Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2008, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2008, Blaðsíða 35
DV Helgarblað föstudagur 8. ágúst 2008 35 Jónsi er kominn niður á jörðina. Hann er með svo margt nýtt í gangi þessa dag- ana að hann má ekki vera að því að fljúga um háloftin, hvorki í flugnámi né sem flug- þjónn. Hljómsveitin Í svörtum fötum byrjaði aftur með stæl á Þjóðhátíð í Eyjum, Jónsi er að byrja með nýjan sjónvarpsþátt og að taka við nýju starfi sem félagsmálafrömuður Tækniskóla atvinnulífsins, svo eitthvað sé nefnt. Jónsi nýtur stjörnuskinsins í sviðsljósinu og lítur á umtal og sögusagnir sem ásættanlegan fylgifisk frægðarinnar. En þrennt er honum heilagt sem hann vill fá að hafa í friði. Hann ræðir við Sirrý um ferilinn, hugarfar, anorexíu, fordóma og sögusagnir og hefur aldrei verið einlægari. „Aldrei naktari“ Framhald á næstu síðu dv-myndir gunnar gunnarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.