komið
þangað áður