Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Page 122

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Page 122
206 Þorskaíirði vestanverðum og út yfir Hjallaá; því næsl upp með henni og yfir Hjalla- liáls eins og leið liggur að Djúpafjarðarbotni og fyrir Djúpafjörð og út með honum vestanverðum um Miðhús út að Ódrjúgsbálsi; þá yfir hann hjá Brekku að Gufudal. Frá Gufudal liggur sýsluvegurinn yfir Gufudalsháls ofan að Ivollafirði og inn með honum auslanverðum, fram hjá Eyri og Múla, inn fyrir fjarðarbotninn og þar yfir að Kletti; þaðan upp hjá Gunnsteini yfir Klettsháls og yfir að botni Skálmarfjarðar og út með honum vestanmegin út að Valtarnesi. Þá inn með Vattarfirði austan- megin og yfir Vattardalsá yfir i Þingmannarjóður, undir Þingmannakleif. — Yfir Þingmannaheiði er fjallvegur og ofan Þingmannadal norðanverðan, ofan í Smiðju- kleifar. Þaðan liggur sýsluvegur yfir Vatnsdalsá rjett hjá vatninu og út með Vatns- íirði vestanverðum, yfir Pennu og Þverá að Brjánslæk. Þaðan eins og leið liggur út Barðaströnd út að Krossi, þá yfir Móru hjá Tungumúla og Haga, og þaðan með sjó vestur hjá Miðhlið, yfir Ilrísnesið að Haukabergi, þá yfir Haukabergsá, yfir Kleifaheiði, í Palreksfjarðarholn og út með honum norðanverðum á Eyrar. Þaðan lram Mikladal norðanverðan, að hotni Tálknafjarðar og fram lijá Norður-Botni út að Gildalseyri; þaðan yfir Hálfdán að Bíldudal. — Frá Bildudal liggur sýsiuvegur inn hjá Lillu-Eyri, yfir Haganesið og með sjó fram eins og leið liggur að Fossi og yfir Fossheiði ofan í Mórudal vestanverðan. Þegar ofan í Mórudal kemur, liggur vegurinn yfir ána og ofan hjá Krossi og þar á hinn sýsluveginn. Auk ofangreindra vega hefur sýslunefnd Vestur-Barðaslrandarsýslu á aðal- fundi sínum 1895 lýst því yfir, að vegurinn frá Haukabergi yfir Sandaheiði, vestur Rauðasand á Breiðuvik, skuli ekki leljasl með eiginlegum sýsluvegum, en helmingur- inn af viðhaldskostnaði hans greiðist úr sýslusjóði. Sama liefur og verið ákveðið samtímis um veginn út með Tálknafirði norðanverðmn út að Krossadal, og um veg- inn frá Selárdal inn með Dölum á Bíldudal. XIII. ísafjarðarsýsla. 1. Vegurinn frá ísalirði undii Eyrarlilíð, neðan Seljalands og yfir Seljalandsárós, sunnan Tungu upp Dagverðardal norðan Úlfsár, er rennur eftir honum, yfir Breiðadalsheiði niður Skógarbrekkur eftir Breiðadal auslan Breiðadalsár, inn ströndina ofan Veðrarár að Skeiðisvaði, yfir Vöðluna fyrir innan Holt, ofan Mosvalla yfir Bjarnardalsá fyrir neðan Tröð, upp Bjarnardal vestan árinnar hjá Holtsseli, yfir Heiðará, upp á Gemlufallsheiði og eftir lienni austan árinnar, yfir Gemlufallsá og eftir Mýraheiði vestan árinnar fram að Guðlaugsvaði, yfir ána aftur fram Gemlufallsdal um Gemlufall að sjó. Frá bryggju á Þingeyri inn ineð Dýrafirði, yfir Brekkuháls og með cyslri hlíð Brekkudals, yfir Þverá og upp veslurlilíð Brekkudals yfir Geldinga- dalsá upp Rafnseyrarheiði og yfir hana niður Rafnseyrardal vestan Rafnseyrar- dalsár til þess kippakorn fyrir ofan Rafnseyri að vegurinn liggur yfir ána um Rafnseyri að sjó. 2. Veguriun frá ísafirði með Skutulsfirði út á Velli, yfir Langhól og út í Hnífsdal að Hnífsdalsá, yfir hana og út að ytri takmörkum verslunarlóðarinnar í Hnífsdal. XIV. Strandasýsla. 1. Frá þjóðveginum yfir Krossárdal upp að bænum Gröf, þar yfir Bitruháls í gegnum svonefnd »Skörð«, niður Hamarssneiðinga ofan í Mókollsdal, niður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.