Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Side 14
12*
Búnaðarskýrslur 1951
magn, er raunverulega réttara að taka til athugunar, hve mikið hey
kemur á hvert bú. Það er þó eigi hægt nema fyrir árið 1951. Þvi er
hér yfirlit yfir heymagn á hvern framteljanda 1946—51, og auk þess
heymagn á bú 1951.
Á hvern framteljanda hefur komið að meðaltali:
Taða, Úthey, Samtals,
hestar hestar hestar
1946 182 92 274
1947 192 68 260
1948 198 82 280
1949 198 81 279
1950 236 78 314
1951 186 99 285
Á livern bónda samkv. búnaðarskýrslum 229 122 351
Á hvert bú samkvæmt skýrslu B. í. ... 238 127 365
Heyfengur á bú hvert var talsvert misjafnlega mikill 1951 eftir sýsl-
um, svo sem sést á yfirliti þvi, sem hér fer á eftir:
Taða, Úthey, Samtals,
hestar hestar hestar
Gullbringu- og Kjósarsýsla 242 18 260
Borgarfjarðarsýsla 413 111 524
Mýrasýsla 240 188 428
Snæfellsnessýsla 189 109 298
Dalasýsla 208 141 349
Barðastrandarsýsla 151 102 253
ísafjarðarsýsla 193 80 283
Strandasýsla 134 142 276
Húnavatnssýsla 256 155 411
Skagafjarðarsýsla 227 171 398
Eyjafjarðarsýsla 316 116 432
Þingeyjarsýsla 185 76 261
Norður-Múlasýsla 163 64 227
Suður-Múlasýsla 186 41 227
Austur-Skaftafellssýsla 185 96 281
Vestur-Skaftafellssýsla 195 184 379
Rangárvallasýsla 276 231 507
Árnessýsla 298 228 526
Kaupstaðir 420 37 457
Rétt þykir að geta þess, að hér er reiknað með tölu búanna eins
og hún var í fardögum 1952, þar sem ekki er til áreiðanleg tala þeirra
1951, en þetta getur ekki munað miklu.
Uppskera garðávaxta hefur á þessari öld verið talin í búnaðar-
skýrslum:
Jarðepli, Rófur og næpur
tunnur tunnur
1901—05, ársmeðaltal 18 814 17 059
1906—10, 24 095 14 576
1911—15, 24 733 13 823
1916—20, 28 512 12 565
1921—25, 24 994 9 567
1926—30, 36 726 14 337