Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Page 17
BúnaCarskýrslur 1951
15«
3. yfirlit. Fjölgun búpenings 1950 og 1951, í hundraðshlutum.
Percentage Increase in the Number of Livestock 1950 and 1951.
Nautgripir Sauðfé Hross
cattlc shccp horacs
Sýslur districts 0 0 •/. °/
1950 1951 1950 1951 1950 1951
Gullbringu- og Kjósarsýsla ... 2,9 9,6 -f- 8.4 -f- 99,1 -f- 7,8 13,9
Borgarfjarðarsýsia 19,1 -4- 2,0 -4-100,0 . . . 12,3 2,6
Mýrasýsla 13,5 -4-11,1 -4- 49,2 129,8 5,1 - 1.2
Snæfellsnessýsla 6,1 -4- 7,9 1,3 54,1 2,3 - 1,2
Dalasýsla 0,3 -4-18,0 12,2 26,2 -f- 1,4 - 7.3
Barðastrandarsýsla 9,1 -4- 3,1 14,3 ~r 0,2 -4- 5,8 - 1,2
lsafjarðarsýsla 2,3 -4- 5,6 5,8 0,5 -f- 3,3 - 2,6
Strandasýsla 2,8 -4- 9,0 15,2 -4- 1,1 0,7 -10,1
Húnavatnssýsla -f- 5,9 -4-16,5 33,8 18,2 0,8 - 5,4
Skagafjarðarsýsla -f- 6,0 -4-12,5 163,0 38,8 -4- 0,7 - 6,1
Eyjafjarðarsýsla -f- 1,3 -4- 1,2 234,1 35,0 -4- 6,2 - 3,8
Þingeyjarsýsla -f- 5,8 -4- 0,1 -f- 0,2 7,1 -f- 4,4 - 3,8
Norður-Múlasýsla -f- 6,6 8.2 -4- 13,3 —f- 5,8 -4- 4,7 - 4,3
Suður-Múlasýsla 1.3 -r- 1,3 1,7 -4- 3,6 -f- 5,6 3,2
Austur-Skaftafellssýsla -*- 5.7 0,5 —f- 4,6 4,8 -f- 5,3 0,7
Vestur-Skaftafellssýsla 0,5 -4- 0,6 0,6 -f- 6,1 -f- 5,9 - 7,5
Rangárvallasýsla 7,5 4,6 6,9 -4- 31,9 3,4 12,2
Árnessýsla 10,4 8,3 -f- 0,5 -f-100,0 1,4 7,4
Sýslur samtals total 3,0 -í- 1,3 3,2 -f- 1,2 0,8 - 1,6
Kaupstaðir towns 12,6 -4- 6,3 19,0 3,2 16,7 -4-19,4
Allt landiB ihe whole country 3,4 -4- 1,5 3.4 -4- 1.1 1.1 - 2,1
Haustið 1951 fór fram niðurskurður þvi nær alls sauðfjár í
Gullbringu- og Kjósarsýslu, Árnessýslu og vestan Ytri Rangár í Rang-
árvallasýslu (Landmanna-, Holta-, Ása- og Djúpárhreppuin), alls um
57 000 bótaskylds fjár. Er þetta hinn stórfelldasti niðurskurður vegna
mæðiveiki, er átt hefur sér stað hér á landi. Eftir urðu á þessu svæði
aðeins 71 sauðkind í Gullbringu- og Kjósarsýslu (í Engey) og 5 sauð-
kindur í Ásahreppi i Rangárvallasýslu, eflaust í eign manns vestan Ytri
Rangár og þess vegna taldar fram þar, en í vörzlu austan árinnar. Allar
þessar sveitir voru sauðlausar, er framtal sauðfjárins fór fram, um
áramótin, og til hausts 1952. Hins vegar var haustið 1951 fluttur nýr
fjárstofn í Rorgarfjarðarsýslu alla og lömb keypt að til aukningar fjár-
stofninum í Mýrasýslu, austustu hreppum Snæfellsnessýslu, syðstu hrepp-
um Dalasýslu, Eyjafjarðarsýslu og Skagafjarðarsýslu austan Vatna.
Þetta allt hefur vitanlega mjög raskað hlutföllum á tölu sauðfjárins
milli sýslna og landshluta. Tala sauðfjárins í hverri sýslu landsins i
lok áranna 1949—51 sést annars i 2. yfirliti.
Gerð hefur verið nokkur athugun á því, hvernig þessi talning sauð-
fjárins 1951 stenzt. Hún hefur verið gerð með samanburði á búnaðar-