Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2014, Page 49

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2014, Page 49
Menning Sjónvarp 49Helgarblað 19.–22. september 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Snýr aftur í hlutverki Jason Bourne S tórleikarinn Matt Damon mun snúa aftur í hlutverk hins minnislausa Jason Bourne á næstu árum. Heim- ildir Deadline Hollywood herma að Matt Damon og leikstjóri Bo- urne-myndanna, Paul Greengrass, hafi þegar samið við Universal- kvikmyndaverið um gerð fjórðu kvikmyndarinnar um hetjuna. Undirbúningur kvikmyndarinnar er sagður á byrjunarstigi. Þess má geta að Universal er þegar með í undirbúningi kvik- mynd sem gerist í heimi Jason Bourne, það er aðra myndina um Aaron Cross sem leikinn er af Jer- emy Renner. Áætlað er að sú kvik- mynd verði frumsýnd í júlí árið 2016 en ekki er víst hvort endur- koma Matts Damon muni hafa áhrif á framleiðsluna. Kvikmyndirnar þrjár um Jason Bourne skiluðu nær einum millj- arði Bandaríkjadala í hagnað á heimsvísu á árunum 2002 til 2007. Damon og Greengrass hafa ætíð verið staðfastir í yfirlýsing- um um að ekki verði gerðar fleiri kvikmyndir um Jason Bourne, en svo virðist sem þeir hafi nú breytt stefnu. n Laugardagur 20. september Matt Damon ætlar að leika í fjórðu kvikmyndinni um njósnarann Jason Bourne Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 08:15 Spænski boltinn 14/15 09:55 Formula 1 2014 - Æfingar 11:00 UEFA Champions League 12:50 Formula 1 2014 14:30 UEFA Champions League 16:15 Meistaradeildin 17:00 Evrópudeildarmörkin 17:50 Spænski boltinn 14/15 19:30 Formula 1 2014 20:50 UFC Now 2014 21:40 Pepsí deildin (FH - KR) 23:30 Pepsímörkin 2014 00:45 UEFA Champions League 08:45 Messan 09:30 Match Pack 10:00 Premier League World 10:30 Enska úrvalsdeildin 11:00 Upphitun á laugardegi 11:35 Premier League (QPR - Stoke City) 13:45 Premier League (Aston Villa - Arsenal) 16:00 Markasyrpa 16:20 Premier League (West Ham - Liverpool) 18:30 Premier League (Swansea City - Southampton) 20:10 Premier League 21:50 Premier League 23:30 Premier League 08:50 Honey 10:40 Parental Guidance 12:25 Men in Black II 13:55 Fun With Dick and Jane 15:25 Honey 17:15 Parental Guidance 19:00 Men in Black II 20:30 Fun With Dick and Jane 22:00 Wallander 23:35 Company of Heroes 01:20 Van Wilder: Freshman Year 03:05 Wallander 15:50 How To Live With Your Parents for the Rest of your Life (9:13) 16:10 Baby Daddy (2:21) 16:30 Total Wipeout UK (9:12) 17:30 One Born Every Minute (9:12) 18:15 American Dad (17:19) 18:35 The Cleveland Show (11:22) 19:00 X-factor UK (5:30) 20:00 X-factor UK (6:30) 20:45 Raising Hope (8:22) 21:10 The Neighbors (22:22) 21:30 Cougar Town (12:13) 22:35 Revolution (1:20) 23:20 Strike back (1:10) 00:10 Chozen (12:13) 00:35 Eastbound & Down 4 (2:8) 01:05 The League (3:13) 01:25 Almost Human (3:13) 02:10 X-factor UK (5:30) 03:10 X-factor UK (6:30) 03:50 Raising Hope (8:22) 18:00 Strákarnir 18:25 Frasier (24:24) 18:50 Friends (14:24) 19:10 Seinfeld (2:13) 19:35 Modern Family 20:00 Two and a Half Men (23:24) 20:20 Without a Trace (1:23) 21:00 Homeland (1:12) 22:00 Entourage 8 (8:8) 22:35 Footballers' Wives (8:8) 23:45 Shameless (1:12) 00:40 Suits (1:12) 02:00 Crossing Lines (6:10) 02:50 Without a Trace (1:23) 07:00 Barnaefni Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Lína langsokkur 08:30 Svampur Sveinsson 08:50 Kai Lan 09:15 Skógardýrið Húgó 09:40 Áfram Diego, áfram! 