Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Side 54

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Side 54
52* Búnaðarskýrslur 1951 Kýr, geldneyti og kálfar. 1) 2500, 1400 og 800 kr. i öllum kaupstöðum á Suðvesturlandi, Gull- bringu- og Ivjósarsýslu, Borgarfjarðarsýslu, Mýrasýslu, Snæfellsnes- sýslu, Isafirði og Isafjarðarsýslu, Siglufirði, ólafsfirði, Akureyri, Húsavík, Eyjafjarðarsýslu, Þingeyjarsýslu, Neskaupstað, Vestmanna- eyjum, Rangárvallasýslu og Árnessýslu. 2) 2400, 1200 og 700 kr. i Strandasýslu, Húnavatnssýslu, Skagafjarðar- sýslu og á Sauðárkróki. 3) 2300, 1200 og 700 kr. í Dalasýslu og Barðastrandarsýslu. 4) 2200, 1100 og 600 kr. i Múlasýslum, Skaftafellssýslum og á Seyðis- firði. Ær, sauðir, hrútar og gemlingar. 1) 300, 300, 300 og 200 kr. í öllum sýslum og kaupstöðum frá Hval- firði norður um land og austur að Eystra Horni svo og í Árnes- sýslu. 2) 250, 250, 250 og 180 kr. annars staðar á landinu. Hross. Þar var ekki hægt að fylgja skattmatinu nákvæmlega, þar sem sundurgreining hrossa eftir aldri og kyni er meiri samkvæmt því en er í búnaðarskýrslum. Fylgt var þeirri reglu, að meta hross 4 vetra og eldri á 750 kr., tryppi 2 og 3 vetra á 500 kr. og tryppi á 1. vetri á 300 kr. Er með þessu farið eins nærri skattmatinu og komizt varð. Refir voru metnir á 100 kr., minkar á 50 kr., gæsir á 30 kr., hænsn og endur á 20 kr., og er þetta alll sainkvæmt skattmatinu. Svín voru metin á 1250 kr„ en á þeim ákvað Ríkisskattanefnd ekki neitt skattmat. Mat þetta er víða talsvert lægra en raunverulegt verðmæti búpen- ingsins, en líklega hvergi hærra, a. m. k. ekki, þegar litið er á sýslur sem heild. Mat nautgripa mun fara næst því, sem gangverðið var, er um venjulega gripi var að ræða. Mat sauðfjár er hins vegar víða tals- vert lægra en gangverðið, einkum þar, sein fjárskipti höfðu fram farið. Hefði munur á mati fjárins mátt vera meiri eftir héruðum. Hross eru lægra metin en þau gengu kaupum og sölum, og auk þess er tæplega rétt að meta þau jafnt upp og ofan i sýslum, þar sem fjöldi þeirra lifir á úligangi, og í sýslum, þar sem nær einvörðungu eru tamin hross og fóðruð í húsi. Þó þótti ekki rétt að víkja frá reglum Ríkisskattanefndar um þetta. Refir, minkar og fuglar eru talsvert lægra metnir en venju- legt gangverð á þeim er. Fasteignaverð það, sem fram er talið, er að mestu samkvæmt Fasteignabólc 1942, miðað við árið 1940. Þó að millimat hafi farið fram á sumum jörðum vegna nýbygginga, hefur það oft ekki verið upp teldð á búnaðarskýrslu. Sést það m. a. á þvi, að samanlagðar fasteignir þeirra, er fram telja til búnaðarskýrslu, er i flestum sýslum mjög svipað og samanlagt fasteignamat skattskyldra fasteigna í sveitum, samkvæmt Fasteignabók. Fasteignamatið er orðið injög úrelt, og er yfirleitt ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.