Fréttablaðið - 27.12.2014, Síða 10

Fréttablaðið - 27.12.2014, Síða 10
27. desember 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 10 Í AUSTURSTRÆTI Fjöldi fólks nýtti tímann til þess að rúnta um miðborgina. En það voru ekki margir sem voru á gangi í Austur- stræti þegar ljósmyndara Fréttablaðsins bar þar að. FRÉTTABLAÐIÐ/ANDRI MARÍNÓ Útivera á öðrum degi jólanna Það var fallegt veður í höfuðborginni í gær og margir nýttu tækifærið til útiveru. Fólk ætti að geta notið helgarinnar því áfram er spáð köldu en hægu veðri í höfuðborginni en á mánudag er gert ráð fyrir rigningu. GAMAN Í SNJÓNUM Það getur verð gaman að leika sér í snjónum. En maður má passa sig á því að detta ekki. FRÉTTABLAÐIÐ/ANDRI MARÍNÓ VEL KLÆDDUR Það er kuldi í desember og þá er gott að vera vel klæddur. Í hlýrri úlpu og helst með húfu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANDRI MARÍNÓ SNJÓKARLAR Mörg börn hafa nýtt tækifærið undanfarna daga og búið til snjókarla. Það eru mörg listaverkin víða í bænum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANDRI MARÍNÓ Á AUSTURVELLI Það er alltaf fallegt um að litast á Austurvelli á jólunum og víða vel skreytt. Til hægri má sjá jólatré, sem að þessu sinni er ekki frá Ósló. Norska tréð skemmdist í óveðri í byrjun desember. FRÉTTABLAÐIÐ/ANDRI MARÍNÓ FJÖLSKYLDUSTUND Sumir nýttu tækifærið til þess að spóka sig í miðbænum. Eins og þetta fólk sem átti leið um Laugaveginn. FRÉTTABLAÐIÐ/ANDRI MARÍNÓ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.