Fréttablaðið - 12.12.2014, Síða 80

Fréttablaðið - 12.12.2014, Síða 80
12. desember 2014 FÖSTUDAGUR| LÍFIÐ | 50 Konur í skemmtanaiðnaði voru heiðraðar af tímariti Á fi mmtudag var haldinn morgunverðarfagnaður kvikmyndatímaritsins The Hollywood Reporter þar sem konur í skemmtanaiðnaðinum voru heiðraðar. Sérstök heiðursverðlaun hlaut framleiðandinn Shonda Rhymes, en hún er þekktust fyrir að vera höfundur og framleiðandi vinsælu sjónvarpsþáttanna Grey’s Anatomy, Scandal og Private Practice. Leikarar úr þáttunum fj ölmenntu og heiðruðu Rhymes. GLÆSILEG Step Up-leikkonan Jenna Dewan Taytum. DR. ADDISON Kate Walsh sem þekktust er fyrir leik sinn í Grey’s Anatomy. FYRIR MÖMMU Dóttir sjón- varpskonunnar Joan Rivers, Melissa Rivers, mætti. FLOTT Í DE LA RENTA Glee- leikkonan Lea Michele. LÁTA SIG ALDREI VANTA Mæðgurnar Khloé Kardashian og Kris Jenner. TÖFFARI Leikkonan Portia de Rossi.THELMA EN ENGIN LOUISE Leik- konan Geena Davis. REYND Á DREGLINUM E! entertain- ment-stjarnan Guiliana Rancic. „Við erum með þessi kvöld einu sinni í mánuði í Stúdentakjallaranum. Hér eru bæði reyndir og óreyndir uppistandar- ar að koma sér á framfæri. En okkur vantar bara fleiri konur,“ segir Snjólaug Lúðvíksdóttir uppistandari, sem sér um skipulagningu uppistandskvöldanna. „Við Bylgja Babýlóns höfum bara verið einu stelpurnar hérna og við viljum bara hvetja allar sem eru með þetta í magan- um til að koma og vera óhræddar við það að hoppa upp á svið og segja brandara,“ segir hún. Ferill hennar sem uppistandari hófst í London fyrir um ári. „Ég tók einu sinni þátt í uppistandi sem var í strætó, svo- kallaður „Comedy Bus“. Það er örugg- lega ein furðulegasta lífsreynsla mín til þessa. Þetta var tvöfaldur vagn með opnu þaki og ég var á efri hæðinni, svo það heyrðu allir bút og bút af bröndurunum. Á tímabili var ein manneskja í strætón- um. Ég er fær í flestan sjó eftir þetta,“ segir Snjólaug og hlær. Hún segist vilja jarða þá mýtu að konur séu ekki fyndnar í eitt skipti fyrir öll. „Ég fæ stundum, frá bæði konum og körlum, hið vafasama hrós sem flestir kvenkyns grínistar kannast ábyggilega við: „Mér finnst konur aldrei fyndnar, en þú varst góð.“ - asi Algjör mýta að konur séu ekki fyndnar Snjólaug Lúðvíksdóttir leitar að konum á uppi stands kvöld í Stúdentakjallaranum einu sinni í mánuði. STELPUR ERU LÍKA FYNDNAR Snjólaug Lúðvíks- dóttir og Bylgja Babýlóns hvetja fyndnar stelpur til að hafa samband við sig. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Breska ríkissjónvarpið BBC hefur tilkynnt að til standi að gera sjónvarpsseríu úr glæpa- sögu breska rithöfundarinns J. K. Rowling. Rowling sem er mörgum vel- kunnug sem höfundur Harry Potter-bókanna, gaf árið 2013 út bókina The Cuckoo‘s Calling. Bókina gaf Rowling út undir dulnefninu Robert Galbraith en hún komst fljótlega á metsölu- lista eftir að tilkynnt var um raunverulegt nafn höfundarinns. The Cockoo‘s Calling er fyrsta bókin úr seríu sem fjallar um einfætta einkaspæjarann Cor- moran Strike. Árið 2014 kom The Silkworm, önnur bók seríunnar, út en hún verður einnig notuð við gerð sjónvarpsþáttanna. Rowling gerir sjónvarpsseríu METSÖLUHÖFUNDUR Rowling sló í gegn með bókunum um galdrastrákinn Harry Potter. NORDICPHOTOS/GETTY Ég tók einu sinni þátt í uppistandi sem var í strætó, svokallaður „Comedy Bus“. Það er örugglega ein furðulegasta lífsreynsla mín til þessa. Tilkynnt hefur verið að banda- rísku leikararnir Kirsten Dunst og Jesse Plemons muni leika í annarri þáttaröð af spennuþátt- unum Fargo. Samkvæmt heimildum The Hollywood Reporter hefjast tökur í janúar á næsta ári en þáttaröðin fer ekki í sýningu fyrr en næsta haust. Þættirnir eru byggðir á sam- nefndri bíómynd Cohen-bræðra frá árinu 1996 og hafa þeir hlotið mikið lof gagnrýnenda og hlutu tvenn Emmy-verðlaun á árinu. Aðalframleiðendur þáttaraðar- innar verða Cohen-bræður en fleiri tilkynninga um hlutverka- skipan í þáttunum er að vænta á næstunni. Dunst og Plemon í Fargo DUNST Leikkonan mun fara með hlutverk í annarri þáttaröð af Fargo. NORDICPHOTOS/GETTY
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.