Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Page 29
113
Skýrslan sýnir, að kosningaráhuginn hefur að meðaltali verið svo i einstök-
um kjördæmum:
Vestmannaeyjar.................
Austur-Skaptafellssýsla......
Dalasýsla .....................
Borgarfjarðarsýsla...........
Reykjavík .....................
Mýrasýsla....................
Rangárvallasýsla...............
Norður-Múlasýsla.............
Gullbringu- og Kjósarsýsla
Húnavatnssýsla ..............
Norður-Þingeyjarsýsla .........
Vestur-ísafjarðarsýsla ......
Eyjafjarðarsýsla...............
Suður-Múlasýsla .............
SkagaQarðarsýsIa...............
Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla
Strandasýsla ................
Árnessýsla ....................
Norður-ísafjarðarsýsla.......
Suður-Þingeyjarsýsla...........
Vestur-Skaptafellssýsla......
Barðastrandarsýsla ............
63.6 af hdr.
57.6 - —
56.7 - —
53.5 - —
52.3 - —
51,0 - —
49.5 - —
45.8 - —
43.9 - —
43.4 - —
43.3 - —
43.7 - —
42.8 - —
42,7 - —
41.6 - —
39.6 - —
38.3 - —
37.7 - —
37.9 - —
36.9 - —
36.3 - —
25.9 - —
Þótt meðaltalið sje þannig s^'nt, þá er það þó í raun og veru ekki alveg,
nákvæmt heldur hefði verið rjettara að taka lfka meðaltalið af kosningunum 1874
—1903 og meðaltalið af 2 siðustu kosningum, eftir að kosningarrjettur var rýmkaður,
þá hefðu hlutföllin komið nákvæmar út. Því er þó slept hjer, enda hverjum
auðgefið að gera það.
Fyrir kaupstaðina utan Reykjavíkur er hlutfallið svo við tvær siðustu kosn-
ingarnar, að
á Akureyri er meðaltalið 80,6 af hdr.
á lsafirði - — — 78,2 - —
á Seyðisfirði - — — 71,3- —
LHSK. 1912
15