Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Qupperneq 127
211
XVII. Eyjafjarðarsýsla.
1. Frá akbrautinni hjá Vegamótum, framan Akureyrar yfir Gunnsteinskýl, austur
yfir Eyjafjarðará á Hólmavöðum, um Staðarey og fram að þjóðveginum austan
árinnar á móti Ytra-Gili.
2. Frá akbrautinni, þar sem hún endar fyrir ofan Grund, suður um Skjóldalsár-
eyrar, fyrir ofan Samkomugerði, um brú á Djúpadalsá, um Melgerðismela, Saur-
bæjarhaga að Saurbæ.
3. Frá Hörgárbrú á Staðarbyl, fram Hörgárdal vestan árinnar, fyrir neðan Dun-
haga, Auðbrekku, yfxr Skriðueyrar, um túuið á Skriðu, fyrir neðan Lönguhlíð,
fram á Hallfríðarstaðamela; þaðan auslur yfir Hörgá um brú á Helguhyl, yfir
Staðarlungusporð, yfir Öxnadalsá, um brú á henni, og þaðan á þjóðveginn
niður undan Ytri-Bægisá.
4. Frá þjóðveginum vestan í Moldhaugaháisi, niður hálsinn norður og vestur að
Hörgárbrú á Staðarliyl, um brúna fram hjá Möðruvöllum, þaðan norður með
fjallinu, fram hjá Skriðulandi, um lúnið á Fagraskógi, yfir Hyllur fram lijá
Kálfskinni, um hrú á þorvaldsdalsá, fram hjá Krossum, Hámundarstöðum, yfir
Hámundarstaðaháls, fram hjá Hálsi, niður Hrísamóa, fram hjá Hrísum, vestur
Hrísahöfða, yfir Svarfaðardalsá á lögferjunni hjá Árgerði, þaðan niður á Dalvík.
5. Fram Svarfaðardal að austan, frá Hálsá fyrir ofan Hamar, Sökku og Velli, um
Brautarhól og Hof; þaðan fram melabörðin fyrir neðan bæi, yfir Skíðadalsárbrú;
þaðan til norður og vesturs, um brú á Svarfaðardalsá, um Hreiðarstaði; þaðan
fram vestanmegin árinnar, fram hjá Urðum, og þaðan neðan við bæi að
Skallá, 25 km.
G. Frá Reykjum í Ólafsfirði, vestur yfir Fjarðará um Vemundarslaði, neðan bæi
vestan árinnar, að Þóroddsstöðum, 8,5 km.
7. Frá Skarðsdal í Siglufirði með fram ánni, um Höfn til Siglufjarðareyrar, 3 km.
XVIII. Suður-Þingeyjarsýsla.
1. Frá sýslumörkum hjá Varðgjá, neðan við Veigastaði, út Svalbarðsslrönd um
Laufás, að Fnjóská undan Borgargerði.
2. Frá þjóðveginum á Merkiáreyrum í Ljósavalnsskarði út neðan við Fornaslaði
og Hallgilsstaði út Fnjóskadal, um Dalsmynni og Höfðahverfi til Grenivikur.
3. Af Jjjóðveginum neðan við Kross, út hjá Landamóti, þaðan yfir í Fellið, út
vestan í því hjá Ystafelli og Hólsgerði, yfir Hólsgerði, yfir Skjálfandafijót, fyrir
Garðsnúp á akbrautina hjá Tjörn.
4. Frá Skjálfandafljótsbrú að Arndísarstöðum, yfir Arndísarstaðaheiði að Helluvaði,
um Skútustaði, um Garð, austan við Mývatn, að Reykjahlið.
5. Frá enda akbrautarinnar hjá Breiðumýri fram Reykjadal að vestan, yfir Reykja-
dalsá um Huldu neðan við Hallbjarnarslaði, upp lijá Máskoti, sunnan við Más-
vatn yfir Brattás norðanverðan á sýsluveginn frá Arndísarstöðum.
6. Frá Húsavík um Hjeðinshöfða yfir Köldukvísl að Syðritungu.