Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2014, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2014, Blaðsíða 49
Menning Sjónvarp 49Helgarblað 19.–22. september 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Snýr aftur í hlutverki Jason Bourne S tórleikarinn Matt Damon mun snúa aftur í hlutverk hins minnislausa Jason Bourne á næstu árum. Heim- ildir Deadline Hollywood herma að Matt Damon og leikstjóri Bo- urne-myndanna, Paul Greengrass, hafi þegar samið við Universal- kvikmyndaverið um gerð fjórðu kvikmyndarinnar um hetjuna. Undirbúningur kvikmyndarinnar er sagður á byrjunarstigi. Þess má geta að Universal er þegar með í undirbúningi kvik- mynd sem gerist í heimi Jason Bourne, það er aðra myndina um Aaron Cross sem leikinn er af Jer- emy Renner. Áætlað er að sú kvik- mynd verði frumsýnd í júlí árið 2016 en ekki er víst hvort endur- koma Matts Damon muni hafa áhrif á framleiðsluna. Kvikmyndirnar þrjár um Jason Bourne skiluðu nær einum millj- arði Bandaríkjadala í hagnað á heimsvísu á árunum 2002 til 2007. Damon og Greengrass hafa ætíð verið staðfastir í yfirlýsing- um um að ekki verði gerðar fleiri kvikmyndir um Jason Bourne, en svo virðist sem þeir hafi nú breytt stefnu. n Laugardagur 20. september Matt Damon ætlar að leika í fjórðu kvikmyndinni um njósnarann Jason Bourne Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 08:15 Spænski boltinn 14/15 09:55 Formula 1 2014 - Æfingar 11:00 UEFA Champions League 12:50 Formula 1 2014 14:30 UEFA Champions League 16:15 Meistaradeildin 17:00 Evrópudeildarmörkin 17:50 Spænski boltinn 14/15 19:30 Formula 1 2014 20:50 UFC Now 2014 21:40 Pepsí deildin (FH - KR) 23:30 Pepsímörkin 2014 00:45 UEFA Champions League 08:45 Messan 09:30 Match Pack 10:00 Premier League World 10:30 Enska úrvalsdeildin 11:00 Upphitun á laugardegi 11:35 Premier League (QPR - Stoke City) 13:45 Premier League (Aston Villa - Arsenal) 16:00 Markasyrpa 16:20 Premier League (West Ham - Liverpool) 18:30 Premier League (Swansea City - Southampton) 20:10 Premier League 21:50 Premier League 23:30 Premier League 08:50 Honey 10:40 Parental Guidance 12:25 Men in Black II 13:55 Fun With Dick and Jane 15:25 Honey 17:15 Parental Guidance 19:00 Men in Black II 20:30 Fun With Dick and Jane 22:00 Wallander 23:35 Company of Heroes 01:20 Van Wilder: Freshman Year 03:05 Wallander 15:50 How To Live With Your Parents for the Rest of your Life (9:13) 16:10 Baby Daddy (2:21) 16:30 Total Wipeout UK (9:12) 17:30 One Born Every Minute (9:12) 18:15 American Dad (17:19) 18:35 The Cleveland Show (11:22) 19:00 X-factor UK (5:30) 20:00 X-factor UK (6:30) 20:45 Raising Hope (8:22) 21:10 The Neighbors (22:22) 21:30 Cougar Town (12:13) 22:35 Revolution (1:20) 23:20 Strike back (1:10) 00:10 Chozen (12:13) 00:35 Eastbound & Down 4 (2:8) 01:05 The League (3:13) 01:25 Almost Human (3:13) 02:10 X-factor UK (5:30) 03:10 X-factor UK (6:30) 03:50 Raising Hope (8:22) 18:00 Strákarnir 18:25 Frasier (24:24) 18:50 Friends (14:24) 19:10 Seinfeld (2:13) 19:35 Modern Family 20:00 Two and a Half Men (23:24) 20:20 Without a Trace (1:23) 21:00 Homeland (1:12) 22:00 Entourage 8 (8:8) 22:35 Footballers' Wives (8:8) 23:45 Shameless (1:12) 00:40 Suits (1:12) 02:00 Crossing Lines (6:10) 02:50 Without a Trace (1:23) 07:00 Barnaefni Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Lína langsokkur 08:30 Svampur Sveinsson 08:50 Kai Lan 09:15 Skógardýrið Húgó 09:40 Áfram Diego, áfram! 