Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2014, Blaðsíða 34
34 Menning Sjónvarp Vikublað 8.–10. júlí 2014
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Leno ráðleggur Colbert
Miðvikudagur 9. júlí
15.25 HM í fótbolta – Undanúr-
slit (Undanúrslit)
17.20 Disneystundin (23:52)
17.21 Finnbogi og Felix 8,0
(Disney Phineas and Ferb)
17.43 Sígildar teiknimyndir
(23:30) (Classic Cartoon)
17.50 Nýi skólinn keisarans
(2:18) (Disney's Emperor's
New School)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Pricebræður bjóða til
veislu (1:5) (Spise med
Price) Matgæðingarnir í
Price-fjölskyldunni töfra
fram kræsingar við öll
tækifæri.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Íþróttir Íþróttir dagsins í
máli og myndum.
19.30 HM stofan Björn Bragi og
gestir fjalla um mál mál-
anna á HM í knattspyrnu
sem fram fer í Brasilíu.
19.50 HM í fótbolta (Undanúrslit)
Bein útsending frá undan-
úrslitum á HM í fótbolta
sem fram fer í Brasilíu.
21.50 HM stofan Björn Bragi og
gestir fjalla um mál mál-
anna á HM í knattspyrnu
sem fram fer í Brasilíu.
22.15 Tíufréttir
22.30 Veðurfréttir
22.35 Friðrik Þór um Rokk í
Reykjavík Friðrik Þór ræðir
stuttlega um gerð myndar-
innar, viðtölin og tónlist-
arvalið. Dagskrárgerð: Jón
Egill Bergþórsson. 888
22.40 Rokk í Reykjavík Einn af
merkilegri vitnisburðum
íslenskrar tónlistarmenn-
ingar í tali og tónum þar
sem nokkrar af helstu
hljómsveitum pönk-
tímabilsins eru kynntar.
Leikstjórn er í höndum
Friðriks Þórs Friðrikssonar.
Meðal hljómsveita sem
koma fram eru: Egó,
Fræbblarnir, Q4U o.fl. 888
00.05 Hringurinn Myndatöku-
maður ekur Hringveginn
(Þjóðveg 1) í kringum Ísland
með myndavél á þaki
bílsins. Myndavélin tekur
einn ramma á hverjum 12
kílómetrum. Myndin er
svo sýnd á 24 römmum
á sekúndu samsvarar þá
því að ferðast sé á 1250
kílómetrum á klukkustund
um landið. Dagskrárgerð:
Friðrik Þór Friðriksson.
01.40 Dagskrárlok
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
07:00 HM 2014 (Undanúrslit)
13:30 HM Messan
14:30 HM 2014 (Undanúrslit)
16:10 HM 2014 (Frakkland -
Nígería)
17:55 HM Messan
18:55 HM 2014 (Þýskaland - Alsír)
21:10 HM 2014 (Undanúrslit)
23:00 HM Messan
00:05 HM 2014 (Undanúrslit)
01:55 HM Messan
17:55 Strákarnir
18:25 Friends (21:24)
18:50 Seinfeld (2:22)
19:15 Modern Family (2:24)
19:40 Two and a Half Men (13:16)
20:05 Örlagadagurinn (9:30)
20:40 Heimsókn
21:00 Breaking Bad
21:50 Chuck (2:22) Chuck Bar-
towski er mættur í annað
sinn hér í hörku skemmti-
legum og hröðum spennu-
þáttum. Chuck var ósköp
venjulegur nörd sem lifði
afar óspennandi lífi allt þar
til hann opnaði tölvupóst
sem mataði hann á öllum
hættulegustu leyndarmál-
um CIA. Hann varð þannig
mikilvægasta leynivopn
sem til er og örlög heimsins
hvíla á herðum hans.