10:05 Loonatics Unleashed 10:25 Kalli kanína og félagar 10:45 Villingarnir 11:10 Batman: 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:40 The Crimson Field (6:6) 14:35 Veep (7:10) 15:05 Sósa og salat 15:25 Derek (8:8) Frábær gaman- þáttaröð með Ricky Gervais í aðalhlutverki. 15:50 Gulli byggir (1:7) 16:20 Fókus (5:6) 17:25 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu (357:400) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (6:50) 19:10 Stelpurnar (8:20) 19:30 Lottó 19:35 The Big Bang Theory(8:24) 20:00 Veistu hver ég var ? (4:10) 20:45 Drinking Buddies 6,1 Rómantísk mynd 2013. Luke og Kate eru vinnufélagar sem ná mjög vel saman og finnst gaman að daðra við hvort annað. Bæði eru þau í samböndum en málin flækjast þegar þau ákveða að fara öll saman í helgarferð. Aðalhlutverkin leika Olivia Wilde, Jake Johnson, Anna Kendrick og Ron Livingston. 22:15 The Counselor 5,3 Spennu- mynd frá 2013 með Michael Fassbender, Penélope Cruz, Cameron Diaz, Javier Bardem og Brad Pitt í aðal- hlutverkum. Lögfræðingur lendir í vondum málum eftir að hann hefur samstarf með eiturlyfjasmyglurum. Leikstjóri er Ridley Scott. 00:10 Margin Call 7,1 Mögnuð mynd sem gerist á einum sólarhring þegar bankahrunið er að verða að veruleika. Myndin var til- nefnd til Óskarsverðlauna fyrir besta kvikmynda- handritið. Með aðalhlut- verk fara Kevin Spacey, Jeremy Irons, Stanley Tucci og Demi Moore. 01:55 Game of Death Spennu- mynd með Wesley Snipes í hlutverki sérsveitarmanns- ins Marcus, sem tekur að sér alls kyns vandasöm og verkefni fyrir stjórnvöld. 03:30 Dark Tide 05:20 Henry's Crime 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:15 The Talk 12:55 The Talk 13:35 The Talk 14:15 Dr. Phil 14:55 Dr. Phil 15:35 Men at Work (10:10) 15:55 Top Gear Festival Speci- al: Sydney 16:45 Vexed (6:6) Vexed er stutt gaman/drama- þáttaröð sem var skrifuð af Howard Overman. Stjörnur þáttarins eru rannsóknarlögregluteymið Georgina "George" Dixon og Jack Armstrong sem eiga í stormasömu sambandi. Jack er þessi lata og óskipulagða týpa en Ge- orgia er dugmikil og skilvirk og hegðun Jack fer oft mikið í taugarnar á henni. 17:45 Extant (3:13) 18:30 The Biggest Loser (3:27) 19:15 The Biggest Loser (4:27) 20:00 Eureka (15:20) 20:45 NYC 22 (3:13) Spennandi þættir um störf nýliða í lögreglunni í New York þar sem grænjöxlum er hent út í djúpu laugina á fyrsta degi. 21:30 A Gifted Man (12:16) Athyglisverður þáttur um líf skurðlæknis sem um- breytist þegar konan hans fyrverandi deyr langt fyrir aldur fram og andi hennar leitar á hann. 22:15 Vegas 7,3 (4:21) Vandaðir þættir með stórleikaranum Dennis Quaid í aðalhlut- verki. Sögusviðið er synda- borgin Las Vegas á sjöunda áratug síðustu aldar þar sem ítök mafíunnar voru mikil og ólíkir hagsmuna- hópar börðust á banaspjót- um um takmörkuð gæði. 23:00 Dexter 9,0 (3:12) Raðmorð- inginn viðkunnanlegi Dexter Morgan snýr aftur. Deb reynir að útvega bróður sín- um aðstoð við lítinn fögnuð á meðan svo virðist sem fjöldamorðingi gangi laus. 23:50 Fleming (4:4) Fleming er glæný vönduð þáttaröð frá BBC um manninn sem skapaði njósnarann óútreiknanlega - og kenndi okkur að meta hristan Martini. Stríðið er að líða undir lok en Fleming er sannfærður um að nasistar feli kjarnavopnaáætlanir og að Bretar verði að finna þær á undan Rússum. Hann fær leyfi til að fara til Þýskalands til að reyna að komast yfir þær áætlanir en lendir þar í klóm þýskra uppgjafarhermanna. 