10:05 Loonatics Unleashed 10:25 Kalli kanína og félagar 10:45 Villingarnir 11:10 Batman: 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:40 The Crimson Field (6:6) 14:35 Veep (7:10) 15:05 Sósa og salat 15:25 Derek (8:8) Frábær gaman- þáttaröð með Ricky Gervais í aðalhlutverki. 15:50 Gulli byggir (1:7) 16:20 Fókus (5:6) 17:25 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu (357:400) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (6:50) 19:10 Stelpurnar (8:20) 19:30 Lottó 19:35 The Big Bang Theory(8:24) 20:00 Veistu hver ég var ? (4:10) 20:45 Drinking Buddies 6,1 Rómantísk mynd 2013. Luke og Kate eru vinnufélagar sem ná mjög vel saman og finnst gaman að daðra við hvort annað. Bæði eru þau í samböndum en málin flækjast þegar þau ákveða að fara öll saman í helgarferð. Aðalhlutverkin leika Olivia Wilde, Jake Johnson, Anna Kendrick og Ron Livingston. 22:15 The Counselor 5,3 Spennu- mynd frá 2013 með Michael Fassbender, Penélope Cruz, Cameron Diaz, Javier Bardem og Brad Pitt í aðal- hlutverkum. Lögfræðingur lendir í vondum málum eftir að hann hefur samstarf með eiturlyfjasmyglurum. Leikstjóri er Ridley Scott. 00:10 Margin Call 7,1 Mögnuð mynd sem gerist á einum sólarhring þegar bankahrunið er að verða að veruleika. Myndin var til- nefnd til Óskarsverðlauna fyrir besta kvikmynda- handritið. Með aðalhlut- verk fara Kevin Spacey, Jeremy Irons, Stanley Tucci og Demi Moore. 01:55 Game of Death Spennu- mynd með Wesley Snipes í hlutverki sérsveitarmanns- ins Marcus, sem tekur að sér alls kyns vandasöm og verkefni fyrir stjórnvöld. 03:30 Dark Tide 05:20 Henry's Crime 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:15 The Talk 12:55 The Talk 13:35 The Talk 14:15 Dr. Phil 14:55 Dr. Phil 15:35 Men at Work (10:10) 15:55 Top Gear Festival Speci- al: Sydney 16:45 Vexed (6:6) Vexed er stutt gaman/drama- þáttaröð sem var skrifuð af Howard Overman. Stjörnur þáttarins eru rannsóknarlögregluteymið Georgina "George" Dixon og Jack Armstrong sem eiga í stormasömu sambandi. Jack er þessi lata og óskipulagða týpa en Ge- orgia er dugmikil og skilvirk og hegðun Jack fer oft mikið í taugarnar á henni. 17:45 Extant (3:13) 18:30 The Biggest Loser (3:27) 19:15 The Biggest Loser (4:27) 20:00 Eureka (15:20) 20:45 NYC 22 (3:13) Spennandi þættir um störf nýliða í lögreglunni í New York þar sem grænjöxlum er hent út í djúpu laugina á fyrsta degi. 21:30 A Gifted Man (12:16) Athyglisverður þáttur um líf skurðlæknis sem um- breytist þegar konan hans fyrverandi deyr langt fyrir aldur fram og andi hennar leitar á hann. 22:15 Vegas 7,3 (4:21) Vandaðir þættir með stórleikaranum Dennis Quaid í aðalhlut- verki. Sögusviðið er synda- borgin Las Vegas á sjöunda áratug síðustu aldar þar sem ítök mafíunnar voru mikil og ólíkir hagsmuna- hópar börðust á banaspjót- um um takmörkuð gæði. 23:00 Dexter 9,0 (3:12) Raðmorð- inginn viðkunnanlegi Dexter Morgan snýr aftur. Deb reynir að útvega bróður sín- um aðstoð við lítinn fögnuð á meðan svo virðist sem fjöldamorðingi gangi laus. 23:50 Fleming (4:4) Fleming er glæný vönduð þáttaröð frá BBC um manninn sem skapaði njósnarann óútreiknanlega - og kenndi okkur að meta hristan Martini. Stríðið er að líða undir lok en Fleming er sannfærður um að nasistar feli kjarnavopnaáætlanir og að Bretar verði að finna þær á undan Rússum. Hann fær leyfi til að fara til Þýskalands til að reyna að komast yfir þær áætlanir en lendir þar í klóm þýskra uppgjafarhermanna. 