Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2008, Qupperneq 54

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2008, Qupperneq 54
föstudagur 19. september 200854 Tíska DV Flottir eða ekki? Það er spurning hvort maður lífgi aðeins upp á fataskápinn fyrir vetrarkuldann með því að fjárfesta í pari af þessum splunkunýju bundle boots frá Lacoste. skórnir eru fáanlegir í mörgum litum og er ýmist talað um þá sem nýjasta tískuæði vetrarins eða hrikalegt tískuslys. enda viðurkennist fúslega að maður þarf að vera örlítið djarfur til að taka af skarið og byrja að skarta moon- boots á ný. skóna er hægt að kaupa í gegnum ebay og í Office-skóverslununum í bretlandi. Tískuvikunni í London lýkur í dag en undanfarna viku hafa heitustu hönnuðir Englands sýnt það sem koma skal í vor- og sumartískunni 2009. Það virðist sem berar axlir verði sjóðheitar sem og stórar doppur, gegnsæjar flíkur og pífur. Hvort sem það er í kjólum, skyrtum, kápum eða pilsum. tíska Umsjón: Krista Hall Netfang: krista@dv.is Haust- og vetrarlína Make Up Store var kynnt á dögunum. Whisper í Make Up store Nýjasta förðunarlína Make Up Store, Whisper, var kynnt í Make Up Store í Smáralind á dögunum. Línan er innblásinn af óttakennd- um og dularfullum hljóðum frá innstu kimum fjalla Transilvaníu sem draga fram dimman og seiðmagnaðan kraft næturinnar. Í línunni er einnig ilmvatn sem nefnist Whisper. Ilmurinn opn- ar sig með krydduðum tónum af moskus og sætum patchouli- blómailm sem fer síðan út í mun- úðarfulla jasmín- og rósartóna en ilmurinn gefur síðan frá sér ferska sítruslokatóna. Förðunarmeistarinn Johanna Persson frá höfuðstöðvum Make Up Store í Svíþjóð kom til lands- ins til að kynna Whisper-línuna og nýjustu straumana í förðun fyrir haust- og vetrartískuna. Förðunarmeistarar Make Up Store Ávallt tilbúnir til að ráðleggja kúnnum við val á förðunarvörum. Dökkar varir áberandi í vetur Whisper-línan einkennist af dökkum tónum sem draga fram það besta í hverri og einni. Óhræddar við að prófa eitthvað nýtt Áhersla er lögð á að fara örlítið út fyrir hinn hefðbundna ramma í haustförðuninni. alice temperley paul Costelloe emma Cook emma Cook House of Holland marios schwab marios schwab Berar axlir doppur og pífur emma Cook House of Holland emma Cook Luella House of Holland giles
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.