Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Side 30

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Side 30
28* BúnaSarsUýrslur 1951 leyti, og eru bifreiðir kaupfélaganna ekki taldar hér með. Bifreiðakostur bænda á Austurlandi er því alls ekki mjög lítill. Annars er það ljóst, að bifreiðakosturinn er mestur í Gullbringu- og Kjósarsýslu, Borgar- fjarðarhéraði, á Norðurlandi og í Rangárvalla- og Árnessýslum, og má rekja það til mjólkurframleiðslu og mjólkurflutninganna í þessum hér- uðum. Svo er það víðast, að þeir, sem fram telja til búnaðarskýrslu, annast mjólkurflutningana, þó ekki í Rangárvalla- og Árnessýslum nema á aðalvegina. Er bílakostur því raunar allra mestur í þeim sýslum. Því miður reyndist ekki unnt, eins og skýrslurnar voru í hendur búnar, að gera sams konar skýrslu yfir vélar, sem eru í eign þeirra, er landbúnað stunda. Matið á þeim er gert eftir mjög svipuðum regl- um og matið á bifreiðum, og er hér um að ræða miklu meiri eign en í bifreiðunum, 29,8 millj. kr. móti 12,7 millj. kr„ sjá töflu XVI. Eru þetta aðallega heimilisdráttarvélar og verkfæri, sem þeim fylgja, því að önnur verkfæri eru yfirleitt mjög lágt metin. — Rétt þykir að taka það fram, að vélakostur búnaðarsambanda og ræktunarsambanda er eltki talinn með á búnaðarskýrslum, en sá vélakostur er nú orðinn mjög mikill. Samkvæmt árbók Landsbankans 1951 hefur búvélaeign landbún- aðarins í árslok 1951 verið sem hér segir — og eru þá búvélar bún- aðarfélaga og ræktunarsambanda með taldar: Beltisdráttarvélar 207 Hestasláttuvélar .. 4 318 Hjóladráttarvélar 1 564 Hestarakstrarvélar ... .. 3 667 Dráttarvélaplógar 955 Hestasnúningsvélar .. .. 1 804 Dráttarvélaherfi 1 117 Mjaltavélalagnir 819 Dráttarvélasláttuvélar .. Dráttarvélasnúningsvélar 1 391 846 Skurðgröfur 43 Af skurðgröfum áttu ræktunarsambönd 10, Vélasjóður 30 og Ný- býlastjórn 3. 8. Verðmæti landbúnaðarframleiðslunnar. Value of the Agricultural Production. 1 töflu IX (bls. 18—19) er sundurgreind skýrsla uin verðmæti land- búnaðarframleiðslunnar 1951. Það er höfuðregla við skattmat búfjárafurða, að búsafurðir eru taldar í tvennu lagi, annars vegar útborgað áætlunarverð nýliðins árs og hins vegar uppbætur á afurðir ársins á undan, eftir endanleg reikn- ingsskil. Þannig verður ekki farið að við útreikning á verðmæti búfjárafurða, eins og þær eru fram taldar til búnaðarskýrslu, enda er þess að gæta auk annars, að verðuppbæturnar ná aðeins til þeirra búfjárafurða, sem seldar eru i umboðssölu fyrir framleiðendur. Hefur því orðið að nota hér aðra reglu við verðreikning búfjárafurða en þá, sem skattmatið nolar, sem sé þá að reikna þær í einu lagi með því
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.