Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2014, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2014, Blaðsíða 37
Fólk 37Vikublað 19.–21. ágúst 2014 Þ að var líf og fjör á Skólavörðustígn- um um helgina þegar Beikonhátíðin fór þar fram í fjórða skipti. Beikon- unnendur á öllum aldri komu þar saman og nutu þess að borða alls kyns útfærslu af beikoni saman. n Ánægðir Bandarískur beikon- aðdáandi og Ófeigur gullsmiður á Skólavörðustíg. Gulur og bleikur Þessi klæddi sig upp í tilefni dagsins. Flottur með hatt Kristófer Már Kristinsson var í stuði. Tóku lagið Þessi hljóm- sveit skemmti gestum beikonhátíðar. Beikonunnendur glöddust n Eggert feldskeri tók lagið Beikontónar Reynir Jónasson harmon- ikkuleikari lék fyrir beikonað dáendur. Lagahöfundur í stuði Örlygur Smári virti fyrir sér beikonmenningu landans. Tóku lagið Magnús Einarsson útvarpsmaður og Eggert feldskeri. Töff í tauinu á beikonhátíð Simbi hárgreiðslumaður var smart eins og vanalega. Mikið fjölmenni Fjölmargir mættu á hátíðina og greinilegt að áhugi þjóðarinnar á beikoni er mikill. Blaðakonan Kolbrún Bergþórs- dóttir virti fyrir sér stemninguna. Kíkti við Addi Fannar úr Skítamóral. J azzhátíð stendur nú yfir í Reykja- vík og má heyra jazz óma víða um borgina. Ljós- myndari DV kíkti á stemninguna sem var sannarlega mikil. Pí- anóleikarinn Davíð Þór Jónsson fór á kostum eins og svo oft áður og sýndi magnaða takta á píanóinu. n Davíð í ham n Jazzhátíð í Reykjavík fór fram um helgina Í góðum jazzgír Tómas R. Einarsson og Vernharður Linnet. Flottur Ómar Guðjónsson gítarleikari. Góðir Þessir félagar voru í góðum gír á hátíðinni. Jazzgeggjarar Það var mikil stemn- ing á hátíðinni. Í ham Davíð Þór Jónsson fór mikinn á píanóinu eins og honum einum er lagið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.