Fréttablaðið - 12.12.2014, Síða 46

Fréttablaðið - 12.12.2014, Síða 46
8 • LÍFIÐ 12. DESEMBER 2014 Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til þetta girnilega humarsalat í þættinum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Rétturinn er tilvalinn um hátíðarnar. ● 50 g majónes ● 50 g sýrður rjómi ● 500 g humar í skel, um 200 g pillaður humar ● 1 grænt epli, skrælt og skorið í litla kubba ● Safi úr ½ sítrónu ● ½ hvítlauksrif, fínt rifið ● 1 msk. skorið dill ólífuolía til steikingar ● Sjávarsalt ● Hvítur pipar úr kvörn. Steikið humarinn upp úr ólífu- olíunni og kryddið með saltinu og piparnum. Kælið humarinn. Blandið saman majónesinu, sítrónusafanum og hvítlauknum. Smakkið blönduna til með saltinu. Skerið humarinn niður í bita og bætið út í blönduna með eplunum og dillinu. Smakkið til með salti og pipar eftir smekk. Grillaður smáaspas ● 16 stk. smáaspas ● 4 msk. ólífuolía ● Sjávarsalt ● Svartur pipar úr kvörn Setjið aspasinn í eldfast mót, hellið ólífuolíunni yfir hann og veltið honum vel upp úr olíunni. Setjið asp- asinn á heita grill- pönnu og grill- ið í tvær mínútur á hvorri hlið. Krydd- ið með sjávarsalti og svörtum pipar úr kvörn. ● Smjördeigs botn ● 1 plata Myllu- smjördeig ● Hvítlauksolía ● Sjávarsalt Hitið ofninn upp í 220 gráður. Skerið plötuna í fjóra bita. Penslið smjördeigið með hvít- lauksolíu báðum megin. Setjið á bökun- arplötu með smjörpappír í botninum og svo aðra plötu yfir. Bakið í 10-15 mínútur. HUMARSALAT Á SMJÖRDEIGS- BOTNI MEÐ GRILLUÐUM ASPAS OG SÍTRÓNU Lífið fékk Sigurlaugu Dröfn Bjarnadóttur, eða Sillu eins og hún er köll- uð, til þess að koma með hugmyndir að fallegri jólaförðun. Silla lærði förðun árið 2010 og hefur meðal annars farið á framhaldsnám- skeið í Los Angeles en þar sérhæfði hún sig í beauty-förðun. Í dag er hún annar eigandi og kennari í Reykja- vík Makeup School sem var opnaður fyrr á þessu ári en skólinn hefur fengið frábær- ar viðtökur og öll nám- skeið fyllast fljótt. „Mér finnst alltaf flott að gera smá extra glamúr í hátíðarförð- un, jólaförðun fyrir mér er mikið highligt, san- seraðir augnskuggar, eye- dust, rauðar varir eða varir í dökkum litum. Mér finnst það alltaf voða sparilegt. Það sem er í algjöru uppáhaldi hjá mér núna eru augnskugg- ar í rústrauðum/burgundy tónum, finnst ótrúlega fallegt að nota þá með í skyggingar og blanda þeim upp á augnbeinið,“ segir Silla. Ég notaði fljótandi farða frá Makeup Store sem heitir liquid foundation. Flott er að bera farðann á með svampi, til dæmis frá Real Techniques, eða beauty blender. Gæta þarf þess að svampurinn þarf að vera rakur þegar hann er notaður. Ég nota alltaf bursta fyrst og síðan svamp yfir til að fullkomna áferðina. Yfir set ég svo alltaf wonder powder frá Makeup Store í öllum mínum förðunum en það gefur svo fal- legan ljóma. Kinnaliturinn er frá sömu verslun og heitir rosso verona. Til þess að lýsa upp andlitið og móta notaði ég svo highligt-stifti frá NARS sem heit- ir Orgasm, reflex cover frá Makeup Store undir augun og matt sólarpúður. Ég notaði augnskugga frá L’oreal sem heitir sahara treasure beint á augnlokið og smá sparkle-eyedust yfir frá Makeup, síðan skyggði ég með þremur litum frá Makeup Store en þeir heita rosso asiago, louder og spirit. Þetta eru nýir litir frá þeim, ekkert smá flott- ir. Mér finnst alltaf fallegt að setja felu-eyeliner í efri vatnslínu til þess að þétta augnhárin og skerpa á lín- unni. Til þess að toppa svo augnförðunina og glam- úrlúkkið notaði ég ný augnahár frá Tanya Burr sem heita girls night out. Augabrúnirnar gerði ég svo með Anastasia Beverly Hills Dipbrow í lit sem heit- ir chocolate. Eitt ráð til þess að fá varalitinn til að haldast á sem lengst er að byrja á því að móta varirnar og setja vara- blýantinn yfir allar varirnar. Síðan setja varalitinn yfir, þá helst hann betur á og gefur meiri þekju. Hárið gerði ég svo með HH Simonsen-járni sem heitir ROD 4 en það er eitt af mínum uppáhalds frá þeim, þetta er breitt keilujárn sem gerir frekar stóra liði. Sjúklega flott, dálítið svona Beyoncé-hár. Svo not- aði ég texturising volume spray frá label.m í rótina en það gefur þvílíkt gott hald og lyftingu. FALLEG HÁTÍÐARFÖRÐUN GLAMÚR UM JÓLIN Silla, eigandi Reykjavik Makeup School, sýnir réttu handtökin Ragnheiður Guðmundsdóttir blaðamaður Sigurlaug Dröfn „Mér finnst alltaf flott að gera smá extra glamúr í hátíðarförðunum.“ VETRARDAGAR 20% afsláttur af öllum fatnaði Ný sending af vörum frá Basler! Peysur, jakkar og vinsælu viskose buxurnar komnar aftur. Jólin komin í Parísartízkuna. Verið velkomin. Parísartízkan býður upp á vandaðan tísku- og skófatnað frá Þýskalandi og Ítalíu í stærðum 36-50. Áhersla er lögð á gæði og góða persónulega þjónustu Skipholti 29b • S. 551 0770 FYRIR DÖMU R OG HER RA Verð:24 .000.- Jólagjöfin í ár! Vinsælu kuldaskórnir með mannbroddunum Fylgist með okkur á Heilsuvísir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.