Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Side 14

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Side 14
98 Það þarf ekki annað en að renna auga yfir skýrslu þessa, til þess að sjá, að þessar kosningar hafa verið fremur illa sóktar, og það i kjördæmuin, sem ann- ars höfðu áður verið meðal þeirra hæðstu, svo sem í Gullbringu- og Kjósarsýslu, Eyjafjarðarsýslu og Rangárvallasýslu. Best hafa kjósendur fjölment i Dalasýslu og Borgarfjarðarsýslu, langlakast í Norður-Þingeyjarsýslu og Barðastrandarsýslu, Ástæð- ur til þessa fámennis voru aðallega tvær: í fgrsta lagi geysaði influensa unr alt land þá um vorið, og lagði nálega hvern mann í rúmið um lengri eða skemmri tíma, og stóð hún sem hæst, einkum norðanlands, einmitt þegar kosningar fóru fram; í raun rjettri er því eigi rjett að hafa þessa kosningu til samanburðar við aðrar; i öðru lagi var svo skamt liðið frá síðustu kosningu, án þess neitt stórmál hefði kom- ið upp, er skift hefði getað þjóðinni í tvo eða fleiri flokka; mátti þvi eigi búast við mikilli þátltöku af hendi kjósenda af þeirri ástæðu. Það var þvi lítið kapp við þessar kosningar, ílestir liinna fyrri þinginanna voru endurkosnir, svo að einungis 5 voru nýjir. Að aðalútkoman er þó eigi svo frámunalega slæm, eins og sýnist i fyrstu, 26,4 af hundraði, stafar af því, að kosning var prýðilega vel sótt í Vest- manneyjum, eins og endrarnær, vegna hægðar; í Borgarfjarðarsýslu og Dalasýslu. Langlakast var liún sótt í Barðastrandarsýslu, þar næst i Eyjafjarðar og Húnavatns- sýslum, og stafaði það í þessum tveimur síðari kjördæmum beint af influensaveikinni. Á þessu kjörtímabili, sem þá fór í hönd byrjaði fyrst fyrir alvöru að bera á llokkaskiftingu í þinginu. Á aukaþinginu 1894 var stjórnarskrárfrumvarpið að vísu samþykt óbreytt, en því var neitað um konunglega staðfestingu (Stj.tið. 1894 B bls. 196), og þá var þjóðin orðin þreytt, og sá líka i kostnað þann, sem leiddi aí auka- þingum. Á alþingi 1895 var því málið afgreilt í tillöguformi, en árið 1897 kom hin svonefnda »Valtýska« fram, og frá þeim tíma má telja, að þing og þjóð liafi skipst í tvo flokka, sem upphaílega náði til þess eina máls, stjórnbótarmálsins, en síðar náði til fieiri og fleiri mála, og að lokum varð skiptingin algerð, eins og vant er að verða, þegar llokkaskifting á annað borð er komin á. Bæði á þingunum 1897 og 1899 var »Val- týskamc feld, en það var þó auðsjeð, að hún hafði fylgi eigi einungis allmargra þingmanna, heldur líka meðal landsbúa, enda hafði hún aðalblað landsins að bak- jarli; flokkaskiftingin varð æ ákveðnari, eftir því sem á kjörtímabilið leið, fösl flokkanöfn mynduðust; þeir sem voru andstæðir »Valtýskunni« nefndu sig »Heima- stjórnar«-ílokk en hínir sem henni fylgdu »Framsóknarflokk«. Þaðvarþví auðsætt, að búast mátti við miklu kappi af hvorttveggja flokksins hálfu, við næstu al- mennar kosningar, sem fram áttu að fara haustið 1900. Báðuin flokkum var það næsta umhugað, að koma sínum flokksmönnum að, og þar við bættist enu, að bankamál landsins voru þá orðin að deiluefni, og urðu bráðlega einnig flokksmál.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.