Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2008, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2008, Qupperneq 40
föstudagur 19. september 200840 Sport Sport SíðaSti leikurinn á laugardaginn Íslenska landsliðið í körfu-bolta leikur sinn síðasta leik í ár í b-deild evrópumótsins á laug-ardaginn gegn austurríki. Ísland vann fyrsta leikinn í riðlinum á heimavelli gegn dönum en hefur tapað tveimur síðustu gegn Hollandi og svartfjallalandi. Því er sigur á austurríki mjög mikilvægur fyrir framhaldið í riðlinum en seinni fjórir leikirnir eru spilaðir á sama tíma eftir eitt ár. Ís-land hefur leikið nokkrum sinnum gegn austurríki og síðast í fyrra mættust liðin ytra þar sem heima-menn höfðu sigur á íslensku strákunum, 85–64. Það eru fá mót í golfi sem vekja jafnmikið umtal og Ryder-bikar- inn. Þriggja daga keppni milli allra þeirra bestu frá Evrópu og allra þeirra bestu frá Bandaríkjunum. Það er svo sannarlega rjóminn í golfi sem áhorfendur fá að sjá á þessum mótum. Þarna er þó lítill vinskap- ur. Undir brosmildu yfirborðinu er stoltið og sigur í þessari keppni skiptir miklu máli. Síðustu þrjú ár hefur Evrópa bor- ið sigur úr býtum og það sem meira er hafa síðustu tvö ár verið vand- ræðaleg fyrir Bandríkin. Þeir hafa látið valta yfir sig í síðustu tvö skipt- in, þar af annað á heimavelli. Nú eru þeir komnir aftur heim eftir að hafa farið með skottið á milli lappanna frá Írlandi í fyrra. Nú ætla þeir sér sigur undir stjórn fyrirliðans Pauls Azinger í sjálfri Valhöll. Valhalla- golfvöllurinn í Kentucky-fylki er til- búinn og það sama má segja um all- an heiminn. Fyrirliðarnir Paul Azinger hefur verið gefið það verkefni að rétta amerísku skútuna af. Hann hefur tekið fjórum sinnum þátt sjálfur sem leikmaður og vann í tvö skiptanna, 1991 og 1993. Az- inger er kannski ekki öllum kunn- ugur sem fylgjast ekki hart með en nokkrar deilur hafa verið um stjórn- un hans á liðinu. Þó eru margir sem hafa tröllatrú á honum og nýju fyrir- komulagi sem hann kom á laggirn- ar. Hann sjálfur er mjög metnaðar- gjarn og hefur ítrekið gefið það út að sigur sé það eina á stefnuskránni. Nick Faldo stýrir liði Evrópu í ár og er kannski í ekkert mikið öfunds- verðara hlutverki en Azinger. Það er mikil pressa á honum að halda sigurgöngunni áfram því Evrópu- búar eru alveg á því að þeirra lið sé mun betra. Það eina sem hann þurfi í raun að gera er að brosa svo blítt tÓMaS ÞÓr ÞÓrðarSOn blaðamaður skrifar: tomas@dv.is Ryder-bikarinn fer fram um helgina, golfkeppni milli Evrópu og Bandaríkjanna, sem haldin er annað hvert ár. Síðustu ár hafa verið mögur fyrir Bandaríkin eftir að hafa haft mikla yfir- burði frá fyrstu keppninni 1927 allt fram til 1983. Frá 1985 hefur Evrópa unnið átta af síðustu ellefu keppnum, þar af síðustu þrjár í röð og enn fremur síðustu tvær með yfirburðum. Banda- ríkjamenn mæta til leiks með sjö nýliða og engan tiger Woods. HALDA YFIRBURÐIR EVRÓPU ÁFRAM? Sigurvegarar evrópuliðið frá því í fyrra sem stýrt var af stubbnum Ian Woosnam.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.