Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2014, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2014, Blaðsíða 34
34 Menning Sjónvarp Vikublað 19.–21. ágúst 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Framleiðsla hefst von bráðar Barks í Hundrað götum Miðvikudagur 20. ágúst 16.30 Martin læknir (5:5) e 17.20 Disneystundin (29:52) 17.21 Finnbogi og Felix (2:13) 17.43 Sígildar teiknimyn dir 17.50 Nýi skólinn keisarans 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Eldað með Niklas Ekstedt (1:12) (Niklas Mat) Meistarakokkurinn Niklas Ekstedt flakkar á einni viku á milli nokkurra bestu veitingahúsa heims og reynir að heilla eigend- urna uppúr skónum með matseld sinni. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Með okkar augum (6:6) Einlæg og skemmtileg þáttaröð þar sem fólk með þroskahömlun skoðar málefni líðandi stundar með sínum augum og spyr spurninga á sinn einstaka hátt. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir. 888 20.00 Mánudagsmorgnar (6:10) (Monday Mornings) Bandarísk þáttaröð um líf og störf skurðlækna sem berjast fyrir lífi sjúklinga sinna. Aðalhlutverk: Ving Rhames, Jamie Bamber og Jennifer Finnigan. 20.45 Frú Brown 7,5 (6:7) (Mrs. Brown Boys) Margverð- launaðir gamanþættir um kjaftforu húsmóðurina Agnesi Brown í Dublin. Höfundur og aðalleikari er Brendan O'Carroll, en þættirnir hafa m.a. hlotið hin vinsælu BAFTA-verð- laun. 21.15 Ferðalok (5:6) (Víg Höskuldar Hvítanesgoða) Heimildaþáttaröð um Íslendingasögurnar og sannleiksgildi þeirra frá sjónarhóli fornleifafræði og bókmennta. Í þessum þætti er sagt frá vígi Höskuldar Hvítanesgoða. Framleið- andi: Vesturport. 888 e 21.40 Íslenkar stuttmyndir (No homo) 888 e 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Lærlingur Astekanna – Höggormurinn og sólin (Serpent and the Sun: Tales of an Aztec Apprentice) Vönduð bandarísk heimildamynd frá 2009 sem tekin er upp á einum mánuði í Mexíkó. Fylgst er með ungum manni sem lifað hefur undir fátæktar- mörkum allt sitt líf og gerist lærlingur hjá heilara. 23.50 Glæður (6:6) (White Heat) Breskur myndaflokkur sem fylgir sjö vinum í London eftir, frá námsárum sínum á sjöunda áratugnum til dagsins í dag. Meðal leik- enda eru Claire Foy, David Gyasi, Sam Claflin, Lindsay Duncan, Juliet Stephenson, Michael Kitchen og Tamsin Grieg. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e 00.50 Fréttir e 01.00 Dagskrárlok Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 12:05 Premier League 13:45 Football League Show 14:15 Premier League 15:55 Messan 17:05 Premier League 18:45 Premier League 20:25 Ensku mörkin - úrvalsdeild (1:40) 21:20 Premier League 23:00 Premier League 17:50 Strákarnir 18:15 Frasier (17:24) 18:40 Friends (3:24) 19:00 Seinfeld (22:22) 19:25 Modern Family (20:24) 19:50 Two and a Half Men (15:23) 20:10 Örlagadagurinn (16:30) 20:40 Heimsókn 21:00 Broadchurch (3:8) 21:50 Chuck (8:22) 22:35 Cold Case (17:23) 23:20 Boardwalk Empire (6:12) 00:15 Without a Trace (24:24) 01:00 E.R. (3:22) 01:45 Örlagadagurinn (16:30) 02:20 Heimsókn 02:40 Broadchurch (3:8) 03:25 Chuck (8:22) 04:10 Cold Case (17:23) 04:55 Boardwalk Empire (6:12) 05:50 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 10:20 Joyful Noise 12:20 Crooked Arrows 14:05 Something's Gotta Give 16:10 Joyful Noise 18:05 Crooked Arrows 19:50 Something's Gotta Give 22:00 Blue Jasmine 23:40 Conan The Barbarian 01:30 Sleeping Beauty 03:10 Blue Jasmine 17:30 Last Man Standing (2:18) 17:55 Guys With Kids (6:17) 18:15 Hart of Dixie (3:22) 19:00 Jamie's 30 Minute Meals 19:25 Sullivan & Son (8:10) 20:50 Gang Related (5:13) 21:35 Damages (2:10) 22:25 Originals (1:22) 23:15 The 100 (12:13) 23:55 Hart of Dixie (3:22) 00:40 Jamie's 30 Minute Meals 01:05 Sullivan & Son (8:10) 02:20 Gang Related (5:13) 03:05 Damages (2:10) 03:50 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle 08:30 Wipeout 