Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Síða 11

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Síða 11
Búnaðarskýrslur 1951 9* um en landbúnað. Má þar til nefna t. d. kennara, presta (suma sveita- prestana a. m. k.), bilstjóra, sjómenn, daglaunamenn í kauptúnum o. fl. 2. Framteljendur til búnaðarskýrslna. Possessors of Livestock, Producers of Agriculturnl Products. Tafla I (bls. 2—3) sýnir ibúatölu landsins 1951, tölu byggðra jarða og bænda og tölu framteljenda til búnaðarskýrslu. Eins og hún ber með sér hefur vandlegar verið sópað til búnaðarskýrslnanna en undan- farin ár og eru framteljendur því noltkru fleiri. Að vísu hefur heildar- tala framteljenda ekki verið upp gerð undanfarin ár, heldur að- eins tala framteljenda hverrar búfjártegundar, heyfengs og garðávaxta, en þar kemur nú víðast fram hærri tala en áður. Framteljendur fjög- ur síðustu árin hafa verið: 1948 1949 1950 1951 Framteljendur nautgripa .... 7 651 7 293 7 216 7 773 „ sauöfjár 10 373 9 439 9 791 10 252 „ hrossa 8 876 8 555 8 349 8 878 „ alifugla 4 390 4 077 3 718 4 154 „ lieyfengs .... 7 824 7 681 7 599 7 974 „ garöávaxta .. 8 213 5 556 8 467 9 782 Tölur þessar eru ekki sambærilegar að því er sauðfé varðar, vegna þess að 1951 voru svo margir sauðlausir sökum fjárskipta. Þannig voru 1948 256 framteljendur sauðfjár í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 603 í Árnessýslu og 216 í fjórum vestustu hreppum Rangárvallasýslu, alls 1075 framteljendur sauðfjár, þar sem aðeins voru 2 framteljendur 1951. Hins vegar var 1948 sauðlaust í Skagafjarðarsýslu vestan Vatna, en þar voru tæplega 350 framteljendur sauðfjár 1951. Framteljendur sauðfjár eru því um 700 fleiri 1951 en 1948, þar sem sauðfé var bæði árin. — Framteljendur hrossa eru nokkurn veginn jafnmargir 1948 og 1951, en hrossum hefur fækkað talsvert, og eigendum hrossa mun sömuleiðis hafa fækkað. Eins og tafla I ber með sér, hefur verið gerð sérstök talning á þeirn framteljendum, sem teljast vera bændur samkvæmt búnaðarskýrslum skattanefndanna. Töldust þeir vera 6460 alls, þar af 6318 i sveitum og kauptúnum, en 142 í kaupstöðum. En þess ber að gæta, að stundum getur orkað tvímælis, hverja telja skuli bændur, og er ekki til hlítar fylgt sömu reglu um það í öllum skýrslunum. Þannig eru hér með taldir nokkrir rosknir „bændur“, sem raunverulega eru alveg hættir búskap, en teljast eiga eina kú, hest eða fáeinar kindur hjá þeim, sem hefur tekið við búskapnum á jörðinni. Einnig eru í sumum skýrslun- um taldir 2, 3 og jafnvel 4 bændur, þar sem raunverulega er aðeins eitt bú, en annars staðar er slíkt kallað félagsbú og þá einn þátttakenda fyrir því skrifaður. Reynzt hefur ógerlegt að telja bændurna þannig eftir búnaðarskýrslum skattanefndanna, að nákvæmlega væri eftir sömu b
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.