Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Page 19

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Page 19
Búnaðarskýrslur 1951 17» Verið getur, að það hafi valdið einhverjum misskilningi sums stað- ar, að á eyðublaði búnaðarskýrslu 1951 var nú notað orðið „folöld“, en áður hafði verið notað „hross 1 vetra og yngri“, og hafi af þessum sökum verið talin fleiri hross 2—3 vetra en rétt var, en færri folöld. Annars voru folöld með fleira móti sett á vetur haustið 1950, að þvi er búnaðarskýrslur sýna, og kemur því ekki á óvænt, að tryppi 2—3 vetra séu fleiri 1951 en árið áður. Enginn efi er á því, að á undanförnum árum hafa hross verið nokkru fleiri en búnaðarskýrslur sýna. Stafar það bæði af því, að hross liafa eitthvað verið vantalin fram til skatts, en einnig af því, að allmikið hefur á vantað, að öll þau liross, sem þó voru talin fram til skatts, væru tekin á búnaðarskýrslu. í þetta sinn var mikil alúð lögð við það að sópa öllum hrossum til búnaðarskýrslu. Þó mun enn nokkuð hafa orðið eftir, einkum í kaupstöðum og kauptúnum. En það má telja full- víst, að hrossum hefur fækkað talsvert á síðari árum og meira en bún- aðarskýrslur sýna. Það sem af er þessari öld, hefur eign landsmanna af sauðfé, naut- gripum og hrossum samkvæmt búnaðarskýrslum verið, í heild og sam- anborið \dð mannfjölda, svo sem hér segir: Alls X /-— ^ - A 100 manns Nautgripir Sauðfé Hross Nautgr. Sauðfé Hross í fardögum 1901 .... 25 654 482 189 43 199 33 614 55 „ 1911 .... 25 982 574 053 43 879 31 671 51 „ 1921 .... 23 733 553 900 49 320 25 582 52 „ 1931 .... 29 379 691 045 47 542 27 633 44 „ 1941 .... 39 778 637 067 57 968 33 523 48 „ 1946 .... 38 444 510 931 54 720 29 388 42 1 árslok 1946 39 354 495 956 47 876 30 374 36 „ 1947 41 633 454 255 46 106 31 334 34 „ 1948 43 089 444 741 43 556 31 327 31 „ 1949 43 041 401 869 41 812 31 285 30 „ 1950 44 505 415 544 42 280 31 288 29 „ 1951 43 842 410 894 41 411 30 280 28 Á þessari öld hefur tala nautgripa orðið hæst 1950, 44,5 þús., sauð- fjártalan 1933, 728 þús., og hrossatalan 1943, 62 þús. I samanburði við mannfjölda varð sauðfjártalan hæst 1913, 729 á hverja 100 menn, naut- gripatalan 1942, 34 á hverja 100 menn, hrossatalan 1905, 61 á hverja 100 menn. Svín hafa verið talin fram á búnaðarskýrslum siðustu 5 árin: 1947 125 1950 719 1948 347 1951 441 1949 459 Svin voru hér nokkuð mörg á styrjaldarárunum, flest talin til bún- aðarskýrslu 1943, þá rúmlega 1500. Þar á eftir fækkaði þeim skyndi- lega, vegna pestar, er kom upp í svínastofninum i Reykjavílc og e. t. v.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.