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (41:175) 10:15 Spurningabomban (2:10) 11:00 Grey's Anatomy (3:24) 11:45 Grand Designs (2:12) 12:35 Nágrannar 13:00 Cold Feet (1:8) 13:50 Episodes (5:9) 14:20 Smash (5:17) 15:05 Grallararnir 15:30 Xiaolin Showdown 15:50 Arrested Development 9,2 (6:15) Fjórða þáttaröðin um hina stórskrýtnu en dásamlega fyndnu Bluth- fjölskyldu. Michael tók við fjölskyldufyrirtækinu eftir að faðir hans var settur í fangelsi. En restin af fjölskyldunni gerir honum lífið leitt því þau eru ekki í tengslum við raunveruleik- ann. 16:25 The Michael J. Fox Show 16:50 The Big Bang Theory 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Michael J. Fox Show 19:35 The Middle (14:24) 20:00 How I Met Your Mother 20:25 Léttir sprettir (2:0) 20:45 The Night Shift (5:8) 21:30 Mistresses (10:13) 22:15 Covert Affairs (6:16) 23:00 Enlightened (8:10) 23:30 NCIS (1:24) 00:15 Major Crimes (5:10) 01:00 True Stories 01:50 Louie 8,7 (6:13) (Louie) Skemmtilegir gamanþættir um fráskildan og einstæð- an föður sem baslar við að ala dætur sínar upp í New York ásamt því að reyna koma sér á framfæri sem uppistandari. Höfundur þáttana ásamt því að leika aðalhlutverkið er einn þekktasti uppistandari Bandaríkjanna, Louie C.K. 02:15 The Blacklist (9:22) 03:00 The Blacklist (10:22) 03:45 London Boulevard 6,3 Hörkuspennandi mynd um Mitchel, annálaðan harðjaxl sem ákveður að snúa baki við glæpaheim- inn en kemst fljótlega að því að það er erfitt að halda sig réttum megin við lögin. Með aðalhlutverk fara Colin Farrell og Keira Knightley. 05:25 Art of Getting By 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (10:25) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:00 My Mom Is Obsessed (6:6) 16:45 Psych (16:16) Bandarísk þáttaröð um ungan mann með einstaka athyglisgáfu sem aðstoðar lögregluna við að leysa flókin sakamál. Sjötugur karlamaður deyr en við rannsókn málsins finnst líka af stúlku úr gömlu morðmáli. Ekki missa af æsispennandi lokaþætti Psych. 17:30 Dr. Phil 18:10 Catfish (9:12) 18:55 King & Maxwell (6:10) 19:40 America's Funniest Home Videos (44:44) Bráðskemmtilegur fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20:05 Save Me 6,2 Skemmtilegir þættir með Anne Heche í hlutverki verðufræðings sem lendir í slysi og í kjölfar þess telur hún sig vera komin í beint samband við Guð almáttugan. 20:30 America's Next Top Model (10:16) Bandarísk raunveruleikaþáttaröð þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Þetta er í fyrsta sinn sem fleiri en 14 þátttakendur fá að spreyta sig í keppninni enda taka piltar líka þátt í þetta sinn. 21:15 Emily Owens M.D (13:13) 22:00 Vexed (2:6) Vexed er stutt gaman/drama- þáttaröð sem var skrifuð af Howard Overman. Stjörnur þáttarins eru rannsóknarlögregluteymið Georgina "George" Dixon og Jack Armstrong sem eiga í stormasömu sambandi. Jack er þessi lata og óskipulagða týpa en Ge- orgia er dugmikil og skilvirk og hegðun Jack fer oft mikið í taugarnar á henni. 22:45 The Tonight Show 23:30 Revelations (1:6) 00:15 House of Lies 7,4 (10:12) Marty Khan og félagar snúa aftur í þessum vinsælu þáttum sem hinir raunveru- legu hákarlar viðskiptalífs- ins. Þegar spenna gerir vart við sig innan fyrirtækisins þarf að taka á því sem allra fyrst enda ráðgjafarnir helstu dramadrottningarn- ar í bransanum. 00:40 Vexed (2:6) 01:25 The Tonight Show 02:10 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 07:00 Supercup 2014 08:25 UEFA - Forkeppni Meist- aradeildarinnar 12:50 Einvígið á Nesinu 13:45 UEFA - Forkeppni Meist- aradeildarinnar 15:25 Pepsí deildin 2014 (Víkingur R. - ÍBV) B 17:15 Supercup 2014 18:35 UEFA - Forkeppni Meist- aradeildarinnar (Lille - Porto) B 20:35 Meistaradeildin - Meist- aramörk 20:55 UEFA - Forkeppni Evrópu- deildarinnar (Stjarnan - Internazionale) B 23:00 Pepsímörkin 2014 00:15 UEFA - Forkeppni Meist- aradeildarinnar 02:05 Meistaradeildin - Meist- aramörk Segir