22:35 Cold Case (11:23)
23:20 Without a Trace (18:24)
00:05 Harry's Law (9:12)
00:50 Örlagadagurinn (9:30)
01:25 Heimsókn
01:45 Breaking Bad
02:30 Chuck (2:22)
03:15 Cold Case (11:23)
04:00 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
09:55 The Remains of the Day
12:05 Say Anything
13:45 I Am Sam
15:55 The Remains of the Day
18:10 Say Anything
19:50 I Am Sam
22:00 Bad Ass
23:35 Little Miss Sunshine
01:15 The Deep Blue Sea
02:50 Bad Ass
18:10 Malibu Country (14:18)
18:35 Bob's Burgers (22:23)
19:00 H8R (6:9)
19:45 Romantically Challenged
20:10 Sullivan & Son (2:10)
20:35 Revolution (19:22)
21:20 Tomorrow People (21:22)
22:05 Damages (6:10)
23:00 Ravenswood (5:10)
23:45 The 100 (6:13)
00:25 Supernatural (22:22)
01:05 H8R (6:9)
01:45 Romantically Challenged
02:15 Sullivan & Son (2:10)
02:40 Revolution (19:22)
03:25 Tomorrow People (21:22)
04:10 Damages (6:10)
05:00 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm In the Middle
08:30 Wipeout
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (11:175)
10:15 Spurningabomban
11:05 Touch (10:14)
11:50 Grey's Anatomy (21:24)
12:35 Nágrannar
13:00 Cold Feet (5:7)
13:50 Veistu hver ég var?
14:30 2 Broke Girls (23:24)
14:55 Xiaolin Showdown
15:15 Grallararnir
15:40 Tommi og Jenni
16:05 Frasier (24:24)
16:25 The Big Bang Theory
16:45 How I Met Your Mother
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson-fjölskyldan
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:06 Veður
19:15 The Michael J. Fox Show
19:35 The Middle (8:24)
20:00 How I Met Your Mother
20:20 Dallas (7:15)
21:05 Mistresses (5:13)
21:50 Believe (13:13)
22:40 Enlightened (2:10) Þátta-
röð frá HBO sem fjallar
um konu sem er á barmi
taugaáfalls og er komin
á endastöð. Þá fær hún
skyndilega andlega upp-
vakningu. Með aðalhlutverk
fara Laura Dern, Diane
Ladd og Luke Wilson.
23:10 NCIS (19:24) Stórgóðir og
léttir spennuþættir sem
fjalla um Leroy Jethro Gibbs
og félaga hans rannsóknar-
deild bandaríska sjóhersins
sem þurfa nú að glíma við
eru orðin bæði flóknari og
hættulegri.
23:55 Person of Interest (22:23)
00:40 Those Who Kill (5:10)
Spennuþáttaröð sem
byggð er á dönsku
þáttaröðinni Den som
dræber með Chloë Sevigny í
aðalhlutverki.
01:25 The Blacklist (2:22)
02:10 My Week With Marilyn
Dramatísk mynd sem
byggð er á dagbókum Col-
ins nokkurs Clarks og gerist
á einni viku sem hann eyddi
með stærstu stjörnu heims,
Marilyn Monroe, á meðan
á tökum á myndinni The
Prince and the Showgirl
fór fram sumarið 1956.
Með aðalhlutverk fara
Michelle Williams, Kenneth
Branagh, Emma Watson og
Judy Dench.
03:50 Abduction 5,0 Hörku-
spennandi hasarmynd
með Taylor Lautner og Lily
Collins í aðalhlutverkum.
Myndin fjallar um ungan
mann sem kemst að því
að uppruni hans er ekki sá
sem hann sjálfur hélt. En
það er hættulegra en hann
grunar að reyna að komst
að sannleikanum.
05:35 Fréttir og Ísland í dag
Fréttir og Ísland í dag
endursýnt frá því fyrr í
kvöld.
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond 7,2 (4:24)
Endursýningar frá upphafi
á þessum sívinsælu gam-
anþátttum um Ray Barone
og furðulegu fjölskylduna
hans.
08:25 Dr. Phil
09:05 Pepsi MAX tónlist
16:00 Dogs in the City (6:6)
16:45 Psych (10:16) Bandarísk
þáttaröð um ungan mann
með einstaka athyglisgáfu
sem aðstoðar lögregluna
við að leysa flókin sakamál.
