Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Page 26

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Page 26
24* Búnaðarskýrslur 1951 V a n h ö 1 d hafa verið talin á öllu landinu: Vanhöld í % af tölu búfjárins í ársbyrjun 1949 1950 1951 1949 1950 1951 Sauöfé .. 35 954 26 119 24 378 8,1 6,5 5,9 Nautgripir .. 448 558 516 1,0 1,3 1,2 Hross 346 375 489 0,8 0,9 1,2 Vanhöld á sauðfé hafa farið minnkandi á síðustu árum, voru 8,0% af fjártölu 1946, 7,8% 1947, 7,8% 1948, 8,1% 1949, 6,5% 1950 og loks 5,9% 1951. Minnkun vanlialdanna má rekja til fjárskiptanna, og bregð- ur svo við alls staðar, er fjárskipti hafa farið fram, að vanhöldin minnka stórlega. Annars ruglar það dálítið samanburð milli ára, að fram að 1951 voru vorlömb, er fórust, talin með í vanhöldunum í fáeinum hreppum, en 1951 var því alls staðar hætt. Af eftirfarandi yfirliti má sjá, hvernig vanhöldin hafa verið talin í einstökum sýslum 1949—51: 1949 1950 1951 % % % Gullbringu- og Kjósarsýsla 10,8 13,1 12,8 Borgarfjarðarsýsla . . .. 12,4 11,6 Mýrasýsla 16,1 12,5 3,2 Snæfellsnessýsla 15,8 8,0 2,6 Dalasýsla 6,1 5,1 1,9 Barðastrandarsýsla 4,8 3,3 3,0 ísafjarðarsýsla 4,5 2,9 3,0 Strandasýsla 5,9 4,2 3,1 Húnavatnssýsla 2,0 2,1 2,4 Skagafjarðarsýsla 7,5 2,3 3,1 Eyjafjarðarsýsla 3,5 4,3 2,4 Þingeyjarsýsla 3,6 3,2 3,8 Norður-Múlasýsla 14,8 9,8 12,8 Suður-Múlasýsla 7,5 7,4 8,8 Austur-Skaftafellssýsla 3,6 4,2 2,3 Vestur-Skaftafellssýsla .. .. 4,3 4,5 4,2 Rangárvallasýsla 4,7 6,1 5,5 Árnessýsla 15,2 13,5 13,3 Gera má ráð fyrir, að vanhöld hafi verið nokkru meiri en annars í austanverðri Þingeyjarsýslu og Múlasýslunum báðum sökum harð- indanna sumarið 1950 og veturinn 1950—51, en eins og áður er gerð grein fyrir, munu vanhöldin tæplega að fullu talin í Múlasýslum. 6. Hlunnindi. Subsidiarij Income. Tafla VII (bls. 16) sýnir framtal hlunninda, eftir sýslum. Eftir búnaðarskýrslum að dæma, eru h 1 u n n i n d i hér á landi óð- um að ganga til þurrðar. Þetta getur að einhverju leytí stafað af því, að skýrslurnar um hlunnindin séu af minni vandvirkni gerðar en áður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.