Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2012, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2012, Blaðsíða 53
Fólk 53Helgarblað 13.–15. júlí 2012 Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur Tökum að okkur veislur og mannfagnaði Föstudags- og Laugardagskvöld UppLyFting Snyrtilegur klæðnaður áskilinn n Réttur dagsins alla virka daga n Hamborgarar, steikarsamlokur og salöt n Hópamatseðlar Bol tinn í be inni Hamraborg 11 n 200 Kópavogur n Sími: 554 2166 n www.catalina.is Bolta- tilboð Kveikjan var velferð Suri G reint hefur verið frá því að Tom Cruise og Katie Holmes hafi náð samkomulagi um forræðismál í tengslum við dótturina, Suri Cruise. Mis- jafnar fréttir hafa borist um hvers eðlis samkomulagið er en lög- fræðingur Katie sendi frá sér yfir- lýsingu þar sem hann sagði að ýmis smáatriði varðandi samkomulagið sem skrifað hefur verið um í fjölmiðl- um hafi verið úr lausu lofti gripin – til dæmis að starfsmenn Katie yrðu að vera viðstaddir allar samverustundir Toms og Suri. Þó smáatriðin liggi ekki fyrir er ljóst að samkomulagið er stór áfangi í skilnaðardeilunni en Katie ætlaði að sækja um fullt forræði. Það er hins vegar talið að mat sálfræðinga og fagaðila auk vilja Suri hafi leikið stórt hlutverk í því að foreldrarnir ákváðu að semja – þar sem opinberar skiln- aðardeilur fyrir dómstólum gætu haft alvarlegar áhrif á Suri. Miðað við fréttaflutning af samkomulaginu virðist eitt af skil- yrðunum fyrir því að Tom fái að um- gangast dóttur sína vera, að Vísinda- kirkjan komi hvergi nærri uppeldi Suri. Ekkert verið staðfest í þeim efn- um en einnig hefur verið greint frá því að Katie muni fara með forræði en Tom muni hafa rúma heimild til að eyða tíma með Suri. Þrátt fyrir að samkomulag hafi náðst í grófum dráttum mun það taka lögfræðinga þeirra allt upp í tvo mánuði að klára öll smáatriði. Tom, sem hafði tekið sér frí frá tökum frá Oblivion, var mættur aftur á tökustað á þriðjudaginn. n Tom Cruise og Katie Holmes ná sáttum Katie Holmes og Tom Cruise Settu dóttur sína í fyrsta sæti og náðu sáttum. Þurfandi og með vesen L eikkonan Demi Moore á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir en hún hefur átt mjög erfitt alveg síðan hún skildi við Ashton Kutcher í nóvem- ber í fyrra. Fyrr á þessu ári fór hún svo í meðferð til að reyna að ná átt- um og jafna sig. Það virðist þó ekki hafa gengið sem skyldi því nú er ástandið á henni orðið svo slæmt að dætur hennar þrjár, Scout, Rumer og Tallulah Willis, hafa slitið sambandi við hana í bili. Þær nenna ekki að taka þátt veseninu í henni, að sögn heim- ildarmanns OK Magazine. „Demi er bara mjög þurfandi um þessar mund- ir og stelpurnar eru orðnar þreyttar á því, þær vilja móður en ekki litla systur. Þær hafa allar áhyggjur af því að henni hraki og að hún þurfi að fara aftur í meðferð,“ sagði heim- ildarmaður- inn. Kornið sem fyllti mælinn hjá dætrunum var þegar Talullah útskrifaðist á dögunum. Þær höfðu gert henni grein fyrir því að þær vildu ekki að hún væri við útskriftina en hún mætti samt. Ekki nóg með að stelpurnar vilji ekkert með móður sína hafa þá halda þær enn sambandi við Asthon þrátt fyrir að þær viti að það geri hana al- veg brjálaða. n Vilja ekkert með mömmu hafa Á erfitt Það er ljóst að Demi Moore á erfitt þessa dagana. Nú tala dætur hennar ekki við hana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.