Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2008, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2008, Side 35
DV Helgarblað föstudagur 8. ágúst 2008 35 Jónsi er kominn niður á jörðina. Hann er með svo margt nýtt í gangi þessa dag- ana að hann má ekki vera að því að fljúga um háloftin, hvorki í flugnámi né sem flug- þjónn. Hljómsveitin Í svörtum fötum byrjaði aftur með stæl á Þjóðhátíð í Eyjum, Jónsi er að byrja með nýjan sjónvarpsþátt og að taka við nýju starfi sem félagsmálafrömuður Tækniskóla atvinnulífsins, svo eitthvað sé nefnt. Jónsi nýtur stjörnuskinsins í sviðsljósinu og lítur á umtal og sögusagnir sem ásættanlegan fylgifisk frægðarinnar. En þrennt er honum heilagt sem hann vill fá að hafa í friði. Hann ræðir við Sirrý um ferilinn, hugarfar, anorexíu, fordóma og sögusagnir og hefur aldrei verið einlægari. „Aldrei naktari“ Framhald á næstu síðu dv-myndir gunnar gunnarsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.