Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2014, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2014, Blaðsíða 40
Vitnar í Þveræing n Benedikt Erlingsson kom með aldagamalt innlegg á Facebook-hóp- inn Ísland – 20. fylki Noregs á dögun- um. Þar vitnar hann í Einar nokkurn Eyjólfsson, oft nefndur Þveræingur. „Því miður er hann ekki á fésbók- inni né er hann innlimaður í þessa grúppu þó hann ætti að vera hér,“ skrifaði Benedikt og vitnar hann svo í fræga ræðu Einars þar sem hann sneri flestum Norðlendingum frá því að gefa Noregskonungi Grímsey. „En þótt konungur sjá sé góðr maðr, sem ek trúi vel at sé, þá mun þat fara héðan frá sem hingað til, þá er konungaskifti verða, at þeir eru ójafnir, sumir góðir, en sumir illir,“ mælti Einar. Vikublað 19.–21. ágúst 2014 64. tölublað 104. árgangur Leiðbeinandi verð 429 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Satis.is Eigum fyrirliggjandi Sky HD 500 GB upptökumóttakara frá SKY. Fullkomin HD og 3D gæði. Aðeins 49.990 kr. Allar nánari upplýsingar á www.satis.is og síma 551 5100 Njóttu þess sem best þykir. Hverfjell? +17° +9° 4 2 05:27 21:33 23 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 23 16 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 16 18 16 17 27 16 24 24 17 29 19 25 12 18 16 16 16 17 26 16 18 26 18 24 12 23 27 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 3.5 14 0.7 12 1.2 12 2.6 12 4.5 13 1.7 12 1.9 12 3.5 13 6.7 12 1.7 11 1.1 11 3.9 12 3.6 5 0.4 8 0.4 10 0.6 12 4.9 9 1.4 8 1.6 11 0.8 13 8.7 11 1.0 11 1.6 11 6.0 12 5 10 1 10 2 10 4 11 6 7 1 9 0 10 2 10 8.1 9 1.5 10 1.3 11 3.0 12 5.3 12 1.2 12 1.3 12 3.5 12 upplýsingar frá vEdur.is og frá yr.no, norsku vEðurstofunni leikið í vindinum Það þarf góðan gust til að halda drekanum á lofti. mynd sigtryggur ariMyndin Veðrið Víða bjartviðri Norðvestlæg átt, 3-10 m/s og yfirleitt bjartviðri, en skýjað við V-ströndina framan af morgni. Sums staðar skýjað NA-til um tíma í dag og við ströndina á morgun. Hiti 10 til 18 stig að deginum, hlýjast SV-lands. Þriðjudagur 19. ágúst Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Hæg norðvestlæg átt og skýjað fram eftir morgni, en birtir síðan til. Hiti 9 til 17 stig. 312 1 15 212 311 012 211 116 112 612 4 14 3.7 5 0.9 7 1.2 10 1.1 12 5.0 8 1.1 9 2.2 12 0.5 12 3.2 13 0.8 12 0.5 14 3.3 12 3.8 7 2.9 8 0.3 10 0.4 12 3 12 5 11 4 10 8 11 8.1 11 1.4 10 3.0 10 0.3 11 Skemmdarverk vegna deilna um örnefni Skiptar skoðanir eru um hvort sprengigígur í Mývatnssveit eigi að heita Hverfjall eða Hverfell U ndanfarin ár hafa nokkr- ar deilur staðið um nafn fjalls í Mývatnssveit, sem ýmist er kallað Hverfjall eða Hverfell. Mjög skipt- ar skoðanir eru meðal heima- manna um hvort nafnið fjallið eigi að bera. Deilurnar tóku þó nýja stefnu fyrir nokkru er einhver eða einhverjir óprúttnir aðilar tóku sig til og máluðu yfir nafnið Hver- fell á skilti með rauðri málningu, en bæði nöfnin eru höfð á því, þar sem skoðanir heimamanna um hvort nafnið sé rétt eru svo skiptar. Akureyri Vikublað greindi frá mál- inu nýlega. „Þetta er svo sem ekkert meira mál en það að málningin var þrifin af. Svo verður ekkert meira aðhafst í því máli,“ segir Davíð Örvar Hans- son, yfirlandvörður á Mývatni, í samtali við DV um málið. Davíð segir ekki vitað hver stóð að baki þessu eða hvers vegna. Aðspurð- ur hvort hann telji að skemmdar- verkin séu hluti af deilunum um nafnið á fjallinu segist hann ekki vita það. „Kannski var þetta til- viljun, það er allt eins líklegt. Við höfum ekki fengið neinar upplýs- ingar um þetta, þannig að við get- um í rauninni ekki einu sinni getið okkur til um hvers vegna þetta var gert,“ segir Davíð, en hann segir að ekkert sambærilegt mál hafi kom- ið upp áður. Hann segir að skemmdarverk á svæðinu séu vissulega litin alvar- legum augum, en úr því að hægt var að þrífa málninguna af verði ekkert meira aðhafst í málinu. Eins og áður sagði hafa deilurn- ar um nafnið staðið í nokkur ár. Til dæmis má nefna illindi sem blossuðu upp árið 1997 þegar listakona, sem er Mývetningur, gaf Skútustaðahreppi málverk af fjall- inu og merkti það Hverfell. Þá tók þáverandi sveitarstjóri ákvörðun um að taka málverkið og skiltið með nafninu niður. n jonsteinar@dv.is Hverfell Fólki er heitt í hamsi í Mývatnssveit.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.