Fornminjum er stolið og
þegar öllu er á botninn
hvolft gæti einn þeirra verið
lykill að stórri gátu fortíðar.
17:30 Dr. Phil
18:10 Catfish (3:12)
18:55 The Good Wife (22:22)
19:40 America's Funniest Home
Videos (38:44)
20:05 Save Me (7:13)
20:30 America's Next Top
Model (4:16) Bandarísk
raunveruleikaþáttaröð
þar sem Tyra Banks leitar
að næstu ofurfyrirsætu.
Þetta er í fyrsta sinn sem
fleiri en 14 þátttakendur fá
að spreyta sig í keppninni
enda taka piltar líka þátt í
þetta sinn.
21:15 Emily Owens M.D 7,6
(7:13) Emily Owens er
nýútskrifaður læknir og
hefur fengið starf á stórum
spítala í Denver. Henni
finnst hún loksins vera
orðin fullorðin og fagnar
því að gagnfræðaskóla árin
eru að baki þar sem hún var
hálfgerður lúði, en ekki líður
á löngu áður en hún upp-
götvar að spítalamenningin
er ekki svo ólík klíkunum
í gaggó. Í aðalhlutverki er
Mamie Gummer, dóttir Ósk-
arsverðlaunaleikkonunnar
Meryl Streep. Cassandra og
Emily eiga báðar afmæli en
Emily vill halda því leyndu.
Will kemur henni þó að
óvörum og býður í óvænta
veislu.
22:00 Ironside (5:9)
22:45 The Tonight Show Spjall-
þáttasnillingurinn Jimmy
Fallon hefur tekið við
keflinu af Jay Leno og stýrir
nú hinum geysivinsælu
Tonight show þar sem hann
hefur slegið öll áhorfsmet.
Gestir kvöldsins eru ekki af
verri endanum en það eru
þokkadísin Halle Berry og
Chris Colfer úr Glee. Kántrí-
popp hljómsveitin Florida
Georgia Line tekur lagið.
23:30 Green Room With Paul
Provenza (7:8)
23:55 Leverage (10:15)
00:40 House of Lies (4:12)
01:05 Ironside (5:9)
01:50 The Tonight Show
02:35 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 Sport 2
14:15 IAAF Diamond League
2014
16:15 Hestaíþróttir á Norður-
land
16:45 Wimbledon Tennis 2014
18:55 FA bikarinn (Arsenal -
Liverpool)
20:50 UFC 2014 Sérstakir
þættir
22:00 UFC Live Events
S
pjallþáttastjórnandinn Jay
Leno er eldri en tvævet-
ur í bransanum. Hann stýrði
kvöldþætti í heil 22 ár og var
nær ávallt efstur á áhorfslistum vest-
anhafs. Nú hefur Jimmy Kimmel tek-
ið við kefli hans og þykir fara ágæt-
lega af stað.
Annar spjallþáttakóngur, Dav-
id Letterman, er einnig að setjast í
helgan stein. Í sæti hans sest Steph-
en Colbert, sem nú stjórnar Colbert
Report á sjónvarpsstöðinni Comedy
Central. Jay var spurður hvernig
honum litist á nýja Late Night-stjórn-
andann. „Ég held að þetta sé flott val
hjá þeim. Hann er mjög fyndinn og
hefur aflað sér dýrmætrar reynslu.
Fólkið sem slær í gegn
í þessum bransa er
reynslumikið fólk,
sem hefur unnið
sambærileg störf.
Hann hefur haldið
uppistandssýningar
og unnið á Comedy
Central,“ segir Leno
í samtali við sjónvarps-
stöðina E og heldur áfram: „Svo er
hann verulega vinnusamur og klár,
ég kann virkilega vel að meta hann.“
Eins og þeir sem horft hafa á Col-
bert Report vita þá er Stephen iðulega
í karakter og sjaldan einlægur í sjón-
varpi. Það fílar Leno. „Ég kann vel
við þennan kjánalega karakter, sem
ég held að hann muni nota óspart í
þættinum. Það verður spennandi að
fylgjast með honum.“ nEnn bætist í
leikaralið Star Wars
Vinsælir
sjónvarpsmenn
Leno ber Colbert
vel söguna.
