Fréttablaðið - 27.12.2014, Page 10

Fréttablaðið - 27.12.2014, Page 10
27. desember 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 10 Í AUSTURSTRÆTI Fjöldi fólks nýtti tímann til þess að rúnta um miðborgina. En það voru ekki margir sem voru á gangi í Austur- stræti þegar ljósmyndara Fréttablaðsins bar þar að. FRÉTTABLAÐIÐ/ANDRI MARÍNÓ Útivera á öðrum degi jólanna Það var fallegt veður í höfuðborginni í gær og margir nýttu tækifærið til útiveru. Fólk ætti að geta notið helgarinnar því áfram er spáð köldu en hægu veðri í höfuðborginni en á mánudag er gert ráð fyrir rigningu. GAMAN Í SNJÓNUM Það getur verð gaman að leika sér í snjónum. En maður má passa sig á því að detta ekki. FRÉTTABLAÐIÐ/ANDRI MARÍNÓ VEL KLÆDDUR Það er kuldi í desember og þá er gott að vera vel klæddur. Í hlýrri úlpu og helst með húfu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANDRI MARÍNÓ SNJÓKARLAR Mörg börn hafa nýtt tækifærið undanfarna daga og búið til snjókarla. Það eru mörg listaverkin víða í bænum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANDRI MARÍNÓ Á AUSTURVELLI Það er alltaf fallegt um að litast á Austurvelli á jólunum og víða vel skreytt. Til hægri má sjá jólatré, sem að þessu sinni er ekki frá Ósló. Norska tréð skemmdist í óveðri í byrjun desember. FRÉTTABLAÐIÐ/ANDRI MARÍNÓ FJÖLSKYLDUSTUND Sumir nýttu tækifærið til þess að spóka sig í miðbænum. Eins og þetta fólk sem átti leið um Laugaveginn. FRÉTTABLAÐIÐ/ANDRI MARÍNÓ

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.