Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Blaðsíða 16

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Blaðsíða 16
100 Eins og skýrslan ber með sjer, er þeíla sú langfjölsóltasta kosning, sem enn hafði fram farið; í sumum kjördæmum, svo sem Reykjavík, Rangárvallasýslu, Vest- manneyjum, ísafjarðarsýslu, Dalasýslu, Mýrasýslu og Borgarfjarðarsýslu mættu yfir 60 af hundraði hverju, og i Árnessýslu, Austur-Skapiafellssýslu, Múlasýslum báðum, Norður-Þingeyjarsýslu Eyjafjarðarsýslu og Snæfellsnessýslu, voru kjörfundir prýðilega sóttir, enda mun það hafa verið í fyrsta sinn, sem farið var að nokkru ráði að senda út atkvæðasmala utan Reykjavikur. Allstaðar máttu kosningar lieita mjög vel sóttar, nema í Suður-Þingeyjarsýslu og Barðastrandarsýslu, undir 25 af hundraði. Við þessar kostiingar komust 14 alveg nýjir þingmenn að, og var þvi þingið enti á ný endur- yngt. Á alþingi 1901 var nýtt stjórnarskrárfrumvarp borið fratn af »Framsóknar- flokknutn« og samþykt. Voru þá sjálfsagðar kosningar næsta vor og aukaþing. Sama sumar (1901) höfðu orðið stjórnarskifti í Damnörku og komið til valda frjálslynd stjórn. »Heimastjórnar-flokkurinn« var eindregið á móti hinu samþykta frumvarpi, og undi illa afdrifum þess á þingi, hann sendi því ntann utan til að bera fram óskir llokksins við hina nýju stjórn. Hinn tlokkurinu hafði sömuleiðis látið það í Ijósi, að frumvarpið fullnægði ekki ósk og kröfutn landsmanna, að þvi er æðslu sljórn landsins og aðsetur liennar snerti. í boðskap lil íslendinga 10. janúar 1902 lagði konungur það þvi alveg á vald alþingis, hvort það vildi samþykkja frumvarpið frá siðasta þingi eða nýlt frumvarp, er sljórnin lagði fj'rir, og veitti fullkomna innlenda stjórn. Bæði þingmenn og öll blöð landsins undantekningarlaust aðhyllust konungs- tilboðið, en alt fj’rir það bjuggust menn af alelli til bardaga; hvorugur ílokkanna trúði hinum til að samþykkja konungsfrutnvarpið. Kosningar þær sem í hönd fóru voru því engu síður sóttar, en hinar næstu á undan. t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.