00:35 Fleming - The Making Of 01:05 Flashpoint (1:13) 01:50 The Tonight Show 02:30 The Tonight Show 03:10 Pepsi MAX tónlist 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (18:26) 07.04 Kalli og Lóla (10:26) 07.15 Tillý og vinir (20:52) 07.26 Kioka (37:52) 07.32 Ævintýri Berta og Árna 07.38 Sebbi (25:28) 07.49 Pósturinn Páll (9:13) 08.04 Ólivía (22:52) 08.15 Snillingarnir (9:13) 08.37 Hvolpasveitin (6:26) 09.00 Úmísúmí (13:19) 09.22 Loppulúði, hvar ertu? 09.35 Kung Fu Panda (15:17) 09.57 Skrekkur íkorni (24:26) 10.20 Dagfinnur dýralæknir 3 (Doctor Dolittle) e 11.50 Útsvar e (Grindavík - Hafnarfjörður) 12.50 Vesturfarar (3:10) e 13.30 Vesturfarar (4:10) e 14.10 Landinn 888 e 14.40 Bakgarðurinn e 15.55 Alheimurinn e (Cosmos: A Spacetime Odyssey) 16.40 Ástin grípur unglinginn (3:12) (The Secret Life of American Teenagers) 17.20 Tré-Fú Tom (9:26) 17.42 Grettir (33:52) 17.55 Táknmálsfréttir (20:365) 18.05 Violetta (20:26) 18.54 Lottó (4:52) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.40 Monty Python á sviði (Monty Python Live (Mostly): One Down, Five To Go) Snillingarnir í Monty Python koma hér saman í allra síðasta sinn og endurgera nokkur frægustu og fyndnustu atriðin sín. Aðalhlutverk: Graham Chapman, John Cleese og Carol Cleveland. Leikstjóri: Eric Idle. 21.15 Ævi Brians (Life Of Brian) Sprenghlægileg mynd Monty Python hópsins um Brian sem fæðist í fjárhúsum á jólunum og er fyrir misskiln- ing álitinn vera frelsarinn sjálfur. Aðalhlutverk: Graham Chapman, John Cleese og Michael Palin. 22.50 Land uppvakninganna 7,7 (Zombieland) Margverð- launuð gamansöm hryllings- mynd um hóp ólíkra einstak- linga sem þarf að leggjast á eitt við yfirferð svæðis þar sem uppvakningar hafa náð yfirhöndinni. Aðalhlutverk: Jesse Eisenberg, Emma Stone og Woody Harrelson. Leikstjóri: Ruben Fleischer. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.15 Bernie (Bernie) Gamansöm sakamálamynd með Jack Black í aðalhlutverki vinalegs útfararstjóra sem vingast við vellauðuga ekkju sem er ekki öll þar sem hún er séð. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.50 Útvarpsfréttir Uppáhalds í sjónvarpinu „Breskir krimmar eru í miklu uppáhaldi og þá sérstaklega frá BBC. Inspector Morse, Young Morse og Barnaby eru góðir. En Hercule Poirot, leikinn af David Suchet, er þó langskemmtilegasti þátturinn og er leikarinn í miklu uppáhaldi.“ Lísa Pálsdóttir útvarpskona sér um þættina Flakk á Rás 1, alla laugardaga kl. 13.00. Lísa Pálsdóttir útvarpskona Hercule Poirot Pizza Royal n Hafnarstræti 18 n 101 Reykjavík Hádegistilboð Gildir frá kl. 11-14 10” pizza með 3 áleggjum og 0,5l Coke 1.200 kr. Munið heimsendingar Matt Damon Fjórða kvikmyndin um Jason Bourne er í undirbúningi. MYND ATLI MAR HAFSTEINSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.