00:35 Fleming - The Making Of 01:05 Flashpoint (1:13) 01:50 The Tonight Show 02:30 The Tonight Show 03:10 Pepsi MAX tónlist 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (18:26) 07.04 Kalli og Lóla (10:26) 07.15 Tillý og vinir (20:52) 07.26 Kioka (37:52) 07.32 Ævintýri Berta og Árna 07.38 Sebbi (25:28) 07.49 Pósturinn Páll (9:13) 08.04 Ólivía (22:52) 08.15 Snillingarnir (9:13) 08.37 Hvolpasveitin (6:26) 09.00 Úmísúmí (13:19) 09.22 Loppulúði, hvar ertu? 09.35 Kung Fu Panda (15:17) 09.57 Skrekkur íkorni (24:26) 10.20 Dagfinnur dýralæknir 3 (Doctor Dolittle) e 11.50 Útsvar e (Grindavík - Hafnarfjörður) 12.50 Vesturfarar (3:10) e 13.30 Vesturfarar (4:10) e 14.10 Landinn 888 e 14.40 Bakgarðurinn e 15.55 Alheimurinn e (Cosmos: A Spacetime Odyssey) 16.40 Ástin grípur unglinginn (3:12) (The Secret Life of American Teenagers) 17.20 Tré-Fú Tom (9:26) 17.42 Grettir (33:52) 17.55 Táknmálsfréttir (20:365) 18.05 Violetta (20:26) 18.54 Lottó (4:52) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.40 Monty Python á sviði (Monty Python Live (Mostly): One Down, Five To Go) Snillingarnir í Monty Python koma hér saman í allra síðasta sinn og endurgera nokkur frægustu og fyndnustu atriðin sín. Aðalhlutverk: Graham Chapman, John Cleese og Carol Cleveland. Leikstjóri: Eric Idle. 21.15 Ævi Brians (Life Of Brian) Sprenghlægileg mynd Monty Python hópsins um Brian sem fæðist í fjárhúsum á jólunum og er fyrir misskiln- ing álitinn vera frelsarinn sjálfur. Aðalhlutverk: Graham Chapman, John Cleese og Michael Palin. 22.50 Land uppvakninganna 7,7 (Zombieland) Margverð- launuð gamansöm hryllings- mynd um hóp ólíkra einstak- linga sem þarf að leggjast á eitt við yfirferð svæðis þar sem uppvakningar hafa náð yfirhöndinni. Aðalhlutverk: Jesse Eisenberg, Emma Stone og Woody Harrelson. Leikstjóri: Ruben Fleischer. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.15 Bernie (Bernie) Gamansöm sakamálamynd með Jack Black í aðalhlutverki vinalegs útfararstjóra sem vingast við vellauðuga ekkju sem er ekki öll þar sem hún er séð. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.50 Útvarpsfréttir Uppáhalds í sjónvarpinu „Breskir krimmar eru í miklu uppáhaldi og þá sérstaklega frá BBC. Inspector Morse, Young Morse og Barnaby eru góðir. En Hercule Poirot, leikinn af David Suchet, er þó langskemmtilegasti þátturinn og er leikarinn í miklu uppáhaldi.“ Lísa Pálsdóttir útvarpskona sér um þættina Flakk á Rás 1, alla laugardaga kl. 13.00. Lísa Pálsdóttir útvarpskona Hercule Poirot Pizza Royal n Hafnarstræti 18 n 101 Reykjavík Hádegistilboð Gildir frá kl. 11-14 10” pizza með 3 áleggjum og 0,5l Coke 1.200 kr. Munið heimsendingar Matt Damon Fjórða kvikmyndin um Jason Bourne er í undirbúningi. MYND ATLI MAR HAFSTEINSSON

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.