Ung og efnileg Þau
Crystal Clarke og Pip
Anderson voru valin úr
hópi 67 þúsund manns
sem spreyttu sig í
áheyrnarprufum fyrir
Star Wars.
F
ramleiðslufyrirtækið Lucas-
film tilkynnti á dögunum
tvo nýja leikara sem hreppt
hafa hlutverk í hinni vænt-
anlegu Star Wars-mynd. Þetta
eru þau Crystal Clarke og Pip
Anderson, sem bæði eru óþekkt
í heimi kvikmyndanna en vöktu
athygli framleiðenda í opn-
um áhyernarprufum sem fram
fóru í nóvember síðastliðnum.
Alls mættu 67 þúsund manns í
prufurnar, í von um að hreppa
hlutverk í einni stærstu kvik-
myndaseríu allra tíma.
„Star Wars-heimurinn hefur
alltaf snúist um að uppgötva og
hlúa að ungum leikurum,“ sagði
Kathleen Kennedy, einn tals-
manna Lucasfilm, á dögunum.
„Og við leikaraval í Episode
VII vildum við vera algjörlega trú
þeirri hefð.“
Meðal annarra leikara sem
tilkynnt hefur verið um eru þau
Gwendoline Christie, best þekkt
fyrir hlutverk sitt sem Brienne of
Tarth í sjónvarpsþáttunum Game
of Thrones, Óskarsverðlauna-
hafinn Lupita Nyong'o, Andy
Serkis og Adam Driver, en spenn-
an fyrir myndinni magnast með
degi hverjum og sífellt berast nýj-
ar fréttir af framleiðsluferlinu.
Myndin verður sú sjöunda í röð-
inni og gerist 30 árum eftir Ret-
urn of the Jedi, sem kom út árið
1983. Áætlaður frumsýningar-
dagur er 18. desember 2015. n
Óþekktir leikarar fá að spreyta sig
Ö
nnur þáttaröðin af Orange
is the New Black var frum-
sýnd á dögunum. Þáttaröð-
in kemur í kjölfar vinsælda
fyrstu seríunnar sem byggð
er á samnefndri bók sem fjallar um
raunverulega fangelsisvist aðal-
persónunnar. Í fyrstu seríunni var
að mestu byggt á þessari sögu þó að
ýmislegt væri kryddað til að henta
betur í sjónvarp.
Önnur serían er hins vegar af
öðrum meiði. Ég hafði fyrirfram
áhyggjur af því að seinni þáttaröðin
stæðist ekki samanburð við þá fyrri.
Það vill svo oft verða þannig að því
fleiri sem þáttaraðirnar verða því
verri verða þær. Það er þó alls ekki
raunin með þessa.
Í þáttunum fáum við að gægjast
inn fyrir múrana og kynnast mann-
legri hliðum fangelsisins. Þótt ég
geti reyndar ekki ímyndað mér að
það sé svona mikið fjör í nokkru
fangelsi þá í það minnsta virkar það
vel í sjónvarpi. Þættirnir eru fang-
elsisdrama af bestu gerð; með sorg-
um, sigrum, plottum og prettum.
Seinni þáttaröðin stenst al-
gjörlega samanburð við þá eldri
þótt ólík sé og gaman er að fylg-
ast með aðalpersónunni breytast
innan veggja múrsins. Svo vil ég
þakka Stöð 2 sérstaklega fyrir þá
viðleitni að setja alla þáttaröðina
inn á leiguna í einu. Það er virki-
lega vel metið af manneskju eins
og mér sem kann ekki á Netflix né
að „dánlóda“ af internetinu. Algjör
snilld að geta horft á þættina þegar
manni hentar. n
Fangelsisdrama
af bestu gerð
Orange is the
New Black
Sýnt á Stöð 2
Viktoría Hermannsdóttir
viktoria@dv.is
Pressa