Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2008, Qupperneq 62

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2008, Qupperneq 62
„Ég er ekkert að verða yngri,“ seg- ir Sveinn Enok Jóhannsson, tvítugur athafnamaður og rekstrarstjóri Yello í Keflavík, sem er með bótox í enn- inu. „Ég var skiptinemi í Las Vegas í fyrra og bjó hjá mjög auðugri fjöl- skyldu. Þau eiga fyrirtæki sem heitir Glamour Cosmetics og einbeitir sér að léttum fegrunaraðgerðum,“ seg- ir Sveinn og bætir við: „Mér bauðst þetta ókeypis þannig að ég ákvað að slá til.“ Sveinn lét setja bótox í ennið á sér sem virkar þannig að þegar hann lyftir augabrúnunum sjást ennis- hrukkurnar ekki. „Það tekur enginn eftir þessu nema ég,“ útskýrir hann og segir það besta kostinn. Bótox lamar vöðvana í andlitinu í þrjá mánuði og er það venjan að fólk fari tvisvar á ári til að bæta bótoxi við. Sveinn er nýkominn heim frá Las Vegas þar sem hann heimsótti fjöl- skyldu sína og kærustu sem einnig býr þar. „Konan sem ég bjó hjá úti er öll í bótoxinu. Hún var á fimmtugs- aldri en leit ekki út fyrir að vera deg- inum eldri en 35 ára,“ útskýrir Sveinn, en hann segir samfélagið í spilavíta- borginni miklu afar yfirborðslegt. Fyrir utan að reka skemmtistað- inn Yello í Keflavík hefur Sveinn lát- ið til sín taka á fasteignamarkaðin- um í Keflavík. Hann keypti, þrátt fyrir ungan aldur, húsnæði þar í bæ sem hann breytti í átta íbúðir og leigir þær út. „Lánin hækka og hækka en ég held það út,“ segir Sveinn óhræddur. „Kreppan verður bara eins slæm og mað- ur lætur hana vera.“ Hann starfar einnig við og við á fasteignastof- unni Remax en segir lítið um við- skipti þessa dag- ana. Sveinn virð- ist þó óhræddur við að prófa nýja hluti. Í fyrra réð hann sig sem afleysingakenn- ara í Njarðvíkurskóla og líkaði það afar vel. Hann lu- mar einnig á nokkrum skemmti- legum viðskiptahugmyndum sem hann ætlar að framkvæma fyrr en seinna. Hann segist ekki hafa mikinn áhuga á að flytja til Las Vegas, en kærasta hans heimsótti Ís- land í sumar og heillaðist af landi og þjóð og er aldrei að vita nema hún flýi yfirborðs- mennskuna í Las Vegas til Keflavíkur. föstudagur 19. september 200862 Sveinn Enok, rekstrarstjóri skemmtistaðarins Yello í Keflavík, bjó sem skiptinemi hjá auðugri snyrtistofufjölskyldu í Las Vegas. Fjölskyldan á bótox-stofur og ákvað Sveinn að slá til og prófa. Hann segist mjög sáttur við ákvörðunina. Eins og flestir vita stalst Ásdís Rán Gunnarsdóttir í tölvu á sjúkra- húsinu í Búlgaríu fyrir nokkrum dögum til þess að láta lesendur á bloggsíðu sinni vita að hún væri heil á húfi. Vinsælasti bloggari Íslands hef- ur fengið fjöldann allan af bata- kveðjum frá dyggum lesendum og svo virðist sem Ásdís hafi stolist aftur í tölvu á sjúkrahúsinu til þess að þakka öllum kveðjurnar. Þar segir hún: „Takk, ég hugsa að sjúkahúsin hérna séu meira í líkingu við slæman fangaklefa þannig að þetta er engin skemmt- un né hvíld. Ég væri þokkalega til í að liggja í íslensku sjúkra- rúmi núna.