Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Page 160
244
Veiðitimi skipanna hefur verið fyrir landið í heild sinni:
Tala skipa Veiöitimi alls Meðalveiðitím:
1904 160 3297 vikur 20.6 vikur
1905 169 3850 — 22.2 —
1906 172 3729 — 20.7 —
1907 162 3261 — 20.1 —
1908 149 3000 — 20.1 —
1909 135 2976 — 22.0 —
1910 147 3380 — 23.0 —
1911 139 3167 — 22.8 —
Tala skipa er hjer nokkru lægri en að framan er greint, vegna þess að flest
árin hefur vantað upplýsingar um veiðitíma eins eða Jleiri skipa og þeim er því
slept úr tölunni. Eins og tölur þær, er hjer fara á eftir sýna, er veiðitími Reykja-
vikurskipanna töluvert lengri en landsins í heild sinni. Meðalveiðitími skipa frá
Reykjavík hefur verið:
1904
1905
1906
1907
1908
1909
1910
1911
26.2 vikur
26.8 —
26.1 —
26.7 —
28.3 —
29.5 —
30.1 —
28.3 —
Tala úlgerðarnwnna og félaga:
1905 94 1909 60
1906 91 1910 58
1907 80 1911 48
1908 75
Sú hreyfing hefur enn haldið áfram, að útgerðarmönnum og fjelögum hefur
fækkað; frá 1910 til 1911 er þó munurinn ekki mjög mikill þareð skipum hefur einnig
fækkað nokkuð. 1911 gerði eitt t’felag út 26 skip, annað 13, þriðja 12 og fjórða 10.
I’essi fjögur útgerðarfjelög gerðu því út samtals 61 skip eða 3/t alls íiskiflotans.
Opnir bátar.
Tala bála, er stundað hafa Jiskiveiðar, hefur verið:
2 m.för 4 m.för 6 m.för Stærri bálar Alls
1897— 1900 meðaltal ... 728 591 485 104 1908
1901 — 1905 — 725 664 491 113 1993
1906— 1910 — 608 447 367 324 1746
1911 .. 677 410 284 361 1732
Þegar litið er á tímabilið í heild sinni (frá þvi*skýrslurnar hófust), sjest að
4 m. og 6 m. förum hefur fækkað afarmikið, en stærri bátum (en 6 m.f.) hefur
fjölgað. I 4. floklci (stærri bátar) má ætla að flestir mólorbátar sjeu og að öll viðbót