Delevingne góða leikkonu Sendur út frá tveimur stöðum Ú tvarpsþátturinn Virkir morgnar á Rás 2 hefur notið mikilla vinsælda. Stjórnend- urnir, þau Andri Freyr Viðars- son og Guðrún Dís Emilsdóttir eiga sér orðið stóran aðdáendahóp og því urðu margir áhyggjufullir þegar sagt var frá því að Gunna Dís væri flutt til Húsavíkur þar sem eigin- maður hennar tekur við starfi bæj- arstjóra. Þeir þurfa þó ekki að óttast því að nú er þátturinn sendur út frá tveimur stöðum á landinu, Húsavík og Reykjavík. Auk þess hefur Sól- mundur Hólm bæst í hóp um- sjónarmanna en hann hefur verið reglulega í þættinum undanfarið. Í fréttatilkynningu frá Rúv segir að þetta sé liður í breyttum áhersl- um nýrra stjórnenda sem vilja leggja aukna áherslu á landsbyggð- ina í dagskránni. „Segja má að út- sending Virkra morgna sé eitt skref í þá átt,“ segir í tilkynningunni. Gunna Dís kemur til með að sinna fleiri störfum fyrir Rúv og mun gera það norðan heiða að mestu leyti. n n Gunna Dís á Húsavík n Andri Freyr í Reykjavík B reska leikkonan Samantha Barks hefur bæst í leik- arahóp myndarinnar A Hundred Streets, sem fer í framleiðslu síðar á þessu ári. Um er að ræða dramamynd sem seg- ir sögu fjögurra einstaklinga sem allir búa í Lundúnum, innan við hundrað götum hver frá öðrum. Leikstjóri myndarinnar er Jim O‘Hanlon en hann hefur hingað til eingöngu leikstýrt efni fyrir sjón- varp. Handritið er skrifað af Leon Butler. Barks er 24 ára en hún sló í gegn sem Éponine í söngmyndinni Les Misérables árið 2012. Síðan hef- ur hún verið nokkuð eftirsótt á meðal kvikmyndaframleiðenda en hún mun til að mynda birtast í hvíta tjaldinu síðar á þessu ári í myndinni Dracula Untold. Þá fer hún einnig með hlutverk á mót Sean Bean í myndinni Caesar sem nú er í framleiðslu. Aðrir leikarar sem landað hafa hlutverki í A Hundred Streets eru Gemma Arterton, sem lék meðal annars í Bond-myndinni Quant- um of Solace, The Wire-stjarnan Idris Elba og Ken Stott, sem leik- ur Balinn í Hobbita-þríleiknum. n Hæfileikarík Samantha Barks hlaut fjöldann allan af verðlaunum fyrir frammistöðu sína í Les Misérables. Einbeitir sér æ meir að leiklist H omeland-leikarinn David Harewood fór fögrum orð- um um mótleikkonu sína í myndinni Tulip Fever, fyr- irsætuna Cöru Delevingne, í við- tali við breska blaðið Evening Standard á dögunum. „Það vita fáir að hún var í raun- inni leikkona og sat aðeins fyrir til að fá smá pening,“ sagði Harewood meðal annars í viðtalinu. „Ég er mjög glaður að hún sé að snúa sér aftur að leiklist vegna þess að hún er mjög góð. Hún er mjög hugrökk og hæfileikarík og ég naut þess virkilega að vinna með henni. Ég tel að hún eigi mjög bjarta framtíð.“ Harewood og Delevingne leika saman í myndinni Tulip Fever sem frumsýnd verður á næsta ári. Um er að ræða dramamynd sem ger- ist á 17. öld og fjallar um listmál- ara sem verður ástfanginn af konu sem situr fyrir hjá honum. Myndin er stjörnum hlaðin en meðal þeirra sem fara með hlutverk í henni eru Dane DeHaan, Christoph Waltz, Zach Galifianakis og Judi Dench. Hin 22 ára Delevingne hefur haft nóg á sinni könnu í leiklistinni undanfarið en auk Tulip Fever eru fjórar myndir væntanlegar með fyrirsætunni á næstunni. Þar á meðal er stórmyndin Pan sem fjallar um hinn lífsglaða Pétur Pan og vini hans í Hvergilandi. Svo virðist því sem Delevingne, sem er orðin ein frægasta og eftirsóttasta fyrirsæta heims, hyggist einbeita sér æ meir að leiklistinni á kom- andi árum en spurning er hvort svo fari að hún hverfi með öllu af tískupöllunum. n Vinsæl Delevingne er gríðarlega eftirsótt sem fyrirsæta og hefur einnig haft nóg að gera í leiklistinni undanfarin misseri. Í beinni frá Húsavík Gunna Dís er flutt til Húsavíkur en það stöðvar hana ekki í því að stjórna þættinum Virkum morgnum. Andri í bænum Andri stjórnar útsendingum frá Reykjavík en Gunna Dís frá Húsavík. MYND HÖRðUR SVEINSSON

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.