“ Það hef- ur varla farið fram- hjá nein- um að Ás- dís Rán Gunnars- dóttir var lögð inn á sjúkrahús í Búlgaríu vegna verkja í kvið um síðustu helgi. Í ljós kom að Ásdís var með æxli í kvið sem rofið hafði gat á eggjastokkinn. Æxlið reyndist góðkynja og var fjarlægt samstundis og gat fjöl- skyldan, sem er nýflutt til Búlgar- íu, andað léttar. Ásdís hefur síðan þá dvalið á spítala í Búlgaríu og má væntanlega koma heim um helg- ina. Það hefur nú þegar verið fjallað um veikindi Ásdísar Ránar í búlg- örskum fjölmiðlum, en hún hef- ur vakið mikla athygli þar í landi. Papparassar biðu Ásdísar er hún kom til landsins fyrir nokkru og sagði Garðar, maður hennar, í sam- tali við DV í fyrradag að þeir hefðu greinilega meiri áhuga á henni en honum. SjúkrahúSið einS og Slæmur fangaklefi Ásdís Rán Gunnarsdóttir þráir íslenskt sjúkrarúm: 9-10 8-12 8-9 6-11 9/10 8/11 10 8/9 8-14 8-13 6-12 6-11 10 7/10 10 8/9 6-7 4-5 4-5 2 9-10 8-9 9-10 8 5-6 4-5 4 1-3 9/10 6/9 8/9 7/8 12-13 13-16 13 10-14 8/10 7/8 9/10 7 4-5 6 6 5-6 10 8/10 11 7/10 5 6-8 5-7 5-6 9/12 8/11 10/12 7/10 5-9 5-7 7-8 6-7 10/15 8/11 10/13 6/11 8-11 8 9-12 8 8-11 8-10 11 8-10 6-8 7-9 8-9 6-7 9-10 8-9 10 8-9 16-21 15-20 15-16 11-18 10 8/10 10 8/9 7-9 6-7 6 5-6 8 6-8 8-9 6-7 5-9 3-6 7-19 8-12 11/13 9/11 12 8/9 13-16 11-15 11 7-14 10 8/11 10 8/9 mynd Savvy.com Særður sérsveitarmaður Þrír sérsveitarmenn fórust í árásinni. Sveinn Enok Jóhannsson bjó sem skiptinemi í Las Vegas hjá fjölskyldu sem átti fegrunarfyrirtæki. Hann ákvað að prófa að fá sér bótox í ennið. Las vegas sveinn segir Las Vegas yfirborðskennda. TvíTugur með bóTox Sveinn enok JóhannSSon: Fólkið ÚTI Í HEIMI Í DAG OG NÆSTU DAGA fös lau sun mán hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma fös lau sun mán hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miami ÁFRAM RIGNING Í KORTUNUM Ekkert lát virðist ætla að verða á þeirri rigningu sem flestir íbúar landsins hafa fengið að kynnast undanfarið. Búast má við rigningu næstu daga um allt land, nema hvað íbúar á Norðurlandi eystra ættu að sleppa við vætuna. Veðurstofan varar við stormi á mið- hálendinu þannig að ferðalangar ættu að taka mið af því. n Vindaspá kl. 12 morgun. n Hitaspá kl. 12 morgun. Veðurstofa ísLands ...OG NÆSTU DAGA VEðUR Á MORGUN KL. 12 Í DAG KL. 18 9 11 14 13 15 11 1010 10 10 9 9 10 11 15 11 10 10 10 9 6 8 9 lau sun mán þri vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu lau sun mán þri vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 6/14 10/15 13/15 12/15 10/13 10/12 10/14 11/13 7/12 7/14 8/14 10/13 6/10 7/13 9/12 9/13 9/19 11/19 10/18 11/17 10/18 10/19 10/18 13/17 8/15 8/15 8/15 11/14 20/26 20/24 23/23 18/24 17/27 20/26 19/24 18/24 21/24 22/24 21/25 21/25 12/17 11/21 11/22 10/22 10/15 11/16 12/17 13/16 7/16 9/17 8/16 9/15 14/28 22/27 16/25 14/23 22/24 23/24 22/26 23/23 14/22 12/22 13/21 14/24 12/18 13/21 17/25 13/20 26/31 26/31 26/32 27/32 7 5 5 6 10 516 3 16 8 9 9 14 511 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.